Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 1 7 milljón sænskra króna til rannsókna agaeríhópistærstu # fyrirtækja heims þeirra, sem framleiða lofttegundir. AGA framleiðir meðal annars lyfjaloft- tegundir, sem notaðar eru við lækningar. I Ixn I n OZk V* AGA er jafnframt meðal þeirra sem veita hæstu styrki til rannsókna í læknisfræði. AGA AB Medicinska Forskningsfond, sem rekið er í sameiningu af AGA Healthcare og Karolinska Institutet, hefur á síðastliðnum 13 árum styrkt u.þ.b. 275 rannsóknarverkefni. Á þessu ári verður veitt ein milljón sænskra króna til viðbótar. Fyrir vísindamenn á öllum Norðurlöndunum. Vísindamenn, læknar, dýralæknar og tannlæknar sem starfa á Norðurlöndum eiga greiðan aðgang að sjóðnum. Vinnur þú að verkefni eða hefur þú hugmynd, sem hefur komið eða kann að koma að gagni við lækningar og byggir á notkun lofttegunda? Einu gildir hvort þar koma við sögu algengustu lofttegundirnar til lækninga, þ.e. súrefni og glaðloft eða forvitnilegri tegundir eins og koldíoxíð, köfnunarefni, eðallofttegundir eða sérblöndur lofttegunda. Sjóðstjórnin annast úthlutun en hún er skipuð af Karolinska Institutet og AGA Healthcare. Umsóknir. Umsóknir ásamt fylgigögnum óskast á ensku. Eyðublöð eða PC-diskettu er hægt að fá hjá ÍSAGA ehf að Breiðhöfða 11 í Reykjavík eða hjá AGA AB Medicinska Forskningsfond, S-181 81 Lidingö, Sverige. Einnig er hægt að fá þessi gögn á heimasíðu AGA á Netinu, www.agahealthcare.com undir "Research & Development". Ný ákvæði. Vinsamlega upplýsið hvort fyrirhugað er að nýta styrkinn á einu ári eða yfir lengri tíma. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 28. febrúar, 2000. Niðurstaða stjórnarinnar verður birt í apríl og afhendingarathöfnin fer fram í Stokkhólmi í maí árið 2000. ISLAND: ÍSAGA hf, Postbox 12060, 132 Reykjavik, tel 577 30 00 SVERIGE: AGA Gas AB, 172 82 Sundbyberg, tel 08-706 95 00 DANMARK: AGA A/S, Vermlandsgade 55, 2300 Knbenhavn S, tel 32-83 66 00 NORGE: AGA AS, Postboks 13 Grefsen, 0409 Oslo, tel 23 17 72 00 FINLAND: Oy AGA Ab, Karapellontie 2, 02610 Espoo, tel (0)10 24 21 AGAAB Medicinska Forskningsfond för forskare i hela Norden
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.