Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. JANIJAR 2000 63
DAGBÓK ’
VEÐUR
25m/s rok
VXy 20m/s hvassviöri
-----^ 15m/s allhvass
10mls kaldi
\ 5 mls gola
y
ÍÉi
Rigning
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é * * é
é é é é
**é**é ícSiydda
Alskviað Snjókoma 'y
/ Skúrir
y Slydduél |
V Él
Sunnan, 5 m/s. 101 Hitastig
Vindonn synir vind- _
stefnu og fjöörin sss Þoka
vindhraða, heil fjöður 4 ^
erðmetrarásekúndu. *
Spá kl. 12.00 í dag:
3%
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Vestlæg átt, 5-10 m/s, skýjað með köflum
en víðast þurrt og hiti verður á bilinu 0 til 7 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram eftir vikunni lítur út fyrir suðvestlæga átt
með vætusömu veðri um landið vestanvert en
skýjað með köflum austanlands. Á fimmtudag
eru horfur á að verði breytileg eða norðlæg átt
og víða snjókoma eða él. Á föstudag svo líklega
norðanátt með éljagangi um landið norðanvert.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Hæðarhryggur var yfir austanverðu landinu á leið
til austurs og heldur vaxandi lægð norður af Scoresby-
sundi, sömuleiðis á austurleið.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yflrlit
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að isl. tíma
Veöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavik 0 skýjað Amsterdam 5 rigning
Bolungarvík -1 alskýjað Lúxemborg 1 snjók. á síð. klst.
Akureyri -4 léttskýjað Hamborg 0 snjókoma
Egilsstaðir -5 Frankfurt 2 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 2 alskýjað Vín -4 skýjað
Jan Mayen -5 skýjað Algarve 8 heiðskírt
Nuuk Malaga 4 heiðskírt
Narssarssuaq Las Palmas
Þórshöfn 2 léttskýjaö Barcelona 3 heiðskírt
Bergen 1 alskýjað Mallorca -1 léttskýjað
Ósló -5 snjókoma Róm
Kaupmannahöfn -2 skýjað Feneyjar
Stokkhólmur -23 Winnipeg -16 þoka
Helsinki -12 léttskvlað Montreal -23 heiðsklrt
Dublin 5 rign. á síð. klst. Halifax -9 snjók. á síð. klsL
Glasgow 6 mistur NewYork
London 6 skýjað Chicago -14 alskýjað
París 4 rigning Orlando 5 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Vfeðuretofu Islands og Vegagerðinni.
23. JANÚAR Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðrl
REYKJAVÍK 1.41 0,1 7.57 4,5 14.13 0,1 20.22 4,1 10.34 13.38 16.42 3.27
ÍSAFJÖRÐUR 3.44 0,2 9.47 2,6 16.21 0,1 22.17 2,1 11.02 13.44 16.27 3.33
SIGLUFJÖRÐUR 0.13 1.3 5.51 0,2 12,11 1,4 18.30 0,0 10.45 13.26 16.08 3.14
DJÚPIVOGUR 5.04 2,4 11.19 0,2 17.17 2,0 23.27 0,1 10.08 13.08 16.10 2.56
Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands
iVtorgtmMntofr
Kros
LÁRÉTT:
I stúlka, 4 þjófnaður, 7
gól, 8 niðurfelling, 9 reið,
II anga, 13 rækta, 14
drekkum, 15 hörfi, 17
heylaupur, 20 beiðni, 22
regnið, 23 skolli, 24 svar-
ar, 25 skjóða.
sgata
LÓÐRÉTT:
1 vangi, 2 huldumönnum,
3 nyfjalandi, 4 mas, 5 al-
da, 6 slá, 10 spjarar,12
hraði, 13 bókstafur, 15
bein, 16 kóngssonur, 18
þung, 19 gremjast, 20
eldstæði,21 misklíð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 tækifærið, 8 músin, 9 illur, 10 iðn, 11 teinn, 13
náðin, 15 stúss, 18 kasta, 21 trú, 22 Guddu, 23 liður, 24
kardínáli.
Lóðrétt: 2 ærsli, 3 iðnin, 3 ærinn, 5 illúð, 6 smit, 7 Frón,
12 nes, 14 áta, 15 siga, 16 úldna, 17 studd, 18 kúlan, 19
seðil, 20 aðra.
