Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ r Vantar 3ja-5 tíerb. íbúð N á leigu strax! Æskilegasta staðsetning er vesturbær Reykjavfkur en aðrir staðir koma til greina. Um er að ræða fjársterkan aöila og veröur leigan greidd að 5»stórum hluta fyrirfram, eftir samkomulagi viö leigusala. Allar nánari upplýsingar hjá Fasteignasölunni H-Gæði ehf. Við tökum vel á móti þér. Suðurlandsbraut 16,108 Reykiavík. Síml 588 8787. Stórhöfði Vandað 248 fm skrifstofuhúsnæði, staðsett á 2. h., í sama húsi og íslandsbanki. Dúkur og flísar. Góð lýsing. Húsnæðið hentar vel aðilum sem *£urfa opin vinnurými, t.d. teiknistofum, verk- fræðistofum, tölvufyrirtækjum o.fl. Aðkoma er góð og útsýni fallegt. jr Húsnæði í einum af fá- um þjónustukjörnum á Höfðanum. FASTEIGNASALA Allar nánari uppl. á skipholti so b. - 2. hæð til vinstri skrifstofu okkar. sími 511 2900 Sérhæfö fast- eignasala fyrir atvinnu- og skrif- STÓREIGN Amar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandhofc, sölumaður stofuhúsnæði FASTEIGNASALA Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345 BSSTaa^^rhrl Atvinnuhúsnæði GÓð fjárfesting. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt húsnæði í litlum verslunarkjarna með langtíma leigusamnin- gi. Einkaréttur er til reksturs söluturnar, videóleigu, grills og íssölu í þessum kjarna. Leigutekjur eru rúmlega 2.100.000 pr. ár. Verð kr. 17.900.000. Hafnarfjörður - iðnaður/skrifstofur -1299 fm. Erum með í einkasölu mjög gott iðnaðar- og skrifstofuhús- næði 1299 fm. Þar af er jarðhæðin u.þ.b. 860 fm. Ásamt tveimur skrifstofuhæðum u.þ.b. 438m2. Áhvílandi hagstætt langtímalán að fjárhæð ca. kr. 50.000.000 með 6,8% vöxt- um. Möguleiki á eignaskiptum. Köllunarklettsvegur/Vesturgarðar Reykjavík. Erum með í einkasölu iðnaðarhúsnæði ca. 236 fm á þess- um vinsæla stað. Húsnæðið er laust til afhendingar nú þegar. Kringlan 4-6 til sölu eða leigu. Glæsileg skrifstofuhæð 218,7 fm á þriðju hæð í suðurturni. ^Hæðin er fallega innréttuð. Laus fljótlega, Áhvílandi hagstætt langtímalán með 5,4% vöxtum. Grettisgata Til sölu 305 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Hægt að skipta í tvær einingar. Góð staðsetning. Verð kr. 20.900.000. Áhvíl- andi hagstætt langtímalán að fjárhæð kr. 11.000.000. Lyngháls 10 - Reykjavík. Erum með í sölu 172 fm einingu á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Möguleiki á að skipta í tvær einingar. Verð kr. 13.000.000. Atvinnuhúsnæði óskast Vantar fyrir einn af viðskiptavinum okkar 600-1000 fm atvinnu- og skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Kaup eða leiga. Auk þess leitum við eftir fasteign til kaups með langtíma- leigusamning fyrir mjög fjársterkan aðila. J>______________________________________________ FRÉTTIR Nýr Nissan Terrano II frumsýndur INGVAR HELGASON hf. frum- sýnir um þessa helgi nýjan og glæsilegan Nissan Terrano II. í fréttatilkynningu segir: „Terr- ano II-jeppinn kom fyrst á markað hér á landi árið 1994 og naut strax mikilla vinsælda, enda mjög lipur og þægilegur jeppi, sem hentar einstaklega vel fyrir þá sem vilja komast örugglega út af malbikinu en hafa jafnframt lipurleikann fyrir venjubundinn innanbæjarakstur. Ef menn kjósa að nota Terrano II í erfiðar fjallaferðir er auðvelt að breyta honum fyrir 33"-38" dekk, en breyttir