Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 53 I HVERNIG GETUR ÞITT FYRIRTÆKI NÝTT WAP TÆKNINA? Ráðstefna um WAP á Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 26. janúar sinna bankaviðskiptum, og panta vörur og þjónustu. Fyrirtækjum og stofnunum bjóðast nýir möguleikar til að þjóna viðskiptavinum sínum. Íslandssími, fyrsta fjarskiptafyrirtækið á íslandi með WAP gátt fyrir GSM, býður til ráðstefnu um þessa nýju tækni. Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 26. janúar kl. 12-14 á Hótel Loftleiðum. Sérfræðingar frá Ericsson, OZ.com, mbl.is, Dímon hugbúnaðarhúsi og (slandsbanka halda erindi. Stjórnendur, millistjórnendur og umsjónarmenn net- og samskiptamála fyrirtækja og stofnana eru hvattir til að mæta á ráðstefnuna. Einnig eru velkomnir áhugamenn um fjarskipti og netmál. Aðgangur ókeypis Skráning á ráðstefnuna er á www.islandssimi.is/wap Islandssími hf. býður stórum og smáum fyrirtækjum heildarlausnir í fjarskiptum. (slandssími býr yfir Ijósleiðaraneti fyrir tal- og gagnaflutninga. Gagnaveitan ehf. og Islandsnet ehf., sem rekur Strik.is, eru dótturfyrirtæki Íslandssíma. WAP-lausnir í fýrirtækjarekstri Bo Birk, sérfræðingur hjá Ericsson Fjöimiðlar í fjarskiptum Ingvar Hjálmarsson, yfirmaður netdeildar Morgunblaðsins; mbl.is Bankinn í vasanum Jóhann Kristjánsson, netstjóri íslandsbanka Heimasíður yfir á WAP Hjalti Þórarinsson, framkvæmdastjóri Dímon hugbúnaðarhúss iPulse og WAP Kjartan Pierre Emilsson, CTO, OZ.COM Fundarstjóri Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri (slandssíma Íslandssími Borgartúni 30 105 Reykjavík Sími: 595 5000 islandssimi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.