Morgunblaðið - 23.01.2000, Síða 43

Morgunblaðið - 23.01.2000, Síða 43
r MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 48 FRETTIR U ndirbúningur neyðaráætlunar fyrir menningarstofnanir KYNNT verður í Norræna húsinu þriðjudaginn 25. janúar kl. 11.30 hvernig menningarstofnanir geti staðið að gerð neyðaráætlunar fyr- ir menningarstofnanir. Dagskráin er í boði Ljósmyndasafns Reykja- víkur. Dreift verður ritinu Undir- búningur neyðaráætlunar fyrir menningarstofnanir. Fyrirlesari er María Karen Sigurðardóttir, for- vörður á Ljósmyndasafni Reykja- víkur. í fréttatilkynningu segir: „Engar áætlanir eru til í landinu um björg- un menningarverðmæta ef til slysa eða náttúruhamfara kæmi. Fjöl- mörgum óhöppum sem orðið hafa á menningarstofnunum hefði mátt afstýra eða draga verulega úr með fyrirbyggjandi aðgerðum eins og neyðaráætlun. Einstakar stofnanir jafnt sem yfirvöld í hverju um- dæmi fyrir sig þurfa að vita hvern- ig skal bregðast við og til hverra eigi að leita ef eitthvað bregður út af. Mjög mikilvægt er að skilgreina og meta mögulega hættu sem steðjað getur að söfnum og fyrir- tækjum. Mikil verðmæti eru í söfn- um landsins, safnkosturinn er saga okkar og menning og er óheimtan- legur ef eitthvað bregður út af. Því er nauðsynlegt að starfsfólk menn- ingarstofnananna geri neyðaráætl- un til að koma í veg fyrir eða draga úr hugsanlegri hættu.“ Valgerður Jóhannesdóttir (t.v.) og Kristín Grímsdóttir íylgjast með þegar Matthías Magnússon reynir fyrir sér á einum æfíngabekknum. Dekurstofa Völlu Stínu ÞÆR Valgerður Jóhannesdóttir (Valla) og Kristín Grímsdóttir (Stína) hafa opnað stofu með æf- ingabekkjum og trimmformi. Stofuna kalla þær stöliur Dekur- stofu Völlu Stinu. Stofan er til húsa f versiunarsamstæðunni Engihjalla 8 í Kópavogi og er stofan opin virka daga frá kl. 10 til kl. 22. Laugardaga er opið frá kl. 10 til 16, en lokað er á sunnu- dögum. I fréttatilkynningu frá Dekur- stofu Völlu Stinu kemur fram að innan skamms verði einnig boðið upp á ljósabekki. Hveragerði - Systurnar frá Núpum í Ölfusi, Anna Birna Björnsdóttir og Edda Sonja Guðmundsdóttir, komu færandi hendi á leikskólann Undraland nú nýverið þegar þær færðu skólanum glæsilegt sjónvarp og myndbandstæki að gjöf. Með gjöfinni vildu þær koma á framfæri þakklæti sínu og foreldra sinna fyrir dvölina á leikskólanum. Sess- elja Ólafsdóttir leikskólastjóri þakkaði höfðinglega gjöf og sagði hana mundu nýtast vel í starfi leik- skólans. Á meðfylgjandi mynd má sjá Önnu Birnu og Eddu Sonju af- henda Sesselju tækin. --------»-#-4------- Tvær bilvelt- ur á Reykja- nesbraut TVEIR bílar ultu á Reykjanes- brautinni í hálku með stuttu milli- bili snemma í gærmorgun og í fyrrinótt, en að sögn lögreglu urðu ekki teljandi meiðsl á fólki en bíl- arnir eru nokkuð skemmdir og annar jafnvel talinn ónýtur. Fyrri bfllinn valt á Strandar- heiði rétt eftir miðnætti í fyrrinótt og voru fjórir í bílnum, ökumaður og þrír farþegar. Síðari veltan varð rétt við Innri- Njarðvík um klukkan sjö í gær- morgun og var ökumaður einn í bflnum. Að sögn lögreglu voru allir í bílbeltum. Höfðingleg gjöf til leik- skólans Ný liandbók um hollustu- hætti á sund- og baðstöðum HOLLUSTUVERND ríkisins hefur gefið út handbók um holl- ustuhætti á sund- og baðstöðum í samræmi við reglugerð 457/1998. Handbókin er ætluð þeim sem starfa við baðstaði og vinna við hreinsun á sundlaugavatni, eftir- litsaðilum, hönnuðum og þeim sem selja búnað fyrir sund- og setlaugar. Leiðbeiningar eru sett- ar fram á einfaldan og aðgengileg- an hátt. Reglugerðin er í bókinni. Lengi hefur vantað upplýsingar og reglur sem tengjast hollustu- háttum á sund- og baðstöðum. Eldri