Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 15 Burtséð frá því ryki, sem Áburðarverksmiðjan hefur reynt að slá í augu bænda með hræðsluáróðri, eru þau ófá rykskýin sem bændur hafa andað að sér frá áburði þeirra í gegnum tíðina. í samvinnu við Vinnueftirlitið, væri þjóðþrifamál fyrir bændur ef sett væru einhver lágmarksskilyrði til að takmarka þessa mengun. Vinnueftirlitid rannsaki málið Vinnueftirlitið hefur uppi áform um að rannsaka málið frekar. „Það er staðreynd að rykmengun frá innlendum áburði er mjög mikil — miklu meiri en af Foldu. Eftir dreifingu innlends áburðar eru vélar löðrandi í áburði. Þetta er auðvitað óþolandi og ég treysti mér ekki til þess að ganga til þeirra verka að dreifa áburði frá verksmiðjunni í Gufunesi. Ég geri mér það ekki. Það var sem frelsun — opinberun að losna út úr þessum vítahring. Ekki er ólíklegt að það sé um fleiri farið eins og mig," segir Karl Jónsson, bóndi að Bjargi. Hann telur mikilvægt að umræða um þetta komist upp á yfirborðið. Það sé mikilsvert hagsmunamál fyrir bændur. Úr viðtali við Karl Jónsson. bónda. Viðtalið íheild er að finna í fréttabréfi Isafoldar. Bændur! látið ekki slá ryki í augun á ykkur Áburðarsalan ísafold hefur gert sig seka um glæp gegn einokun, hafið samkeppni af fullum krafti við gamla einokunarsalann, sem er ekki skemmt. Kadmíum er allt í einu orðið tískuorð í heimi íslensks landbúnaðar og virðist möguleiki þess að unnt verði að stunda landbúnað á íslandi í framtíðinni standa og falla með kadmíum. Áburður er orðinn vistvænn, hvað svo sem það nú þýðir, reyndar stundum, „næstum því vistvænn". Nýlega birtist auglýsing frá gamla einokunarsalanum þar sem vatnsleysanleiki áburðar var til umræðu, eitt rykkornið í viðbót í augu bænda. Sá innflutti átti að sjálfsögðu að vera lakari að gæðum hvað þetta atriði varðar, sem er fráleitt. Svo eiga þeir í Gufunesi væntanlega eitthvað fleira uppí erminni, eitthvað sem er hreint og tært og því alveg örugglega ómögulegt að framleiða annars staðar en á íslandi. Orðtakið er talið eiga rætur að rekja til herbrellu sem fólgin var í að kasta ryki eða sandi framan í andstæðingana til þess að gera þeim erfiðara fyrir. Áburðarsalan þegar sparsemin ræður símar 482 3767 og 482 3768 INGVAIi VlKINGSSON / flí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.