í dag er sunnudagur 23. janúar, 23.
dagur ársins 2000. Orð dagsins: Því
að þeim, sem hefur, mun gefið
verða, og frá þeim, sem eigi hefur,
mun tekið verða, jafnvel það sem
hann hefur.
(Mark.4,26.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Bakkafoss og Lagarfoss
koma í dag og fara á
morgun.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss kemur í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14
félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9 -16.30 handavinna,
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boccia, kl. 13-16.30 opin
smíðastofan, kl. 13.30 fé-
lagsvist.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 8.30-12.30
böðun, kl. 9-16 almenn
handavinna, kl. 9-12
bútasaumur, kl. 9.30-11
morgunkaffi/dagblöð, kl.
10.15-11 sögustund, kl.
11- 11.40 hádegisverður,
kl. 13-16 bútasaumur, kl.
15-15.45 kaffi. Þorrablót
verður fóstudaginn 28.
janúar og hefst með
borðhaidi kl. 18, salurinn
opnaður kl. 17.30. Alda
Ingibergsdóttir, sópran,
syngur. Jómna Kri-
stjánsdóttir les smásögu.
Villi Jón og Hafmeyjam-
ar syngja og stjóma
fjöldasöng. f góðum gír
(Ragnar Leví) leikur fyr-
ir dansi. Uppiýsingar og
skráning í síma 568-5052.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13
(Gullsmára) á mánudög-
um kl. 20.30. Húsið öllum
opið. Skrifstofa FEBK
er opin á mánudögum og
fimmtudögum kl. 16.30-
18, sími 554-1226. Fóta-
aðgerðastofan opin frá
ki. 10-16. Alla virka
daga.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50. Á
morgun, mánudag, verð-
ur spiluð félagsvist kl.
13:30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaff-
istofa opin alla virka
daga frá kl. 10-13. Matur
í hádeginu. Sunnudagur:
Félagsvist kl. 13.30.
Dansleikur kl. 20, Caprí-
tríó leikur fyrir dansi.
Mánudagur: Brids kl. 13.
Þriðjudagur: Skák kl. 13.
Alkort kl. 13.30. Leik-
hópurinn Snúður og
Snælda mun frumsýna
leikritið „Rauðu klem-
muna“ sunnudaginn 6.
febrúar nk. Fyrirhugað-
ar em ferðir til Mið-
Evrópu og Norðurlanda í
vor og sumar. Námskeið
í framsögn hefst 7. febr-
úar kl. 16.15. Nánari
upplýsingar á skrifstofu
félagsins í síma 588-2111
frá kl. 9 til 17.
Félagsstarf eldri borg-
ara, Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli á þriðjudög-
um kl. 13. Boccia kl. 10.30
á fimmtudögum. Tekið í
spil og fleira. Boðið upp á
akstur fyrir þá sem fara
um lengri veg. Uppl. um
akstur i síma 565-7122.
Leikfimi í Kirkjuhvoli á
þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 12.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjuhvoli.
Mánudagur 24.: Glerl-
istahópur 1 kl. 9-12, hóp-
ur 2 kl. 13- 16. Leikfimi-
hópur 1 kl. 11.30-12.15.
Fótsnyrting mánudaga
kl. 9-13.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhh'ð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 myndl-
ist, kl. 10-13 verslunin
opin, kl. 11.10 leikfimi, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
13 handavinna og föndur,
kl. 13.30 enska, kl. 15
kaffiveitingar.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 bókband, aðstoð við
böðun og almenn hand-
avinna, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 13 ganga, kl.
13.15 létt leikfimi, kl. 14
sögulestur, kl. 15 kaffi-
veitingar.
Gerðuberg, félagsstarf á
morgun: Kl. 9-16. 30
vinnustofur opnar, m.a.
kennt að orkera, umsjón:
Eliane. Frá hádegi er
spilasalur opinn, kl. 14
kóræfing. Danskennsla
hjá Sigvalda fellur niður.
Veitingar í kaffiteríu.
Gjábakki,
Fannborg 8. Á morgun:
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 9-17, kl. 9.30 nám-
skeið í málm og silfurs-
míði, kl. 13. lomber. kl.
13.30 skák og enska.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Á morgun: Leikfimi kl.
9.30 og 10. 15, myndlist
kl. 13., vefnaður kl. 9,
fótaaðgerðastofan opin
frá kl. 10 til 16, göngu-
brautin til afnota fyrir
alla kl. 9-17 virka daga.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30: Postuk'n
og opin vinnustofa, kl.