bílar verða einnig til sýnis um helgina. Nissan-verksmiðjurnar lögðu mikla áherslu á kynningu á þessum nýja bíl og buðu m.a. 60 blaða- mönnum hvaðanæva úr Evrópu hingað til lands sl. haust til að reynsluaka hann við hinar erfið- ustu og fjölbreyttustu aðstæður. Breytingarnar á 2000-árgerðinni eru einkum fólgnar í nýjum fram- enda bflsins, nýju grilli og marg- spegla framljósum. Þá eru allar gerðir nú með ABS-hemlakerfi og loftpúðum fyrir ökumann og far- þega. Mælaborð og innrétting bfls- ins hefur fengið nýtt og léttara yf- irbragð og er hin glæsilegasta. Á sl. ári bauðst Terrano II fyrst með sjálfskiptingu og jók það vinsældir bflsins til muna, enda er samspil sjálfskiptingar og 2,7 L TDI-dísil- vélarinnar eitt það skemmtilegasta Nýr Terrano II á 38" dekkjum, breytt hjá Birgi í Breyti. sem fyrirfinnst í jeppabílum í dag. Þrátt fyrir endurbætur á bílnum og aukningu á staðalbúnaði hefur tekist að halda verðinu nánast óbreyttu frá fyrri árgerð og verðið á Terrano II með því hagstæðasta á markaðnum. Vinsældir Terrano II hafa stöð- ugt aukist frá því hann var fyrst kynntur 1994 og eru nú um 1.200 bílar í landinu og á síðasta ári seld- ust yfir 400 slíkir bílar. Terrano II-jeppinn verður fáan- legur þrennra dyra með 2,4 L bensínvél og 2,7 LTDI, svo og tvær útfærslur af fernra dyra bílnum, þ.e. Sport og Luxury.“ Fyrirlestur um jafnréttismál DR. Ninni Hagman, einn helsti sér- fræðingur Svíþjóðar í meðferð mála er varða kynferðislega áreitni, heldur opinn fyrirlestur og leiðbeinir á nám- skeiðum fyrir stjómendur og starfs- fólk háskólans og Reykjavíkurborgar dagana 24.-28. janúar í boði jafnrétt- isnefndar Háskóla Islands og jafn- réttisnefndar. Dr. Ninni Hagman heldur fyrirlest- ur er nefnist: Misskilningur? Vald- níðsla? - Um kynferðislega áreitni á vinnustöðum / í háskólum. Mánudag- inn 24. janúar í sal fjögur Háskólabíói, kl. 14-16. Fyrirlesturinn verður flutt- ur á ensku og er öllum opinn. Hagman er talin helsti sérfræðing- ur Svíþjóðar í meðferð mála er varða kynferðislega áreitni og vinnur sem ráðgjafi um slík mál. Að hennar til- stuðlan var framkvæmd fyrsta sænska könnunin á kynferðislegri ár- eitni á vinnustöðum. í framhaldi af því samdi hún skýrslu sem var gefin út á vegum umboðsmanns jafnréttis- mála í Svíþjóð sem fjallaði um kyn- ferðislega áreitni og jafnrétti á vinnu- stað. Meðal annarra ritverka Hagmans er skýrsla sem Evrópu- sambandið gaf út árið 1998 um kyn- ferðislega áreitni á vinnustöðum í Evrópu. í átta ár eða fram til ársins 1996, var Hagman jafnréttisfulltrúi við Stokkhólms háskóla jafnframt því sem hún hélt fjölda fyrirlestra og námskeið á umræddu sviði í háskól- um og á vinnustöðum víðsvegar á Norðurlöndum og víðar. Hagman hefur veitt sveitarstjómum, ríkis- stjómum, háskólum, verkalýðssam- tökum og sænska vinnuveitendasam- bandinu ráðgjöf varðandi kynferðislega áreitni. [EÍGMMÍÐLÍvl Garðabæjar Garðatorgi 5, 210 Garðabæ Sími 565 66 88 - Fax 565 66 93 HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ Fallegt og vel staðsett 190 fm raðhús á þessum eftirsótta stað. Gólfefni og tréverk nýlegt. Verð 17,3 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ Sérlega falleg og vönduð 101 fm íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Góðar suðursvalir. Gólfefni og eldhúsinnrétting nýleg. Verð 11,2 millj. HVALEYRARBRAUT - HF Vel staðsett atvinnuhúsnæði, 841 fm við höfnina. Býður upp á irarga möguleika. Góð fjár- festírg. tferð 53 nillj. Vantar allar gerðir eigna á skrá Ragnar G. Þórðarson viðskfr. Klemenz Eggertsson hdl. og lögg. fasteignasali. VESTURBERG. Góð og vel skipulögð 2ja herb. íb. á 3. hæð með góðum vestursv. og fallegu útsýni yfir borgina. Nýl. innréttingar I eldhúsi. Áhv. 2,8 millj. Hús í mjög góðu ástandi. Verð 6,2 millj. 