rit eru orðin úrelt sum hver miðað við aðstæður sem ríkja í dag og er nú reynt að bæta úr því með útgáfu handbókarinnar. Bók- in skiptist í nokkra kafla, m.a. er varða öryggi gesta og þjálfun starfsfólks en langviðamestur er kafli sem fjallar um heilnæmi vatnsins. Umsjón með gerð leiðbeining- anna hafði Þorsteinn Narfason fyrir hönd nefndar sem vann að reglugerðinni um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Uppsetning og hönnun bókar- innar var í höndum AUMA, Auglýsingar, markaðsmál, al- mannatengsl ehf. Handbókin er prentuð á pappír með norræna umhverfismerkinu, hún er 50 síður í brotinu 20x21 sm. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga dreifir bókinni til hlutaðeigandi aðila um allt land. Hún fæst einnig ókeypis hjá Hollustuvernd ríkisins. Einnig má nálgast efnið á heimasíðu Holl- ustuverndar; hollver.is. OPIÐ HÚS í DAG SUNNUDAG 23. JAN. MILLI KL. 14.00 OG 17.00 Sogavegur 166 Rvík. Fallegt járnklætt einbýlishús á tveimur hæðum. Góður garður. Húsið stendur efst og innst í lítilli botngötu upp af Sogaveginum. Eignin getur losnað mjög fljótt, jafnvel við kaupsamning. Snorri og Ásdís sýna milli kl. 14 og 17 í dag. Verið velkomin. 533 4300 VUfálmur Bfamason Uhunotui Siguxbur Sv. Siguibsson Sðlumobur joson Gubmunduon Diana Hilmarsdóttlr Slguibur öm Siguibarson VKWkJr.Si lö90.Iavt«gmuuli Safamýri 54 Rvík. Góð þriggja herbergja 92 fm íbúð á þriðju hæð í fjöibýli ásamt bílskúr. íbúðin getur losnað fljótlega. Erna og Kjartan sýna milli kl. 14 og 17 í dag. Komið og skoðið. V Krummahóiar 10 Rvík. 5-6 herbergja 131 fm íbúð á tveimur efstu hæðunum í sex hæða lyftuhúsi ásamt 25 fm bflskúr. Þrennar svalir. Stórkostlegt útsýni í allar áttir. Þóra er að pakka niður og flytja í nýju íbúðina sína og mun sýna Krummahólana milli kl. 14 og 17 í dag. Velkomin í heimsókn. 2ja herb. Grettisgata. 42,2 fm 1. hæð. Sérinngangur. Verð 5,6 millj. Laus strax. Bílskúr - Krummahólar. 3. hæð. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Furugerði. 60,5 fm neðsta hæð. Verð 7,8 millj. 4ra herb. Víðihvammur Hf. með bílskúr. 122 fm, bílskúr 25 fm. Verð 10,4 millj. Radhús Vættaborgir. 141,7 fm, bílskúr 19,6 fm. Fullb. neðri hæð. Verð 13,8 m. Skólagerði, Kóp. LAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 46 sfM, 533-1111 fax 533-1115 Parhús 122,4 fm, bílskúr 31,5 fm. Fokhelt parhús í Lindunum, Kóp. Um 200 fm. Verö 12.950 millj. Mögul. að taka parhúsa- eða raðhúsalóð í Kóp. upp í kaupverðið. Ætlar þú að selja? Góð kaupendaskrá. Verðmetum samdægurs. FA STEIGNASALA II 1 Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 Qpið sunnudag kl. 12-14 FÁRFESTING Traust fyrirtæki er tilbúið til að selja skrifstofuhúsnæði sitt í Reykjavík og gera sanngjarnan langtíma leigusamning. Um er að ræða mjög gott ca 350 fm húsnæði með útsýni við Grafar- voginn. 3374 FYRIR STÓRA FJÁRFESTA (búðabygging með fjölda íbúða (fastri útleigu. Upplýsingar gefa Ægir eða Snorri á skrif- stofutíma. 3362 FAXAFEN - VERSLUNAR- HÚSNÆÐI. Vorum fá til sölumeðferðar vel staðsett 275,8 fm verslunar- húsnæði við Faxafen. Ákveðin sala. Hluti að plássinu er til af- hendingar strax. 3387 GRENSÁSVEGUR Gott ca 200 fm skrifstofu- *' húsnæði á 4. hæð. Bílastæði á bakvið. V. 17,2 m. 3432 AKRALIND 7 - ATVINNU- HÚSNÆÐI Um er að ræða 106 fm endabil á efri hæð með innkeyrsiudyr- um. Húsnæðið er fullinnréttað og til afhendingar strax. 3372 GARÐATORG - VERSLUN- . ARHÚSNÆÐI í GÖNGUGÖT- * UNNI: Mjög áhugavert húsnæði í verslanamiðstöðinni Garða- torgi. Húsnæðið hentar fyrir ýmiskonar rekstur og er f dag starfrækt þar verslun. Mjög áhugaverð eign. 3339

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.