Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ i SKOÐUN byggingarkostnaðar og þar með hærra fasteignaverðs í borginni. A þessari stundu er engin leið að segja til um hvort sú muni verða raunin, en það er þó fráleitt sjálfgefið. Höfiið- borgarsvæðið allt er einn húsnæðis- markaður og fyrirtæki sem byggja íbúðir fyrir þennan markað verða að selja þær á samkeppnishæfu verði. Þessi fyrirtæki þekkja væntanlega öðrum betur verðmyndunina á markaðnum og vita hvað óhætt er að bjóða fyrir byggingarréttinn. Þá þekkja þessir aðilar líka hvers konar lóðir og íbúðir eru eftirsóttar og geta því boðið mismunandi verð fyrir mis- munandi lóðir. í gamla fyrirkomu- laginu var hins vegar enginn verð- munur á eftirsóttum lóðum og öðrum lóðum sem ekki höfðu sömu gæði. Sumum var einfaldlega úthlutað meiri gæðum en öðrum. Útboðsleiðin sanngjörnust Þegar gæði af einhverjum toga eru að því er virðist ótakmörkuð þá hafa menn yfirleitt ekki fyrir því að meta aðganginn að þeim til verðs. Dæmið snýst hins vegar við þegar fer að sneiðast um þau. Þegar um er að ræða úthlutun á takmörkuðum samfélagslegum gæðum verður að teljast eðlilegt að fyrir þau sé greitt sanngjarnt verð sem renni í sameig- inlega sjóði landsmanna eða - eftir atvikum - borgarbúa. I grein sem Jón Steinsson, sem stundar nám í hagfræði við Prince- ton-háskóla í Bandaríkjunum, skrif- aði í Morgunblaðið þann 23. nóv. sl. er m.a. bent á að vænlegasta leiðin til að úthluta verðmætum réttindum sé að bjóða þau út. í greininni segir Jón m.a.: „A und- anfömum árum hefur orðið æ al- gengara að markmið stjórnvalda við úthlutun verðmætra réttinda sé að tryggja hagkvæma nýtingu þeirra. Úthlutun réttinda er hagkvæm ef sá hlýtur réttindin sem skapað getur mest verðmæti með þeim. Uppboð eru sérstaklega vel í stakk búin til þess að ná þessu markmiði. í uppboði hlýtur sá bjóðandi rétt- indin sem býður best. Bjóðendur hafa því hvata til þess að bjóða hátt verð til þess að auka líkumar á því að þeir hljóti réttindin. Á móti kemur að geta hvers bjóðanda til þess að bjóða takmarkast af þeim verðmætum sem bjóðandinn getur skapað með rétt- indunum. Þetta helgast af því að bjóðendur em vitaskuld ekki tilbúnir til þess að bjóða hærra verð en í mesta lagi því sem nemur verðmæt- unum sem þeir geta skapað með réttindunum (annars tapa þeir á því að hljóta réttindin).“ í greininni er jafnframt á það bent að uppboð tryggir að opinberir aðilar mismuni ekki þegnum sínum við út- hlutun réttinda. Um það segir m.a.: „Gmndvallarmunurinn á úthlutun með uppboði og úthlutun af nefnd er að í uppboði em reglurnar sem ákvarða úthlutunina, skilyrðin sem bjóðendur þurfa að uppfylla og upp- lýsingarnar sem notaðar em við út- hlutunina ákveðnar fyrirfram. Þetta gerir það að verkum að þegar búið er að ákvarða reglur uppboðsins hefur ríkið engin tök á því að mismuna bjóðendum.“ Brúarsmíð Við stöndum nú á þröskuldi nýrra tíma og í mínum huga er enginn vafi á því að aðferðir og hugmyndir stjórnmála 20. aldarinnar þarfnast endurskoðunar og nýrrar nálgunar. Þær em barn síns tíma. Ég minntist hér að framan á þá átakahefð sem einkennt hefur stjórnmálaumræðu og samskipti stjórnvalda og almennings. Þær hugmyndir sem í auknum mæli em að ryðja sér til rúms og ég hef hér gert að umtalsefni miða að því að nálgast viðfangsefni og lausnir á gmndvelli samvinnu og jafnræðis, auka upplýsta umræðu og renna frekari stoðum undir lýðræði. Ég bind miklar vonir við þessa þróun og lít svo á að verkefni okkar stjórnmálamanna séu öðm fremur fólgin í því að „byggja brýr“, skapa sátt og koma í veg fyrir hatrömm átök í þjóðfélaginu. Það tel ég vera forsendu þess að samfélag okkar og mannlíf eflist og dafni á nýrri öld. liPPLÝSIHBBSÍMI 5BB 77BB 5 K R I F S T 0 F U S I M I 5G 8 9 2 B0 Lægsta verðið tn London Itá k>.7.90 í sumar Heimsferðir kynna nú flug sín til London í sumar, en við munum fljúga alla fimmtudaga til London frá og með 18. maí á hreint ein- stökum kjörum. Forsala á 400 safuni |j| London 3 OfrÚlfiOII Vfjfýj Nú getur þú valið um 4 daga helgarferð til heims- borgarinnar í sumar, 11 daga eða 18 nætur, flogið út á fímmtudegi og heim á mánudegi. Hvergi í Evrópu er jafnmikið um að vera í listum og menningarlífí og hjá Heimsferðum getur þú valið um gott úrval hótela, ífá 2-4 stjömu á frábærum kjömm. Við bjóðum nú forsölu á 400 fyrstu sætunum til London á frábæru verði og tryggjum þér besta verðið úl London í sumar. Verð kr.7.90( I Verð lcr. J L4.20I ) Flugsæti aðra leiðina til London í sumar. Flugvallarskattar kr. 1.830 ekki innifaldir. Flugsæti fram og tilbaka. Flugvallarskattar kr. 3.790 ekki innifaldir. Fyrstu 400 sætin. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600. www.heimsferdir.is íþróttir é Netinu Hmbl.is ALLTAF eiTTHVAB NÝH SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 37 Kringlan er opin á sunnudögum og þar finna allir í fjölskyldunni eitthvað við sitt hæfi. FLESTAR VERSLANIR f rá kl. 13.00 - 17.00 STJÖRNUTORG skyndibita- og veitingasvæðið frákl. 11.00 - 21.00 alla daga. Abrir veitingastaðir og Kringlubíó eru meó opió fram eftir kvöldi. Þ H R 5 E M/fl J fl R T H fl í L IER UPPLÝSINERSlHI 5 B B 77BB SKRIFSTDFUSlHI 5GB 92BB Höfundur cr borgarstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.