9842 SKAFTAHLÍÐ - LAUS. Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. á þessum frábæra stað. Rúmg. herbergi. Parket á stofu. Suðursvalir. Góð sameign. Stærð 92,8 fm. Verð 11,5 millj. LAUS STRAX. 9861 ÆSUFELL - ÚTSÝNI. Björt og sérlega snyrtileg 88 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með frábæru útsýni til vesturs og norðurs. Rúmgóð herbergi, stór stofa. Verð 8,4 millj. Áhv. 4 millj. byggsj. LAUS STRAX. 9860 HVERAFOLD. Rúmgóð 3ja herb. á 2. hæð í litlu fjölb. á frábærum stað. Tvö svefnherb. Góð stofa. Stærð 90 fm. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. Stutt í verzlun og þjónustu. 9839 KLAPPARSTÍGUR - BÍLSKÝLI. Mjög góð og vel innréttuð íbúð á tveimur hæðum í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar. Góðar svalir. Útsýni. Verð 12,5 millj. Frábær staðsetnig. 9856 VEGHÚS - BÍLSK. Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskúr. Parket. Þvhús í íbúð. Stærð 94 fm + bílskúr. Stór stofa með svölum. Baðherb. allt flísalagt. Hús og sameign mjög góð. Verð 11,5 millj. ÁLFHEIMAR. Mjög góð 5 herbergja endaíbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölbýli. 4 svefnherbergi. Ný innr. í eldhúsi. (b. snýr að Fjölskyldugarðinum. Stærð 111 fm. Hús og sameign nýl. standsett. Verð 11,2 millj. Laus í ágúst. 9858 HÓLAR - PENTHOUSE. Glæsileg 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum í lyftuhúsi með frábært útsýni í allar áttir. Ib. er öll nýl. standsett með 4 svefnherb. 2 stofur. Stærð 148 fm. Eikarparket og flísar. Tvennar svalir. Björt og góð íbúð. 9800 BERGÞÓRUGATA - 2 ÍB. Góð 4ra herb. íb. á efri hæð með sérinngang ásamt einstaklingsíb. á jarðhæð með sérinng. 3-4 herbergi. Nýl. eldhús og baðherb. Hús er allt endurgert, nýtt þak, gluggar og rafmagn. Bílskúr er með hita og rafmagni og er 28 fm. Verð 14,8 millj. Byggingarréttur. 9811 GRETTISGATA - LAUST. Stórt og reisulegt einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris ásamt viðbyggingu á tveimur hæðum. Húsið hefur verið nýtt sem 3-4 íbúðir auk góðs rýmis í kjallara. Sérbíla- stæði. Hús í mjög góðu ástandi aö utan. Frábær staðsetning. Stærð 290 fm. Verö 18,5 millj. LAUST STRAX. 9587 HEIÐARGERÐI. Mjög gott einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr og góðri sólstofu. Húsið er mikið endurnýjað og er með 4 svefnherb. og góðum stofum. Húsið er í góðu ástandi. Góð staðsetning. Verð 19,5 millj. 9859 LANGITANGI - 2 ÍB. Fallega innr. og vandað 217 fm einbýli ásamt tvöf. 54 fm bílskúr. í kj. er 2ja herb. íb. með sérinng. og miklu geymslurými. Á efri hæð eru 3-4 svefnherb., góðar stofur, arinn og sólstofa. Hús í góðu ástandi. Fallegur garður. Hiti í stéttum og plani. Verð 21 millj. 9792 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 Sími 533 4040 Fax 588 8366 orelgnehj Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.