10-10.30 bænastund, kl.
12 hádegismatúr, kl. 13-
17 hárgreiðsla, kl. 13.30
gönguferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9: Fótaað-
gerðir, keramik, tau og
skilkimálun hjá Sigrúnu,
kl. 9.30 boccia, kl. 13
frjáls spilamennska.
Hæðargarður 31. Á
morgun kl. 9: Morgun-
kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, handavinna
og fondur, kl. 9-17 hár-
greiðsla og böðun, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
14 félagsvist, kl. 15 eftir-
miðdagskaffi.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9: Fótaaðgerðast-
ofan opin. Bókasafnið op-
ið frá kl. 12-15. Kl. 13-
16.30 handavinnustofan
opin, leiðb. Ragnheiður.
Samverustund þriðju-
daginn 25. janúar kl.
14.30. Bendikt Arnkels-
son frá Kristniboðssam-
bandinu flytur ávarp og
sýnir litmyndir frá
kristniboðinu í Afríku.
Allir velkomnir (þriðju-
dag).
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-
10.30 dagblöðin og kaffi,
kl. 9.15 almenn hand-
avinna, kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13-16 kóræfing, Sig-
urbjörg, byrjendur; kkr-
14.30 kaffiveitingaiTv
Þorrablót verður haldið
fimmtudaginn 3. febrúar,
húsið opnað kl. 17.30,
veislustjóri Anna Þrúður
Þorkelsdóttir. Þorra-
hlaðborð, Sigurbjörg við
flygilinn. Ellert B.
Schram flytur minni
kvenna og Agústa Jó-
hannsdóttir flytur minni
karla. Karlakórinn Kátir
karlar syngja við undir-
leik Arnhildar Valga-
rðsdóttur. Jóhannes Kri-
stjánsson eftirherma%
skemmtir. Happdrætti.
Öskubuskur syngja,
Hljómsveit Hjördísar
Geirs leikur fyrir dansi.
Upplýsingar og skráning
í síma 562-7077.
Vitatorg. Á morgun: Kl.
9- 12 smiðjan, kl. 9-13
bókband, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10- 11 boccia, kl. 10-12
bútasaumur, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13-16
handmennt almenn, kl.
13-14 léttleikfimi, kl. 13-
16.30 brids-aðstoð, kl.
14.30 kaffi.
Bahá’ar. Opið hús í kvöld*"
í Álfabakka 12 kl. 20.30.
Allirvelkomnir.
Brids-deild FEBK í
Gullsmára. Næstu vikur
verður spilaður tvímenn-
ingur alla mánudaga og
fimmtudaga í Gullsmára
13. Mætið vel fyrir kl. 13.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er
mánud. og fimmtud. kl.
14.30. Kennari: Margrét
Bjarnadóttir. Allir vel-
komnir.
GA-fundir spilafíkla eru
kl. 18.15 á mánudögum i
Seltjamameskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁA Síðumúla 3-5,
Reykjavík, og í Kirkju
Óháða safnaðarins við
Háteigsveg á laugardög-
um kl. 10.30.
Kristniboðsfélag karla
Fundur verður í kristni-
boðssalnum Háaleitif^
braut 58-60 mánudag-
skvöldið 24. janúar kl.
20.30. Benedikt Amkels-
son hefur biblíulestur.
Aðalfundur félagsins
verður 7. febrúar.
Minningarkort
Minningarspjöld Frfkir-
kjunnar í Hafnarfirði fást
í Bókabúð Böðvars,
Pennanum í Hafnarfirði
og Blómabúðinni Burkna.
Minningarkort KFUM
og KFUK í Reykjavík
em afgreidd á skrifstofu
félagsins við Holtaveg
eða í síma 588-8899. Boð^
ið er upp á gíró- og
kreditkortaþjónustu. Ág-
óði rennur til uppbygg-
ingar æskulýðsstarfs fé-
laganna.
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minning-
arkort Barnaspítalasjóðs
Hringsins fást hjá Kven-
félagi Hringsins í síma
551-4080. Kortin fást í
flestum apótekum á stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Minningarkort barnJft
deildar Sjúki-ahúss
Reykjavíkur em af-
greidd í síma 525-1000
gegn heimsendingu gí-
róseðils.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN(j»'
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í iausasölu 150 kr. eintak!^^