Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 Kynnist hertoganum Húbert, ^ kæru^tunni Da^y og gráéugum FOR BEINT A TOPPINN I USA $1,000,000 EACh Sex emstaklingar eiga rnöguieika a að eignast eina miiljón'doilaraUver’...- ...Það eina sem þau þurfa . : aö gera er f aö iifa aí x nóttina... Pf ’ mWtm HflUNTHI|JJ|| Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. , *nI81 1 ____ M ★★★í/2 j i *t mSh Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. AMERICAN BE/ ★ ★★ú2 KBDegi KEVIN SPACEY m ANNETTE BENING ^ Forsýnd kl. 9. ÚNGFRÚIN GOÐA <><■ HÚSIÐ Sýnd kl. 3, 5 og 7. >2 i IKín nm$s . jjíiat'i www.haskolabio.is www.samfilm.is Spreítf jsríig ★ ★★ ÓHT Rás2 JÁRHRISÍlti’ HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 HK DV.. £ fjölskyitíumymí. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16. ★"★★★ ÓHT Rás2 ★ ★★★ SVMBL ★ ★★1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. ATH. fríkort gildir ekki á þessa mynd Kl. 3, 5og7.10.isl.tal. ■zn Sýnd kl. 2.50, 5, 6.50, 9 og 11.10. bj.u mánud. kl. 9 og 11.15. Sýnd kl. 3 og 5. Isl. tal.unani Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd mánud. kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 3. fyrir 990 PUNKTA FERDU i BÍÓ BÍÓHÖLt NYTT 0G BETRA Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Asta og Katrín sáu Afaspil í Borgarleikhúsinu ‘Gamall draum- ur um gömul ævintýri Kóngurinn, ráðgjafinn og dóttir malarans fylgjast með þegar Rumputrítill reynir að hræða Katrfnu og Ástu, en þær eru óhræddar í fanginu hans Afa. ÞAÐ er fullur salur af litlum munnum sem galopnast af andakt þegar sjálfur Afi stígur fram á litla sviðið í Borgarleikhúsinu. Það er greinilegt að ungir áhorfendurnir .^kkja sinn mann og þykir aug- ljóslega vænt um hann. Enda eru þau öll komin til að sjá leikritið Afaspil, þar sem afi segir börnun- um gömlu góðu ævintýrin á lífleg- an hátt, og Hans og Gréta, Geit- urnar þrjár, Dóttir malarans, Jói og baunagrasið koma öll í heim- sókn til Afa. Vonda fólkið á líka heima í ævintýrunum Tvíburasystrunum Ástu og Katrínu Magnúsdætrum, sem eru nýorðnar fimm ára, finnst rosalega gaman að fara í leikhús. Þær fóru því að sjá Afaspil og voru svo heppnar að hitta Afa þegar sýn- > ingunni var lokið. - Afi, hvernig þekkir þú allt þetta skrítna fólk? Afi: Það er þannig að þegar maður hefur svona góðan aðgang að ævintýraheimum eins og ég hef, þá er maður fljótur að komast í kynni við svona skrýtna karla og kerlingar, stelpur og stráka en líka nornir og tröll, því vonda fólkið og tröllin eiga líka heima í ævintýi-un- um. - Purfa krakkarnir nokkuð að vera hræddir við vonda fólkið? Afi: Nei, alls ekki. Enda fær vonda fólkið iðulega makleg mála- gjöld þegar uppi er staðið. Hvað finnst krökkum skemmtilegast að sjá? Afí: Þeim finnst þetta allt skemmtilegt. Þau verða svolítið hrædd við tröllið. Ásta: Ég var smáhrædd við tröllið, en mér fannst geitapabbi svo fyndinn. Afí: Það er svo gaman að sjá hvað krakkarnir lifa sig inn í þetta. - Hafa mömmur og pabbar líka gaman af því að sjá Afaspil? Afí: Já, og það er svo gaman að sjá hversu blandaður salurinn er. Stundum eru fleiri fullorðnir en börn, sem sýnir að við erum öll börn inni við beinið þótt við séum orðin gráhærð, sem betur fer. Guði sé lof að maður verður ekki ful- lorðinn um aldur fram. Ha, ha, ha. - Stelpur, var gaman hjá ykkur? Ásta og Katrín: Já! - Hvað var skemmtilegast? Ásta: Geiturnar þrjár. Katrín: Fyrsta sagan, og líka hin, og hin, og hin. Allar sögurnar voru skemmtilegastar. Geiturnar þrjár voru svo sætar. Mér fannst samt dálítið skrítið að geitapabbi var með hatt. - Varstu hrædd við tröllið undir brúnni? Katrín: Já, það var ljótt, með hanska. Ásta: Ég var ekki hrædd, því þetta er bara þykjó. Ég var bara hrædd við búningana sem leikar- arnir eru í. Það er erfitt að borða fólk - Hvernig datt þér í hug að setja þessi ævintýri saman? Afi: Ég er búinn að ganga með þennan draum í maganum í mörg ár, því ég fer mikið í leikhús að skoða barnaleikrit, og mig langaði svo að sjá þessi ævintýri. Gömlu góðu ævintýrin. Og þessu fjögur urðu fyrir valinu. Að þessu sinni skulum við segja, ha, ha. - Nú, á að fá fleiri kynjaverur í heimsókn? Afi: Þetta virðist vera form sem hentar ágætlega, og þá er ekkert í vegi fyrir því að sýna fleiri ævin- týri, einhvern tímann seinna. - Hver samdi þessi fallegu lög? Afi: Það gerði ég. Ásta: Afi, þú ert svo klár. Katrín: Afi, hver leikur nornina? Afi: Hún heitir Edda. Ásta: Ætlaði nornin í alvöru að borða Hans? Afi: Nei, þetta er bara þykjustu- leikur. Ásta: Fólk getur ekki borðað annað fólk, því það er með svo lít- inn munn. Afi: Einmitt. Maður þarf að vera með risastóran munn til að borða fólk. Ásta: Hún ætlaði að gera það en gat það ekki. Afi: Hún ætlaði að steikja hann í ofninum. Heldurðu að það sé gott? Ásta: Nei, oj. Og ekki að borða bein. Eins og hundur! Ef nornin hefði borðað Hans, þá hefði hún kannski breyst í hund! Afí: Já, kannski. En nú vil ég kveðja ykkur með því að segja það sem ég segi alltaf: Verið góð við allt og alla, því þá gengur allt miklu betur. HÆTTU BARA! PAÐ ER ENGINN VANDI w " X/^lnoir C I / 'i n f i n r Á Valgeir Skagfjörð Pétur Eínarsson HRINGDU NÚNA? Símar: 899 4094 898 6034 Allen Carr's EASYWAY á íslandi. 653 9690
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.