Morgunblaðið - 08.10.1999, Side 27

Morgunblaðið - 08.10.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999 27 ERLENT Reuters Gylltur Faraó í eyðimörkinni Átökin í Angóla Segja bréf frá Sawimbi falsað Lissahon. AP. TALSMAÐUR skæruliðahreyf- ingarinnar Unita í Angóla sagði í gær, að leiðtogi hennar, Jonas Sawimbi, hefði ekki farið fram á vopnahlé við stjórnina í Luanda og viðræður um frið. Bréf, sem stjórnvöld segðust hafa undir höndum þessa efnis, væri því falsað. Carlos Morgado, talsmaður Unita í Lissabon í Portúgal, sagði, að bréfið væri bara áróð- ursbragð hjá stjórninni í Luanda en portúgalska fréttastofan Lusa sagði frá bréfinu í gær. I því er Sawimbi sagður biðja um vopnahlé og viðræður um frið. Stjórnarherinn í Angóla hóf mikla gagnsókn gegn Unita fyr- ir þremur vikum og ætlar að reyna að heimta aftur það iand, sem skæruliðar hafa lagt undir sig að undanfornu en Unita ræður nú um 70% alls landsins. Hefur stjórnarherinn að eigin sögn náð á sitt vald einum höf- uðstöðvum Unita og stefnfr að öðrum í um 500 km fjarlægð frá Luanda. Morgado fullyrti þó, að skæruliðunum hefði tekist að hrinda sókn stjórnarhersins og væru nú að treysta yfirráð sín á svæðinu. Borgarastyrjöld hefur geisað í Angóla síðan 1975 er landið varð sjálfstætt og laust við yfir- ráð Portugala. EGYPSKUR verkamaður mál- ar eina af þremur Faraó-stytt- um gyllta nálægt Keopspýra- míðanum skammt utan við Ka- iro, þar sem óperan Aida eftir Giuseppe Verdi verður flutt síðar á þessu ári í nýstárlegri uppsetningu. Spurning 1 Frankie og Johnny spurningaleikurinn Hver leikstýrir ieikritinu Frankie og iohnny? a. Hitmir Snær Guðnason b. Viðar Eggertsson c. Magnús Geir Þórðarson Svar:..................................................... Svaraðu á mbl.is eða sendu fyrir 14. október, merkt: „Morgunblaðið „Frankie og lohnny", Kringlunni 1, 103 Rvík“ Nafn:_____________________________________________________ Sími: . Staður:. • Cummins vélar • ZF gír-og drifbúnaður • Tölvustýrt stjórnborð • Vökvalögn fyrlr hamar Stærðir:11,8 tonn 16,5 tonn og 18,8 tonn mtrnTí&m Frábært verð iifesKDaífe V Skútuvogi 12a Sími 568 1044 m DAIHATSU Bíley Búðareyri 33, Reyðarfirði Sfmi 474 1453 Betri bílasalan Hrísmýri 2a, Selfossi Sími 482 3100 Bílasalan Bílavik Holtsgötu 54, Reykjanesbæ Símí 421 7800 Ríflega búinn Af ríflegum staðalbúnaði Cuore má nefna nýja fjölventlavél, tvo öryggispúða, rafdrifnar rúður og spegla, samlæsingu, vökvastýri, snúningshraðamæli, fjaropnun á bensínloki og skottloki, hæðarstillingu aðalljósa, aukahemlaljós, ræsitengda þjófavörn og útvarp með segulbandi. Cuore er jafnframtfáanlegur með sjálfskiptingu og ABS-hemlalæsivörn. Cuore sjálfskiptur 954.000 kr. Cuore beinskiptur 899.000 kr. Tvisturinn Faxastfg 36, Vestmannaeyjum Slmi 481 3141 (ir brimborg Lipur og sprækur Daihatsu Cuore er ofursparneytinn fimm dyra smábíll á einstöku verði. Liprari borgarbíl er vart að finna, en Cuore er jafnframt ótrúlega rúmgóður. Vélin er þrælspræk en eyðir þó aðeins 5,3 lítrum á hundraðið í blönduðum akstri, með beinskiptingu, samkvæmt Evrópustaðli. Cuore uppfyllir ströngustu kröfur Evrópusambandsins um árekstravörn. Brimborg-Þórshamar Tryggvabraut 5, Akureyri Sfmi 462 2700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.