Morgunblaðið - 21.09.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.09.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 MYNPBÖND Vind- högg hjá William- son Kennaraliðið (The Faculty)__ llrol Ivekja ★ Leikstjóri: Robert Rodrignez. Hand- rit: Kevin Williamson. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Clea DuVall, Josh Hart- nett og Robert Patrick. (100 mfn) Bandaríkin. Skífan, september 1999. Bönnuð innan 16 ára. KENNARALIÐIÐ sver sig í hefð innrásarmynda sem lýsa lúmskri árás geimvera á mann- kynið, þar sem geimveran er ósýnileg og því einkar hryllileg. Geimveran leyn- ist þá innan í saklausum borg- urum eða tekur á sig mannlega mynd með öðr- um hætti. Þessar kvikmyndir ala með sér mikla ofsóknarkennd því skrímslin eru óþekkjanleg en um leið allt um kring. Frægasta dæmið um þessa tegund kvik- mynda er „Invasion of the Body Snatchers". Kennaraliðið er nauðaómerkileg viðbót við þessa hefð og athyglis- verð fyrir þær sakir einar að hér er Kevin Williamson, handritshöf- undur „Screarn", að slá enn eitt vindhöggið en ljóminn fór fljótt af ferli hans. Það er reyndar augljóst að hann er að reyna að skapa hlið- stætt verk við „Scream“ innan vís- indafantasíugeirans en tilraunir hans til að skapa sjálfsvísandi tengsl við þekkt verk hefðarinnar fara hér út um þúfur. Heiða Jóhannsdóttir Napurleg gaman- mynd Bráðfyndið (Dead Funny)_____ riainanmynd ★y2 Leikstjóri: John Feldman. Aðalhlut- vcrk: Elizabeth Pena og Andrcw McCarthy. (94 mín) Bandaríkin. Skíf- an, ágúst 1999. Bönnuð innan 16 ára. ÞESSI svarta kómedía fjallar um unga konu sem kemur heim úr vinnunni og fínnur unnusta sinn steindauðann af völdum sam- úræjasverðs. Hún leggur höf- uðið í bleyti og reynir að átta sig á hvað hefur gerst. Segja má að atburðarás þess- arar gamanmyndar sé spunnin í kringum einn stóran gálgabrand- ara. Allt sem gerist milli upphafs- ins og endisins er vægast sagt stórfurðulegt, hvort sem litið er til framferðis leikaranna eða fram- rásar sögunnar. En undarlegheitin skýrast ágætlega í lokin þegar þegar skrýtlan er botnuð með svo napurlegum hætti að áhorfandinn veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta. Ætli hugmyndin hafi ekki kviknað á síðustu mynd hjónakornaima, Eyes Wide Shut? George Michael í breskum slúðurblöðum Langar að samrekkja Cruise og Kidman BRESKU slúðurblöðin duttu í lukkupottinn á laugardag þegar poppstjaman George Michael stóð við loforð um að veita þeim opinská viðtöl gegn því að þau fjölluðu á samúðarfullan hátt um nettónleika sem haldnir verða til stuðnings flóttamönnum í Kosovo. í viðtölun- um viðurkenndi hann að hann hefði ekki notið kynlífs með kvenmanni í áratug og að hann hefði áhuga á að njóta kynlífs með Tom Cruise - og eiginkonu hans Nicole Kidman. Hann sagði einnig að höfðað hefði verið mál gegn honum upp á einn og hálfan milljarð króna af lögreglu- manninum í Beverly Hills, sem handtók hann fyrir sjálfsfróun á op- inberum vettvangi í fyrra. Slúður- blöðin Sun, Mirror, Daily Star og Express settu öll Michael á forsíðu og helguðu honum 3 til 5 blaðsíður fyrir játningar sínar. Eina slúðurblaðið sem hann sniðgekk var Daily Mail. „Eg hefði áhuga á að sofa þjá Tom... og Nicole,“ sagði hann í Mirror. Og ef hann gæti valið konu frá hvaða tíma sem væri hefði Elizabeth Taylor orðið fyrir valinu. Þá sagði hann um málshöfðun lögregluþjónsins Marcelos Rodriguezs gegn sér að hún væri „hlægileg" og hét því að ekki yrði úr neinni málamiðlun. „Þetta er sígilt dæmi um banda- rísk lög þar sem þau eru hvað fárán- legust,“ sagði hann og bætti við: „Mig grunar að þetta eigi aldrei eftir að fara fyrir dómstóla." Aðspurður hvort hann hefði dregið ein- hvém lærdóm áf þess- ari reynslu svaraði hann: „Eg mun aldrei aftur nota almennings- salerni." George Michael mun koma fram á nettón- leikunum „NetAid“ á Wembley ásamt David Bowie, Bono og Robbie Williams 9. október næstkomandi. Tónleik- arnir verða sýndir beint á slóðinni www.netaid.org og eru þeir styrktir af Þróunarhjálp Sam- einuðu þjóðanna. George Michael lang- ar að kynnast Cruise og Kidman nánar. VAKORT Eftlrlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og visa á vágest ViSA BBM VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þau bera hitann og þungann af sýningunni; Jó- hann Sigurðarson leikari, Melkorka Tekla Ólafs- dóttir leikstjóri og Arnar Jónsson leikari. Jón Páll Björnsson sýningarstjóri, Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri, Jóhann Sigurðar- son leikari, Mel- korka Tekla Ólafs- dóttir leikstjóri, Kristján Þórður Hrafnsson, Hlín Gunnarsdóttir leik- mynda- og bún- ingahönnuður og Arnar Jónsson leik- ari fögnuðu 50. sýningu Abel Snor- ko býr einn á laug- ardagskvöld. Abel Snorko er vinsæll í LOK nóvember á síðasta ári var leikritið Abel Snorko býr einn, eftir Eric-Emmanuel Schmitt, frumsýnt á litla sviði Þjóðleik- hússins. Mikil aðsókn var að leik- ritinu allt síðasta leikár og var því ákveðið að halda sýningum á því áfram nú í vetur. Síðastliðið laugardagskvöld var það sýnt í 50. sinn og var tilefninu fagnað ákaft að tjaldabaki af aðstand- endum og leikurum sýningarinn- ar sem eru að vonum ánægðir með þær miklu vinsældir sem sýningin á að fagna. Arnar Jóns- son og Jóhann Sigurðarson fara með hlutverk í sýningunni og hafa hlotið einróma lof, jafnt gagnrýnenda sem áhorfenda fyr- ir. Bamastærðir Kr. 8.900.- <fe>Columbia Sportswear Company* www.columbia.com HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL --Skeifúnni 19 - S. 5681717- Heiða Jóhannsdóttir Opið mánud,- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.