Morgunblaðið - 23.01.2000, Síða 53

Morgunblaðið - 23.01.2000, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 53 I HVERNIG GETUR ÞITT FYRIRTÆKI NÝTT WAP TÆKNINA? Ráðstefna um WAP á Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 26. janúar sinna bankaviðskiptum, og panta vörur og þjónustu. Fyrirtækjum og stofnunum bjóðast nýir möguleikar til að þjóna viðskiptavinum sínum. Íslandssími, fyrsta fjarskiptafyrirtækið á íslandi með WAP gátt fyrir GSM, býður til ráðstefnu um þessa nýju tækni. Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 26. janúar kl. 12-14 á Hótel Loftleiðum. Sérfræðingar frá Ericsson, OZ.com, mbl.is, Dímon hugbúnaðarhúsi og (slandsbanka halda erindi. Stjórnendur, millistjórnendur og umsjónarmenn net- og samskiptamála fyrirtækja og stofnana eru hvattir til að mæta á ráðstefnuna. Einnig eru velkomnir áhugamenn um fjarskipti og netmál. Aðgangur ókeypis Skráning á ráðstefnuna er á www.islandssimi.is/wap Islandssími hf. býður stórum og smáum fyrirtækjum heildarlausnir í fjarskiptum. (slandssími býr yfir Ijósleiðaraneti fyrir tal- og gagnaflutninga. Gagnaveitan ehf. og Islandsnet ehf., sem rekur Strik.is, eru dótturfyrirtæki Íslandssíma. WAP-lausnir í fýrirtækjarekstri Bo Birk, sérfræðingur hjá Ericsson Fjöimiðlar í fjarskiptum Ingvar Hjálmarsson, yfirmaður netdeildar Morgunblaðsins; mbl.is Bankinn í vasanum Jóhann Kristjánsson, netstjóri íslandsbanka Heimasíður yfir á WAP Hjalti Þórarinsson, framkvæmdastjóri Dímon hugbúnaðarhúss iPulse og WAP Kjartan Pierre Emilsson, CTO, OZ.COM Fundarstjóri Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri (slandssíma Íslandssími Borgartúni 30 105 Reykjavík Sími: 595 5000 islandssimi.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.