Morgunblaðið - 21.09.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.09.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 55’, KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður. Sam- verustund foreldra ungra barna kl. 14-16. Bústaðakirkja. TTT æskulýðs- starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Dómkirkjan. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 16.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. 17 fyrir 10-12 ára börn. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja. Opið hús - há- degistónleikar kl. 12-12.30. Árni Ai-inbjarnarson, organisti Grens- áskirkju. Kór/orgeltónleikar kl. 20. Kór og Gradualekór Langholts- kirkju, stjórnandi Jón Stefánsson. Organleikari Kári Þormar. Laugarneskirkja. Morgunstund kl. 6.45. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Markviss kennsla um trú. Skrán- ing á skrifstofu sóknarprests þriðjd.-föstudags kl. 10.30-11.30. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21. Lofgjörð. Neskirkja. Síðdegistónleikar kl. 18. Lenka Mátéová, organisti Fella- og Hólakirkju. Unglinga- starf kl. 19.30. Kynningarfundur. Sameiginlegt æskulýðsfélag mkeð Dómldrkjunni. Fyrsti fundurinn verður í safnaðarheimili Dóm- kirkjunnar. Mömmumorgunn mið- vikudag kl: 10.12. Kaffí og spjall. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Petrína Mjöll guðfræðingur fjallar um börn og trú. Breiðhoitskirkja. Bænaguðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund og samvera. Kl. 17 TTT 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Kl. 20 æskulýðs- starf á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Foreldi'a- stund kl. 10-12. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Opið hús. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. F oreldramorg- unn kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar. Fyrsta samvera 7-9 ára barna í safnaðar- heimilinu. Keflavíkurkirkja. Samveru- og helgistund í Hvammi, félagsmið- stöð aldraðra, Suðurgötu 15-17, kl. 14-16. Umsjón hefur Lilja G. Hall- grímsdóttir, djákni. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg-i i unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Aðsendar greinar á Netinu vg> mbl.is _A.LLTA/= GITTH\SAÐ NÝTT ATVINNUAUGLÝSINGAR akron Plastsmíði Okkur vantar röskan og laghentan mann til starfa á plastsmíðaverkstæði okkar fljótlega. Iðnmenntun og/eða starfsreynsla við smíðar æskileg. Skriflegar umsóknir, með ítarlegum upplýsing- um um viðkomandi, sendist til: Akron ehf., Síðumúla 31,108 Reykjavík, sími 553 3706. GötusriiiðjAri til staðar fyrir ungt fólk í vímuefnavanda. Ráðgjafar — meðferðarfulltrúar Vegna aukinna umsvifa vantar okkur fólk til starfa. Um er að ræða ráðgjafa og meðferðar- fulltrúa á vöktum. Allar nánari upplýsingar í síma 566 6100 milli kl. 12.00 og 17.00 alla virka daga. Landslagsarkitekt óskast til starfa Óskum eftir landslagsarkitekt til starfa á teikni- stofu okkar. Fjölbreytt hönnurnar- og skipu- lagsverkefni auk kortagerðar. Undirstöðuþekk- ing í tölvuvinnslu nauðsynleg. Reyklaus vinnustaður. Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til Landmótunar fyrir 6. október. LdnDmócun ck= Nýbýlavegi 6, 200 Kópavogi, s. 554 4300, fax 554 5360 netf: landmotun@landmotun.is Söngfólk óskast Kirkjukór Kópavogskirkju auglýsir eftir söng- fólki. Sérstaklega er sóst eftir karla- og sópran- röddum. Æfingar eru á miðvikudagskvöldum frá kl. 20—22 í Safnaðarheimili Kópavogskirkju. Ef þú vilt vera í skemmtilegum og gefandi félagsskap, hafðu þá samband við söngstjórann, Hrönn Helgadóttur, í síma 695 2703. Aukavinna — miklir tekjumöguleikar Við getum bætt við okkur sölufólki við að selja áskriftir að tímaritum okkar á kvöldin. í boði ertekjutrygging, góð sölulaun og ýmsir góðir og girnilegir bónusar. Þeir, sem hafa áhuga, hafi samband við Önnu hjá Fróða hf. í síma 515 5649 á milli kl. 9 — 17. Yngri en 17 ára koma ekki til greina. Hjá Jóa Fel. Brauð og kökulist Okkur vantar hresst og duglegt fólk til starfa á tvískiptum vöktum í bakaríi okkar. Upplýsingar í síma 897 9493. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann til fyrirtækis okkar í Kristiansand, Noregi. Hafið samband við Tom Drangsholt í síma 0047 3818 3044 og fáið nánari upplýsingar. RAÐAUGLÝ5INGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Hverfisgata 103 Verslunarhúsnæði á jarðhæð, 180 fm, (hægt að tvískipta). Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, 180 fm, og kjallari 95 fm. Leigist saman eða hvort í sínu lagi. Upplýsingar í síma 568 2121 og 892 1270. Félagasamtök óska eftir u.þ.b. 200 m2 skrifstofuhúsnæði til kaups eða leigu í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „P — 8726", fyrir 28. september nk. Húsnæði til leigu 120 fm atvinnuhúsnæði í Austurbæ Reykjavík- ur er til leigu. Áhugasamir hafi samband við Rudolf í síma 553 7490 eftir kl. 6 virka daga og um heigar. TILBOO/UTBOB U ppsláttu r/u ppstey pa Fyrirtæki óskar eftir tilboðum í uppslátt og upp- steypu á tveimur 300 fm húsum, samt. 600 fm. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl. merkt „Uppsláttur — 8751". TILKYIMIMIIMGAR Skíðadeild Víkings Félagsfundur verður í Víkinni 23. sept. kl. 20 og verður vetrarstarfið kynnt. Leitið nánari upplýsinga í símsvaranum í síma 878 1710. Allir velkomnir. Stjórn skíðadeildar Víkings. YMISLEGT Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, sími 695 6947, e-mail: dansl @simnet.is 2000 Komdu með í 30—90 daga átaksprógram og haltu uppá aldamótin án aukakílóa. Upplýsingar í síma 897 6304, Díana. SMÁAUGLÝSINGAR ir YMISLEGT FÉLAGSLÍF Mömmur athugið ef barnið pissar undir Undraverður árangur með nýrri uppgötvun í óhefðbundnum að- ferðum. Ekki söluvörur. Sigurður Guðleifsson, svæða- nuddfræðingur, ilmolíufræðingur og reikimeistari, simi 587 1164. Geymið þessa auglýsingu. KENNSLA Brian Tracy lNTliRNATlONAL PHOENIX- NÁMSKEIÐIÐ Leiðin til hámarks árangurs! Viltu hækka sjálfs- mat þitt? Bæta samskipta- hæfni þína? Auka velgengni og frama í starfi? PHOENIX - námskeiðið er byggt á sannreyndum aðferðum til að láta drauminn rætast. Skráning á námskeiðið sem hefst fim. 23.9, er í s. 896 5407. Ólafur Þór Ólafsson, leiðb. HÁMARKS ÁRANGUR s: 557 2450 • www.sigur.is Landsst. 5999092119 I Fjhst.— ATKV LÍFSSÝN Samtök til sjálfeþekkingar Bg_||Uf88ýnarskólinn HRLS'^KHvert er hlutverk ® —“eða hvaða geisla? Hver er leiðbeinandi þinn? , Þetta verður umfjöllunarefni Lífs- sýnarskólans i vetur á miðviku- dagskvöldum frá okóþer 1999 til maí 2000, byrjar miðvikudaginn 6. október kl. 19.30. Efnið skiptist í sjö þætti: Efnis- heimur, tilfinningar, hugur, inn- sæi, orkustöðvar, þróun manns- ins og fyrri líf, meistarar og helg- ir menn. Teikningar af árublikum og orkustöðvatengingum fylgja með tilsvarandi efnisþáttum. Umsjón Erla Stefánsdóttir. Kynningarfundur veröur haldinn miðvikudaginn 22. september kl. 20.30 í Bolholti 4, 4. hæð. Innritun og nánari upplýsingar: Kristín s. 552 7870, Jóhanna s. 552 4707, Sigrún s. 557 2416 og Erla s. 552 1189. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.