Morgunblaðið - 21.09.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 21.09.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK PRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 7^ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 11 f % k -Ö&tó -Q víC, ir:\V i4° 1 m. 25 m/s rok >8\\ 20m/s hvassviðri -----^ Í5m/s allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola Vi Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » * * * é R'9nin9 % *Slydda * * *■ *■ Snjókoma 'V Él Y Slydduél 'J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vmdonn symr vind- ___ stefnu og fjöðrín ss vindhraða, heil fjöður 4 4 er5metrarásekúndu. é Þoka Súld VEÐURHORFUR IDAG Spá: Norðaustlæg átt, víðast 5-8 m/s. Þokuloft á Austurlandi og sums staðar á annesjum norðanlands en annars skýjað með köflum eða léttskýjað. Hiti á bilinu 10 til 17 stig, hlýjast suð- vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður hæg austlæg átt. Skýjað að mestu um austanvert landið og dálítil þokusúld með ströndinni en að mestu bjart um iandið vestan- vert. Hiti á bilinu 5-10 stig. Á föstudag, hæg breytileg eða norðlæg átt. Léttir smám saman til um allt land og hiti áfram 5-10 stig yfir daginn. Á laugardag þykknar upp vestanlands með vaxandi sunnanátt og fer að rigna er líður á daginn. Eystra verður áfram léttskýjað. Á sunnudag má búast við vætu sunnan- og vestanlands en líklega þurru veðri norðaustantil. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1 ‘3 spásvæði þarf að 2-1 velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Litlar breytingar verða á veðurkerfum i nágrenni íslands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma Reykjavík Bolungarvik Akureyri Egilsstaöir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 15 léttskýjað 13 skýjað 14 léttskýjað 8 vantar 11 þokumóða 7 þokumóða 2 léttskýjað 4 skýjað 9 þoka 21 léttskýjað 16 skýjað 18 skýjað 17 vantar 15 skýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Veður skúr rign. á síð. klst. skýjað rigning skýjað léttskýjað léttskýjað súld léttskýjað léttskýjað vantar 23 rigning Dublin 14 rigning Glasgow 17 rigning London 15 rigning París 17 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando heiðskírt léttskýjað léttskýjað hálfskýjað hálfskýjað rigning 21. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- deglsst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.33 2,8 9.46 1,2 16.02 3,1 CM CM cj CM 1,0 7.06 13.21 19.34 22.35 ÍSAFJÖRÐUR 5.27 1,6 11.38 0,7 17.59 1,8 7.10 13.26 19.39 22.40 SIGLUFJÖRÐUR 1.23 0,6 7.50 1,1 13.44 0,6 19.56 1,2 6.52 13.07 19.21 22.21 DJÚPIVOGUR 0.26 1,5 6.34 0,8 13.09 1,8 19.24 0,8 6.35 12.50 19.03 22.03 Siávartiæö miöast viö meöalstórstraumsfjöai Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fttwgtmMi&ffe Krossgátan LÁRÉTT: 1 högni, 4 litilfjiirlega persónu, 7 kompa, 8 furða, 9 tvennd, 11 efnis- lítið, 13 orka, 14 játa, 15 listi, 17 dægur, 20 espa, 22 kipps, 23 þreytuna, 24 ok, 25 hindri. LÓÐRÉTT: 1 hestur, 2 ólyfjan, 3 lund, 4 durgur, 5 smá- kvikindi, 6 líkamshlut- irnir, 10 útskagi, 12 greina frá, 13 ambátt, 15 kalviður, 16 hirða um, 18 viljugt, 19 nes, 20 óska eftir, 21 bára. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fólskuleg, 8 leiti, 9 dugur, 10 pár, 11 suddi, 13 annan, 15 holls, 18 hrúts, 21 ein, 22 lofti, 23 alveg, 24 dapurlegt. Lóðrétt: 2 ómild, 3 skipi, 4 undra, 5 engin, 6 glás, 7 hrín, 12 dul, 14 nár, 15 hali, 16 lyfta, 17 seigu, 18 hnall, 19 útveg, 20 segl. í dag er þriðjudagur 21. septem- ber, 264. dagur ársins 1999. Matteusmessa. Orð dagsins: Því að ég, Drottinn, elska réttlæti, en -------------------------7------- hata glæpsamlegt rán. Eg geld þeim laun þeirra með trúfestu og gjöri við þá eilífan sáttmála. (Jesaja 61,8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Olsh- an , Kyndill og Lagar- foss komu í gær. Lómur, Polar Siglir, Startor, Sava Hill og Fornax koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Bjarni Sæmundsson Goðafoss fóru í gær. Sel- foss, Mælifell og Brúar- foss komu í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Búnaðar- bankinn kl. 10.20, dans hjá Sigvalda kl. 11. Árskógar 4. Kl. 9 handa- vinna, kl. 10-12 íslands- banki, kl. 13 opin smíða- stofan. Haustferð til Þingvalla á morgun mið- vikud kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-16 fóta- aðgerð, kl. 9-12 tréskurð- ur, kl. 9.30-11 kaffi kl. 10- 11.30 sund, kl. 11.15- 12.15 matur, kl. 13-16 vefnaður, kl. 13-16 leir- list, ki. 14-15 dans, kl. 15- 15.45 kaffi. Haustlitaferð verður farin þriðjud. 