Morgunblaðið - 21.09.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.09.1999, Blaðsíða 54
*54 ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG LÝ SINGAR Sölustjóri FlugleiðaíSvíþjóð Flugleiðir óska eftir að ráða sölustjóra í Svíþjóð með aðsetur í Stokkhólmi. — Starfssvið: • Umsjón með daglegri sölu- og markaðs- málum Flugleiða í Svíþjóð. • Samskipti við ferðaskrifstofur. • Skipulagning söluherferða. • Umsjón ogþróun með intemetsölu. — Hæfniskröfur: Þekking og reynsla á sölu skipulagðra ferða á íslandi og í öðmm Evrópulöndum. Góð sænskukunnátta eða annað norður- Iandamál ásamtgóðri enskukunnáttu er nauðsynleg. Þekking á bókunarkerfum er æskileg. Góð þekking á tölvukerfum s.s. Word og Excel. — Félagið leitar að metnaðarfullum, áhugasöm- um og duglegum einstaklingi með góða sam- skiptahæfileika ogþjónustulund. Viðkomandi þarf að vera hugmyndaríkur, skipulagður og geta unnið sjálfstætt. Hér er um krefjandi og spennandi starf að ræða í heimi ferðamála. — Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. — Skriflegar umsóknir á sænsku eða ensku óskast sendar starfsmannaþjónustu félagsins, aðalskrifstofu, Reykjavíkurflugvelli, eigi síðar en 25.september. • Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn að velgengni félagsins. Við leitum að duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem eru reiðubúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni. • Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki og hafa fengið viðurkenningar vegna einarðrar stefnu félagsins og forvama gagnvart reykingum. • Flugleiðir eru ferðaþjónustufyrirtæki og leggja sérstaka áherslu á að auka skilning á þörfum markaðar og viðskiptavina og þróa þjónustu sína til samræmis við þessar þarfir. Starfsmannaþjónusta FLUGLEIDIR Traustur íslenskurferðafélagi Laus staða Staða deildarstjóra og staðgengils aðalendur- skooanda við endurskoðunarsvið Seðlabanka íslands er hér með auglýst laustil umsóknar. Viðskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun áskilin og starfsreynsla æskileg. Laun skv. kjarasamningi starfsmanna bank- 'anna. Vakin skal athygli á því að í Seðlabankanum er í gildi áætlun í jafnréttismálum. Upplýsingar um stöðuna veitir Lilja Steinþórsdóttir, aðalendurskoðandi, en um- sóknir skulu sendar starfsmannastjóra fyrir í15. október nk. Mosfellsbær Frædslu- og menningarsvid Leikskólinn Hlaðhamrar Árdegisdeild: Laus er 60% staða við almenna leikskól- akennslu og uppeldisstörf á deild 2—4 ára barna. Staðan er laus í 6 mánuði vegna barnsburðarleyfis. Síðdegisdeild: Laus er staða deildarstjóra e.h. næsta starfsár á deild 4—6 ára barna. Ein staða við almenna leikskólalkennslu og upp- eldisstörf á sömu deild. Heilsdagsdeild: Laus er 90% staða við almenna leikskóla- kennslu og uppeldisstörf á deild. Óskað er eftir leikskólakennurum og áhugasömum einstaklingum. Kjör leikskólakennara eru samkvæmt kjarasamningi FÍL og Sambands íslensk- ra sveitarfélaga ásamt sérsamningi leik- skólakennara í Mosfellsbæ við bæjaryfir- völd. í leikskólanum er lögð áhersla á gæði í samskiptum og skapandi starf í anda Reggíó-stefnunnar. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð- arskólastjóri í símum 566 6351 og 566 7951. Mosfellsbær er 5.500 íbúa sveitarfélag. Á vegum bæjarins eru starfandi þrír leikskólar og sá fjórði verður tekinn í notk- un með haustinu. Starfandi leikskóiar búa við þá sérstöðu að vera staðsettir í afar fögru umhverfi. Fjölbreytileiki náttú- runnar skartar sínu fegursta við bæjardyrnar og er endalaus efniviður til uppbyggingar, þroska og sköpunar. Líta má á þessa sérstöðu sem forréttindi og greina má áhrifin i uppeld- isstefnu og markmiðum allra leikskólanna. Blaðbera vantar á Kársnesbraut, Kópavogi. ^ Upplýsingar í síma 596 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. íöpMaaí vesturbæ Afgreiðslustarf Björnsbakarí, vesturbæ, vantar nú þegar rösk- an, reyklausan og duglegan starfskraft í af- greiðslu o.fl. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Upplýsingar gefa Kristjana og Margrét í símum 561 1433 og 699 5423. US/lnternational co vantar fólk strax 50 til 150 þús. hlutastarf. 200 til 350 þús. fullt starf. Tungumála- og tölvukunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 561 1009. BYGGO BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Starfsmenn í byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf: Verkamenn vana garðyrkjustörfum. Upplýsingar gefur Örn í síma 897 9304. Verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628, Hólmar í síma 892 1147 og Jón í síma 562 2991. Laghenta verkamenn í sérhæfð störf í viðhaldsdeild. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 2966. Blaðbera vantar í miðbæ Reykjavíkur. ^ Upplýsingar í síma 596 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Félágsþjónustan Hjúkrunarfræðingar óskast Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir, Snorra- braut 58, óskar eftir hjúkrunarfæðingum á kvöld- og helgarvaktir í 60 og 80% störf og einnig sem fyrst á fastar næturvaktir. Nánari upplýsingar veitirÁsta S. Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, í síma 552 5811 Félagsþjónustan er tjölmennur vinnustaöur sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og slmenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavlkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Umhverfiseftirlit Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja óskar eftir starfs- manni í umhverfiseftirlit. Háskólamenntun í umhverfisfræðum áskilin. Búseta á Suðurnesjunum æskileg. Frekari upplýsingar veitir Magnús H. Guðjóns- son, framkvæmdastjóri, í síma 421 3788. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja. Mosfellsbær Starfskraftur óskast í afgreiðslu o.fl. Upplýsingar á staðnum. Mosfellsbakarí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.