Morgunblaðið - 05.02.2000, Page 47

Morgunblaðið - 05.02.2000, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 47 P Hjá okkur eru Visa- og Euroradsamningar ávisun á stadgreidslu Laugardag 11-16 Síðastu dagar Nú er um að gera að grípa tækifærið og gera það sem við köllum GÓD KAUPI allt að Val húsqögn Ármúla 8 - 108 Reykjavik Sími 581-2275B 568-5375 m Fax 568-5275 wo% Utsalan heldur áfram. nú í Keflavík Opið frá kl. 10-17. Verið velkomin. Bílasala Reykjaness NEYTENDUR Yerðkannanir í matvöruverslunum Tölur um verðbreytingar Stórsýning á nýjum Nissan og Subaru um helgina í Keflavík marklausar í tilefni verðkönnunar samstarfs- verkefnis Neytendasamtakanna og ASÍ-félaga á höfuðborgarsvæðinu sem sagt var frá í fjölmiðlum í vik- unni vill Jón Björnsson, fram- kvæmdastjóri Hagkaups, koma því á framfæri að þessar tölur um verð- breytingar milli kannana séu mark- lausar því það sé ekki verið að bera saman sömu hluti í könnununum. „I síðustu könnun sem gerð var í nóvember var til dæmis tekið verð á venjulegu nautahakki í Hagkaupi en í síðustu viku var tekið verð á dýr- asta ungnautahakki sem fæst í Hag- kaupi. Það er rúmlega 250 króna verðmunur á kílói og þessi eini liður hækkar vöruverð í Hagkaupi um 1%. Að sama skapi hefði ég getað verið með tilboð á nautahakki á 599 krónur og þá hefði vöruverð lækkað í Hagkaupi um l%.“ Jón segir að hvað þetta varðar séu þessar verðkannanir samstarfsverk- efnis NS og ASÍ-félaga á höfuðborg- arsvæðinu út í hött. „Það er einkennilegt að verð- breytingar í verslunum séu háðar duttlungum þeirra sem kanna versl- unina hverju sinni eins og fram kem- ur til dæmis I vali á hakki hjá Hag- kaupi. í könnuninni kostar ferskur kjúkl- ingur 499 krónur í einni verslun og hjá Hagkaupi 498 krónur. í þriðju versluninni kostaði kjúklingur 698 krónur. Ferskur kjúklingur er ekki til í öðrum verslunum. Hvers vegna nýtur Hagkaup ekki góðs af því að vera með lægsta verðið á kjúkling- um í niðurstöðum könnunarinnar?" Eldhús sann- leikans Gestir í sjónvarpsþættinum Eldhús sannleikans sem sýnd- ur var í sjónvarpinu í gær var voru Bjöm Grétar Sveinsson, form. Verkamannasambands íslands og Lilja Ólafsdóttir, forstjóri Strætisvagna Reykjavíkur. Plokkfiskur B jörns Grétars 250 g soðinn saltfiskur _______250 g soðin ýsa______ 400 g soðnar kartöflur 1 meðalstór laukur __________50 g smjör________ _________2 msk. hveiti______ __________1 dl mjólk________ __________1 dl rjómi________ Salt, pipar, aromat A. Smjörið brætt í potti, létt- steikið laukinn. Þegar laukurinn er orðinn mjúk- ur er hveitinu sáldað yfir og hrært vel saman við smjörið. B. Hrærið mjólk saman við smjörbolluna þar til sósan er orðin hæfilega þykk. Næst er rjómanum bætt í sósuna. Kryddið með salti, pipar og aromat. C. Fiskurinn er nú brytjaður eða mulinn (í höndunum) saman við sósuna. Kartöflumar era skomar í hæfilega bita og blandað sam- an við plokkfískinn. Að lokum skal þess getið að Sigmar mælir með að Bjöm Grétar noti ögn af múskati út á saltfiskinn. Best er að rífa niður múskathnetu en nota aðeins nokkur kom. >~

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.