Morgunblaðið - 05.02.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.02.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 47 P Hjá okkur eru Visa- og Euroradsamningar ávisun á stadgreidslu Laugardag 11-16 Síðastu dagar Nú er um að gera að grípa tækifærið og gera það sem við köllum GÓD KAUPI allt að Val húsqögn Ármúla 8 - 108 Reykjavik Sími 581-2275B 568-5375 m Fax 568-5275 wo% Utsalan heldur áfram. nú í Keflavík Opið frá kl. 10-17. Verið velkomin. Bílasala Reykjaness NEYTENDUR Yerðkannanir í matvöruverslunum Tölur um verðbreytingar Stórsýning á nýjum Nissan og Subaru um helgina í Keflavík marklausar í tilefni verðkönnunar samstarfs- verkefnis Neytendasamtakanna og ASÍ-félaga á höfuðborgarsvæðinu sem sagt var frá í fjölmiðlum í vik- unni vill Jón Björnsson, fram- kvæmdastjóri Hagkaups, koma því á framfæri að þessar tölur um verð- breytingar milli kannana séu mark- lausar því það sé ekki verið að bera saman sömu hluti í könnununum. „I síðustu könnun sem gerð var í nóvember var til dæmis tekið verð á venjulegu nautahakki í Hagkaupi en í síðustu viku var tekið verð á dýr- asta ungnautahakki sem fæst í Hag- kaupi. Það er rúmlega 250 króna verðmunur á kílói og þessi eini liður hækkar vöruverð í Hagkaupi um 1%. Að sama skapi hefði ég getað verið með tilboð á nautahakki á 599 krónur og þá hefði vöruverð lækkað í Hagkaupi um l%.“ Jón segir að hvað þetta varðar séu þessar verðkannanir samstarfsverk- efnis NS og ASÍ-félaga á höfuðborg- arsvæðinu út í hött. „Það er einkennilegt að verð- breytingar í verslunum séu háðar duttlungum þeirra sem kanna versl- unina hverju sinni eins og fram kem- ur til dæmis I vali á hakki hjá Hag- kaupi. í könnuninni kostar ferskur kjúkl- ingur 499 krónur í einni verslun og hjá Hagkaupi 498 krónur. í þriðju versluninni kostaði kjúklingur 698 krónur. Ferskur kjúklingur er ekki til í öðrum verslunum. Hvers vegna nýtur Hagkaup ekki góðs af því að vera með lægsta verðið á kjúkling- um í niðurstöðum könnunarinnar?" Eldhús sann- leikans Gestir í sjónvarpsþættinum Eldhús sannleikans sem sýnd- ur var í sjónvarpinu í gær var voru Bjöm Grétar Sveinsson, form. Verkamannasambands íslands og Lilja Ólafsdóttir, forstjóri Strætisvagna Reykjavíkur. Plokkfiskur B jörns Grétars 250 g soðinn saltfiskur _______250 g soðin ýsa______ 400 g soðnar kartöflur 1 meðalstór laukur __________50 g smjör________ _________2 msk. hveiti______ __________1 dl mjólk________ __________1 dl rjómi________ Salt, pipar, aromat A. Smjörið brætt í potti, létt- steikið laukinn. Þegar laukurinn er orðinn mjúk- ur er hveitinu sáldað yfir og hrært vel saman við smjörið. B. Hrærið mjólk saman við smjörbolluna þar til sósan er orðin hæfilega þykk. Næst er rjómanum bætt í sósuna. Kryddið með salti, pipar og aromat. C. Fiskurinn er nú brytjaður eða mulinn (í höndunum) saman við sósuna. Kartöflumar era skomar í hæfilega bita og blandað sam- an við plokkfískinn. Að lokum skal þess getið að Sigmar mælir með að Bjöm Grétar noti ögn af múskati út á saltfiskinn. Best er að rífa niður múskathnetu en nota aðeins nokkur kom. >~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.