5. okt., lagt af stað kl. 13. Uppi. og skráning í s. 568 5052 í síðasta lagi 29. sept. Dalbraut 18- 20. Ki. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Handavinna kl. 13.30, púttæfing á vellinum við Hrafnistu kl. 14. Á morg- un línudans kl. 11. um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um iengri veg. Uppl. um akstur í s. 565 7122. Leikfími í Kirkjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Furugerði 1. Ki. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10.30 ganga, kl. 12 matur, kl. 13. spila- mennska, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, þriðju- dögum kl. 11 (ath. breytt- ur tími.) og fímmtudög- um kl. 9.25. kennari Edda Baldursdóttir. Vinnustofur opnar m.a. glerskurður, umsjón Helga Vilmundarsótir, kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Föstud. 1. okt. er skemmtun á Hótel Sögu. Fjölbreytt skemmtidag- skrá, happdrætti og fleira. Miðar seldir hjá félagsstarfinu. Viðskipta- og tölvuskólinn verður með kynningu á tölvu- námskeiði fyrir eldri borgara, miðvikud. 22. sept. kl. 14, Hróbjartur Árnason kynnir. Föstud. 24. sept. kl. 15 verður opnuð myndlistarsýning Helgu Þórðardóttur, m.a. syngur Gerðubergskór- inn, hljóðfæraleikur og söngur. Aiiar uppl. um starfsemina á staðnum ogís. 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi ki. 9.05 kl. 9.55 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin. Leið- beinandi á staðnum frá kl. 10-17. Þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14. fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín og glerskurður, kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9.30-10.3^, boccia, kl. 11-12 leikfim^ kl. 12-13 matur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 spilamennska. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 bónusferð, kl. 15. kaffi. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl„ _ 11.30 matur, kl. Ki* handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúki-unarfræð- ingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla og fótaaðgerða- stofan opin, ki. 9.50 morgunleikfimi, kl. 10-11 boccia, kl. 9- 16.45 handavinnu- og smíða- stofur opnar. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, ki. 10-11 leikfimi almenn, kl. 10-12 fata- breytingar og gler, kl. 10.30 létt ganga, kW* 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt - almenn, keramik, kl. 14-16.30 fé- lagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 dans framhalds- hópur, kl. 13.30 dans byrjendur, kl. 13 kóræf- ing, kl. 14.30 kaffi. Haustlitaferð verðuf*,r mánud. 27. sept. kl. 13. Uppl. og skráning í s. 562 7077. Eldri borgarar Kópa- vogi, Fannborg 8. Spilað verður brids í Gjábakka í kvöld kl. 19. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofan opin virka daga kl. 10-13, matur í hádeginu. Skák í Ásgarði í dag kl. 13. Haustlitaferð til Þingvalla 25. sept. Kvöldverður í Básnum og dansað á eftir. ATH.: Þeir sem hafa skráð sig staðfesti ferðina í síðasta lagi í dag. Uppl. á skrif- stofu félagsins í s. 588- 2111 milli kl. 9-17. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga er á þriðjud. og fimmtud. kl 10, handa- vinnustofan er opin alla fimmtud. kl. 13-17. Hægt er að skrá sig á námskeið í Gullsmára á staðnum og í síma 564- 5260 frá kl. 9-17. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi og glerlist hjá Rebekku, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 ijölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður fimmtud. 23. sept kl. 20.30 Hamraborg 10, mætið allar. FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Aizheimers-sjúklinga og annarra minnissjúkra heldur fyrsta félagsfund vetrarins í kvöld. Fund- urinn hefst kl. 20.30 og er öllum opinn. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu. Hátúni 12. Opið hús kl. 20. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156^, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^* RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. S % milljónamæringar fram að þessu og 498 milliónir i vmnmga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.