Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 Bhndgata #77 ÞAÐ er ósjaldan sem við stutt- buxnastrákarnir í Heimdalli fáum að heyra það að baráttumál okkur séu „hugmyndafræðileg" og þeim hafnað á þeim forsendum að „raunsæið" eigi að ráða ferðinni. Þegar við berjumst fyrir því að gefa framleiðslu, sölu og innflutning á landbúnaðarafurðum frjálsan og losa greinina þannig úr greipum sósíalisma og úreltrar fram- leiðslustýringar, þegar við sýnum fram á hversu gegndarlaus sóun á al- mannafé er í gangi, þá erum við af- skrifaðir sem hugmyndaspekúlantar af raunsæismönnum sem sjá ekki lengra en fram í næstu viku og hjakka því áfram í fari byggðastofn- unar, búvörusamninga og mjólkur- Ríkisrekstur Allt í einu, segir Viggó Orn Jónsson, dúkkar upp lítil staðreynd sem sýnir, svo ekki verður um villst, muninn á réttu og röngu. um á óhagkvæmnina, brenglunina í viðhorfi til áfengis og sjálfsögð rétt- inda fullorðins fólks mæta raunsæis- mennirnir til leiks með raunsæisríkar yfirlýs- ingar um almennt fýll- erí og vitleysu. „Við get- um nefnilega ekki selt áfengi í matvöruversl- unum. Þá verða allir alltaf fullir. Maður verður að vera raun- sær.“ Þetta er frasi sem hér um bil allir sem eru á öndverðum meiði við okkur nota í rökræðum við okkur. Þess vegna er alltaf gaman þegar upp kemur mál sem sýnir fram á hversu botnlaus þessi hringavitleysa ríkisaf- skipta getur verið. Allt í einu dúkkar upp lítil staðreynd þar sem hug- myndafræðin verður raunveruleg, þar sem ekki er hægt að afskrifa hugmyndir með „raunsæi" og stað- reyndirnar sýna, svo ekki verður um villst, muninn á réttu og röngu. Þetta er þegar forsjárhyggjan missir raunsæisgrímuna og sýnir sitt rétta andlit. Á Alþingi hefur nú verið lögð fram mögn- uð tillaga. Þetta er ein af þessum nokkur hundruð milljóna til- lögum. Þannig er að nú eru 77 hús á landinu sem ekki ná útsending- um Ríkissjónvarpsins. Nokkrir heið- ursmenn á Alþingi vilja nú láta græja þetta mál fyrir áramót. Áætlaður kostnaður frá RÚV er 230 milljónir (gefin reynsla af áætluðum kostnaði hjá hinu opinbera er ágætis vísbend- ing um að þessi tala verði nær 40(^ milljónunum). Það merkilega víwBv. þetta er að hér eru menn að fram- fylgja stefnu sem byggð er á „raun- sæi“. Fyrst hið opinbera ætlar að vera með sjónvarpsstöð þá verða all- ir að ná henni. ALLIR, hvað sem það kostar. í þessu tilfelli hljóðar reikn- ingurinn upp á 230 milljónir fyrir 77 fjölskyldur. En maður ætti ekki að vera að hnýta í þetta eða velta sér upp úr öllum þeim tíma sem skatt- arnir manns eru að borga upp þær 3 milljónir sem það kostar að koma RÚV inn í stofu hjá einni af þessum fjölskyldum. Maður verður jú að- vera raunsær. Höfundur er formaður Heimdallar f.u.s. Viggó Örn Jónsson kvóta. Þegar við berjumst gegn ríkis- rekstri á fjölmiðlum færum við einn- ig fram rök. Reksturinn er óhag- kvæmur fyrir þjóðarbúið því slíkar stofnanir eru reknar með botnlausu tapi á peningum skattborgara, það er ósanngjarnt að þvinga skattborgar- ann til að borga fyrir þjónustu sem hann hefur ekki beðið um og síðast en ekki síst er það hættulegt lýðræð- inu að hið opinbera geti haft jafn bein áhrif á pólitíska umræðu og fjölmiðill hefur. Raunsæismennirnir hanga hér í mikilvægi íslenskrar menning- ar sem síðasta haldreipið eftir að Stöð 2, Skjár 1 og CNN fóru að flytja Núr staður furir iri notoöo bílo okkur fréttir. Raunsæismennimir eru líka fljótir að mótmæla þegar við berjumst fyrir frjálsri sölu á áfengi. Þegar við bend- vasHliiioi A L H L I D A VIÐSKIPTAHUGBÚNADUR i Fjárhagsbókhald i Sölukerfi I Viðskiptamanna kerfi I Birgðakerfi ) Tilboðskerfi I Verkefna- og pantanakerfi I Launakerfi I Tollakerfi Sturtuklefar Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megins úr plasti og öryggisgleri, rúnaðirog hornlaga. Horn og framhurðir, einnig heilir klefar. 74 - 80 - Hornlaga 77 - 80 - Rúnaðir 87 - 90 - Rúnaðir 86 - 92 - Hornlaga T€flGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins meó notaða bíla af öllum stærðum og geró- um. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) Honda Civic Si Nýskr. 09.1997, 1400 cc, 3 dyra, 5 gíra, dökkgrænn, ekinn 44 þ. Sumardekk á álfelgum, góðar græjur, Verð 1.290 þ. Hyundai Pony Glsi Nýskr. 01.1994, 1500 cc, 3 dyra, sjálfskiptur, rauóur, ekinn 62 þ. Veró 490 þ. VW Vento Gli Nýskr. 02.1998, 1600cc, 4 dyra, 5 gíra, dökkgrænn, ekinn 24 þ. Verð 1.290 þ. Land Rover Discovery V8 Nýskr. 05.1991,3500 cc, 5 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 163 þ. Verð 1.290 þ. Verð 1.350 þ. og þú gengur inn frá Fosshálsi. MMC Spacewagon Stwi 2.0 Nýskr. 11.1996, 2000 cc, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 74. þ. Verð 1.690 þ. Hyundai Elantra GT Nýskr. 09.1995, 1800 cc, 4 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 40 þ. Verð 850 þ. Nissan Pathfinder SE 3.0 Nýskr. 01.1994, 3000 cc, 4 dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 80 þ. Verð 1.430 þ. Renault Laguna RT Nýskr. 01.1996, 2000 cc, 5 dyra, sjálfskiptur, grænn, ekinn 61 þ. Hyundai Sonata Glsi Nýskr. 06.1997, 2000 cc, sjálfskiptur, dökkblár, ekinn 40 þ. Verð 1.290 þ. Hyundai Coupé 1.6 Nýskr. 02.1997, 1600 cc, 2 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 35 þ. Grjóthálsi 1, sími 575 1230 Verð 1.080 þ. Verð 550 þ. Chevrolet Pickup V8 5.7 Nýskr. 07.1997, 5700 cc, 2 dyra, sjálfskiptur, vínrauður, ekinn 176 þ. bíjo notaóir bilai Fist i byggingsvöruYershmum um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.