Morgunblaðið - 23.01.2000, Side 18

Morgunblaðið - 23.01.2000, Side 18
18 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR Króatar verða Evrópumeistarar „KRÓATAR verða Evrópu- meistarar. Þeirtefla fram besta liðinu hér og njóta góðs af að vera á heimavelli - leika fyrir framan ellefu þúsund áhorfendur í sannkallaðri Ijónagryfju eins og íþróttahús- ið í Zagreb er,“ Wolfgang Gut- schow, framkvæmdastjóri rússneska landsliðsins, sem hreifst af króatíska liðinu í ieik gegn Rússum í Zagreb á mið- vikudaginn, sem Króatar unnu 27:22. Króatar eru með gríðarlega gott lið og það er vel staðið að öllu í kringum liðið. Þeir eru með góðan og metnaðarfullan .. . _ þjálfara sem ætlar Jónatansson séf að koma liðmu skrifar á Olympíuleikana í frá Króatlu Sydney. Þeir njóta líka góðs af því að flestir leikmanna liðsins spila með liðum í Króatíu og þeir hafa því fengið góðan tíma til undirbúnings fyrir keppnina,“ sagði Gutshow við Morgunblaðið. Hann hefur verið framkvæmda- stjóri rússneska landsliðsins síðan 1993 og er jafnframt einn helsti umboðsmaður erlendra leikmanna í Þýskalandi þar sem hann býr. Gutshow er m.a. umboðsmaður ís- lensku leikmannanna, Dags Sig- urðssonar, Ólafs Stefánssonar og Valdimars Grímssonar. Gutshow segir að keppnin hér í Króatíu verði mjög spennandi. Það eiga eftir að vera óvænt úrslit í mörgum leikjum. „B-riðillinn er spennandi en ég held að A-riðillinn verði enn skemmtilegri. Þar eru fjórar sterkar þjóðir, Spánverjar, Króatar, Frakkar og Þjóðverjar. Það getur allt gerst í þeim riðli.“ Hann segir Rússar séu komnir til Króatíu til að ná í verðlaun og stefnan er sett á gullið. „Það yrðu mikil vonbrigði ef við næðum ekki í úrslitaleikinn. Það vantar að vísu nokkra góða leikmenn í liðið, en yngri leikmenn fá tækifæri til að sýna sig og sanna.“ Mikið mæðir á Ólafi í sókn á 1 Andrei Lavrov Badel Saqreb, Króatíu 223 1 0,00 ■í <0 12 Pavel Soukossian HSG Kronau/Bag, Þýskal. 166 0 0 E *-s 3 Stan. Koulintchenko Badel Sagreb, Króatiu 115 247 2,15 4 Eduard Kokcharov Celje Pivovarna, Slóveníu 66 267 4,05 -C 5 Oleg Koulechov SC Magdeburg, Þýskal. 88 327 3,72 c (1) 6 Denis Krivochlykov CSKA Moskva, Rússlandi 57 160 2,81 I 7 Lev Voronin TSG Friesenheim, Þýskal. 88 215 2,44 'S 8 Alex. Toutchkine GWD Minden, Þýskalandi 17 63 3,71 13 Edouard Moskalenko Stjarnan, islandi 24 56 2,33 1 14 Oleg Grebnev Ciudad Real, Spáni 147 158 1,07 17 Oleg Khodkov VFL Gummersbach, Þýs. 46 153 3,33 18 V. Gorpichine hfcfErlangen, Þýskalandi 108 66 0,61 19 Serguei Pogorelov TBV Lemgo, Þýskalandi 128 349 2,73 20 Dimitri Filippov LTV Wuppertal, Þýskalandi 151 511 3,38 Landslið Rússlands í EM 2000 í Króatíu Þjálfari: Vladimir Maximov Lands- Nr. Leikmaður Lið leikir Mörk í leik <o Morgunblaðið/Asdís Róbert Julian Duranona ræðir hér við Wolfgang Gutshow, framkvæmdastjóra rússneska landsliðsins og umboðsmann. hafa verið meiddir og spuming hverning þeim reiðir af. Eg held því að sóknarleikur liðsins geti orð- ið liðinu að falli. íslendingar hafa alltaf spilað ágæta vöm enda em þeir baráttuglaðir, en það er spurning hvað þeir komast langt á henni,“ sagði Gutshow. Maximov sigursæli KORFUKNATTLEIKUR/BIKARKEPPNI KKI Bikamneist ararfráKR í heimsókn í UNDANÚRSLITUM bikarkeppni KKÍ í karlaflokki, sem fram fara í kvöld og annað kvöld leika fjögur þeirra fimm liða sem fengið hafa átján stig eða meira í úrvalsdeildinni á yfirstandandi keppn- istímabili. í kvöld etja Haukar, bikarmeistarar 1996, kappi við Grindvíkinga, sem eru efstir í úrvalsdeild. Hefst leikurinn kl. 