Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.01.2000, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR + Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORSTEINN DAVÍÐSSON, dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, lést mánudaginn 17. janúar. Útförin verður gerð frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 25. janúar kl. 13.30. Ingólfur H. Þorsteinsson, Hrefna Helgadóttir, Guðmundur Þorsteinsson, Birna F. Björnsdóttir, Héðinn Þorsteinsson, Stefanía Einarsdóttir, afabörn og langafabörn. + Stjúpfaðir minn og bróðir, INGÓLFUR KRISTJÁNSSON frá Hafnarnesi, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað þriðjudaginn 18. janúar, verður jarðsunginn frá Stöðvarfjarðarkirkju mánudaginn 24. janúar, kl. 14.00. Fyrir hönd aðstandenda, Helga Pálsdóttir, Björg Kristjánsdóttir. Maðurinn minn, ÞORSTEINN GUÐJÓNSSON, Rauðalæk 14, Reykjavík, lést á Vífilsstaðaspítala að morgni föstudagsins 21. janúar. Steingerður Þorsteinsdóttir. + Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR BREIÐFJÖRÐ, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, föstudaginn 21. janúar. Sturla Snorrason, María Ingibergsdóttir, Guðmundur Breiðfjörð, Kolbrún Kristinsdóttir, Sigríður J. Breiðfjörð, Stig Lauridsen, Anna E. Breiðfjörð, Ámundi Friðriksson, Gunnar B. Breiðfjörð, Hulda Ingólfsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, bróðir, mágur, afi og langafi, SIGURÐUR TEITSSON verkstjóri, Glæsibæ 12, verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju þriðju- daginn 25. janúar kl. 13.30. Guðrún Guðmundsdóttir, Guðmundur Sigurðsson, Helga Herlufsen, Anna Sigurðardóttir, Árni Guðmundsson, Gísli Teitsson, Þóra Stefánsdóttir, Guðrún Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir, Hulda Björk Guðmundsdóttir, Rúnar Þór Árnason, Sigurður Freyr Árnason, Linda Rós Árnadóttir, Teitur Árnason, Agnes Hekla Árnadóttir og langafabörn. + Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við and- lát og útför BJARNA RÖGNVALDSSONAR, Vesturbergi 122, Reykjavík. Helga Guðnadóttir, Rögnvaldur Bjarnason, Rögnvaldur Bjarnason, Anna Margrét Bjarnadóttir, systkini, barnabörn og aðrir aðstandendur. HELGA K. * * HALLDORSDOTTIR OLESEN + Helga K. Hall- dórsdóttir Ole- sen fæddist í Hafnar- firði 24. desember 1908. Hún lést í Reykjavík 26. des- ember síðastliðinn og fór útfór hennar fram frá Fossvogs- kirkju 30. desember. Okkur systurnar langar til að minnast Helgu Halldórsdóttur Olesen sem lést 26. des. sl. Við áttum því láni að fagna að leigja um árabil íbúð í kjallaranum í Nökkvavogi hjá Helgu og manni hennar Alfred Ole- sen. Frá upphafi voru þau okkur einstaklega góð og vildu allt fyrir okkur gera. Þau buðu okkur afnot af þvottahúsi sínu og þvottavél og alltaf var hægt að ná í okkur í síma hjá þeim. Það var alveg sjálfsagt. Einnig var okkur alltaf velkomið að fara út í garðinn þeirra fallega og njóta þar útivistar eða tína ber eða lauf- blöð. Einni okkar er sér- lega minnisstætt er hún kom í fyrsta sinn til Reykjavíkur 14 ára gömul og var gestkom- andi hjá systrum sín- um sem þá leigðu í Nökkvavoginum. Var hún kölluð í síma upp til Helgu og Alfreds og er þau urðu þess svör að hún var ein heima var henni strax boðið í mat og Alfred bauðst til að keyra hana eitthvað ef þyrfti. Svona komu þau fram við algerlega ókunnuga manneskju. Einnig reyndust þau frænda okkar afskap- lega vel sem dvaldi í íbúðinni með- an hann leitaði sér lækninga í Reykjavík. RAGNAR ÞORSTEINSSON + Ragnar Þorsteinsson fæddist á Þverhamri í Breiðdal 6. febrúar 1923. Hann lést á Hrafn- istu í Reykjavík 6. janúar síðast- liðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 19. janúar. „Fagur fiskur í sjó, brettist upp á halanum með rauða kúlu á magan- um. Vanda, banda, gættu þinna Skilafrestur minningar- greina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. Sérmerktar GESTABÆKUR fljót afgreiðsla íslenski póstlistinn s. 5571960 www.postlistinn.is handa. Vingur, slingur, vara þína fingur. Fetta, bretta, svo skal högg á hendi - detta“! Þessi litla barnaþula bergmálar í höfði mínu þegar ég hugsa til þín, afi minn. Ég sé þig fyr- ir mér í borðstofunni á Hrísateign- um, sitjandi í gamla tekkstólnum þínum. Þar varstu vanur að sitja við að lesa blöðin og hlusta á útvarpið. Svo þegar við barnabörnin komum í heimsókn klappaðir þú okkur á koll- inn og kallaði okkur gullprinsess- urnar þínar eða gulldrengina þína. Stundum fórstu með þuluna um fagra fiskinn með rauðu kúluna, en þá var alltaf jafn spennandi að kepp- ast um að kippa til sín hendinni þeg- ar þú slepptir síðasta orðinu í þul- unni. En það er jú svo óskaplega langt síðan og núna er ég að kveðja þig í hinsta sinn eftir löng og erfið veikindi. Ég er staðráðin í að fara með þuluna góðu fyrir gullprinsana mína og með þeim hætti mun minn- ingin um þig, afi minn, lifa áfram í hjarta mínu og langömmubarna þinna. Anna Kristín. Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlíð 35 * Sími 581 3300 Atlan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ + Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við and- lát og útför systur okkar, ÖNNU GUNNLAUGSDÓTTUR, hjúkrunarheimilinu Skjóli, áður Skúlagötu 66, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks 3. hæðar á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Kristín, Jóhanna og Margrét Gunnlaugsdætur. Heimilið í Nökkvavoginum var fullt af fallegum munum sem Helga hafði gert en hún var einstaklega handlagin og flink í höndunum. Okkur eru sérstaklega minnisstæð- ir munirnir úr tré, gleri og beini. Eitt sinn gaf hún okkur systrunum hálsmen úr beini sem hún hafði gert og finnst okkur mjög gaman að eiga þau til minningar um Helgu. Við lítum svo á að það hafi verið mikil gæfa að búa hjá Helgu og Alfred en það skiptir miklu máli þegar maður flytur á nýjan stað ættingja- og vinalaus að fá inni hjá svona góðu fólki. Ekki síst fyrir unglinga eins og við vorum. Eftir að Alfred lést, 1989, bjó Helga áfram í Nökkvavoginum en fór nokkrum árum seinna á Grund þar sem hún dvaldist til dauðadags. Samband okkar við Helgu rofnaði eftir að við vorum allar fluttar norð- ur en við eigum alltaf minningarnar um þau hjónin Helgu og Alfred eins og þau voru á árunum okkar í Reykjavík. Við lítum svo á að þau hjónin hafi verið alveg einstök. Sonum Helgu og öðrum aðstan- dendum sendum við samúðarkveðj- ur. Blessuð sé minning Helgu Ole- sen. Ólöf, Dagný og Þuríður Hallgrímsdætur. OSWALDS sími 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRLN GINN AÐAlSriU'H (!!• 1111 IUA'KJA\'fK Diivíð Inger ÓLtfur l hfitrrtrstj. l/tf 'rtrtirstj. Útfamrstj. LÍKKISTUVINNUSTOFA EYVINDAR ÁRNASONAR Erfisdrykkiur ▲ WtMngoMdð IralcflPi-inn Dalshraun 13 S. 555 4477* 555 4424 Blómastofa Friðjtnns Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 553 1099. Opið öll kvöld til kl. 22 - einnig um helgar. Skreytingar fyrir öll tilefni. Gjafavörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.