20 í Hafnarfirði. Bikarmeistarar Njarðvíkur mæta KR-ingum, sem léku til úrslita fyrir þremur árum, á heimavelli annað kvöld og hefst viðureign þeirra einnig kl. 20. KR - Hvernig metur þú möguleika íslenska liðsins í riðlinum ? „Eg held að íslenska liðið geti hugsanlega náð þriðja sætinu í riðlinum, en það getur líka lent í neðsta eða næstneðsta sætinu. Ég veit að nokkrir lykilmenn liðsins hafa verið meiddir og það skiptir öllu máli hvernig þeir standa sig. Ólafur Stefánsson er að mínu mati einn besti handboltamaður heims og það mun mæða mikið á honum í sókninni. Duranona hefur ekki ver- ið líkur sjálfum sér í vetur, ég veit ekki hvers vegna. Hann var mun betri síðasta keppnistímabil. Þá hefur Patrekur aðeins leikið í vöm- inni hjá Essen. Valdimar og Dagur Rússar hafa verð með á öllum þremur Evrópumótunum til þessa og staðið sig vel. Þeir unnu silfur- verðlaun á fyrsta Evrópumótinu sem haldið var í Portúgal 1994. Urðu Evrópumeistarar á Spáni 1996 og enduðu í 4. sæti á síðasta Evrópumóti, á Ítalíu fyrir tveimur árum. Vladimir Maximov hefur verið þjálfari rússneska liðsins frá því 1992. Undir hans stjórn hefur liðið orðið Ólympíumeistari í Barcelona 1992, heimsmeistari í Japan 1997 og Evrópumeistari á Spáni 1996. Leikur íslands og Rússlands hefst í dag kl. 18.00. Leikurinn verður sýndur beint í RUV. Sviplegt fráfall Örlygs Arons Sturlusonar, lykilmanns í liði Njarðvíkur og eins allra efnilegasta körfuknattleiks- Edwin manns Llendinga, Rögnvaldsson mun óhjákvæmi- skrifar lega setja mark sitt á leik liðsins við KR. Njarðvík mætti KR í úrslitaleikjum um Islandsmeistaratitilinn og sigr- aði fyrrnefnda liðið næsta örugg- lega. Liðin hafa mæst einu sinni áð- ur á yfírstandandi keppnistímabili, en þeirri viðureign lauk með stór- sigri Njarðvíkinga, 102:65. Þá léku KR-ingar án fyrirliðans Ólafs Jóns Ormssonar, auk þess sem lykil- mennimir Jónatan Bow og Keith Vassell voru ekki jafn atkvæða- miklir og þeir eiga að sér. Bow tók aðeins tvö fráköst og Vassell lék að- eins í stundarfjórðung og gerði þrjár körfur. KR-ingar leika án landsliðs- mannsins Jónatans Bow, sem er með skaddaða sin í il. An hans hefur KR tapað tveimur leikjum í röð; fyrir Tindastóli á heimavelli og KFI á Isafírði, eftir að hafa vakið mikla athygli og tekið forystu tímabundið í úrvalsdeildinni. Njarðvík og KR mætast síðan á ný í úrvalsdeildarkeppninni næst- komandi fimmtudag. I Hafnarfírði mætast tvö lið, sem hvort um sig hefur hampað sigur- laununum einu sinni síðustu fjögur árin. Haukar urðu bikarmeistarar 1996 eftir sigur á IA í úrslitaleik, en Grindvíkingar sigruðu í keppninni íyrir_ tveimur árum eftir að hafa lagt Isfirðinga að velli. Leik liðanna í fyrri umferð deild- arkeppninnar, sem fór fram suður með sjó, lauk með sigri Grindavík- ur, 82:76. Þá gerði Brenton Birm- ingham 33 stig fyrir Grindvíkinga, en fimm leikmenn Hauka gerðu tíu stig eða meira hver um sig. Haukar munu að öllum líkindum reyna að leggja stein í götu Brent- ons Birmingham, sem hefur gert 32,4 stig að jafnaði í deildarleikjum vetrarins. Haukar tefla fram erlendum leik- manni, Stais Boseman, sem kom í stað bakvarðarins Chris Dade, sem var látinn fara frá liðinu í desem- ber. Boseman hefur gert 21 stig að jafnaði í leikjunum tveimur og hafa Haukai- farið með sigur af hólmi í báðum þeirra, síðast á sterku liði Tindastóls á Sauðárkróki. Morgunblaðið/Ásdís Ólafur Stefánsson stöðvar Svíann Ljubomir Vranjes. Róbert Sighvatsson tilbúinn í slaginn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.