Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 31 ERLENT Ráðherrar Austurríkis eiga erfítt á ESB-fundum Lagalegar varnarað- gerðir hugsanlegar KARL-HEINZ Grasser, fjármála- ráðherra Austurríkis, þurfti að láta sér lynda táknræn mótmæli starfs- bræðra sinna frá hinum Evrópu- sambandslöndunum fjórtán á fundi ráðherranna í Brussel í gær. En hann varaði einnig við því að væru réttindi Austurríkis sem ESB-aðild- arlands brotin áskildu stjómvöld í Vín sér rétt til að grípa til lagalegra vamaraðgerða. Þetta var í fyrsta sinn sem hinn 31 árs gamli Grasser, sem er með- limur í austurríska Frelsisflokkn- um, mætti á ESB-ráðherrafund, en leiðtogar hinna ESB-landanna 14 bragðust við þátttöku Frelsisflokks- ins í nýrri ríkisstjóm Austurríkis með því að lýsa því yfir að þau myndu skera á tvíhliða pólitísk tengsl við Austurríki. Þó segja for- mælendur þessara aðgerða að þær eigi ekki að hafa áhrif á þátttöku austurrískra fulltrúa í hinu formlega fjölþjóðlega samstarfi ESB. Sumir ráðherramir tóku ekki í hönd Gras- sers og sumir þeirra tóku þýðingar- heyrnartólin af sér þegar hann tal- aði. Enginn fór þó af fundinum. Samtímis fjármálaráðherrafund- inum í Brussel hittust varnarmála- ráðherrar ESB í Sintra í Portúgal, og þar lýsti belgíski ráðherrann Andre Flahaut því yfir að Belgíu- stjóm hygðist skera á allt varnar- málasamstarf við Austurríki. Vam- armálaráðherra Austurríkis, Herbert Seheibner, er í Frelsis- flokknum. Og Louis Michel, utanrík- isráðherra Belgíu, bætti um betur í viðtali við belgíska vikublaðið Joumal du Mai'di sem kemur út í dag, þriðjudag, og lýsti því fullum fetum yfir að hann vildi fella austur- rísku ríkisstjórnina. Belgískir og franskir ráðamenn hafa gengið lengst í að krefjast aðgerða gegn Austurríki. Grasser lýsti yfir einlægum vilja sínum til að eiga uppbyggilegt sam- starf í ráðherraráðinu en varaði við því að gengju hin aðildarríkin lengra í aðgerðum sínum kynni það að kalla á mótaðgerðir af hálfu Austurríkis- stjórnar. „Þeir sem tala um umburð- arlyndi ættu sjálfir fyrst að sýna umburðarlyndi," sagði hann. Benita Ferrero-Waldner, utanrík- isráðherra úr Þjóðarflokknum, tók fram í viðtali við austurrísku ORF- sjónvarpsstöðina á sunnudag, að stjómin útilokaði ekki að grípa til viðeigandi lagalegra aðgerða. Sér- fræðingar væru nú að kanna hvort réttindi Austurríkis sem aðildarríkis ESB hefðu verið brotin. Schussel kanzlari hafði einnig gefið svipað til kynna í viðtali við þýzka fréttatím- aritið Focus. Ferrero-Waldner benti á, að óánægju gætti í nokkram ESB-landanna 14 með framgönguna gegn Austurríki. Svissneskur sérf- ræðingur í Evrópurétti, Waldemar Hummer, hefur í grein í Neue Ziircher Zeitung fært rök fyrir því að með aðgerðum sínum hefðu ESB-ríkin 14 brotið á réttindum Austurríkis. Stjórnvöld í Vín gætu því kært aðgerðirnar til Evrópu- dómstólsins í Lúxemborg. afeuðinni' Hvia m i smmm eéa aðmr iqtpfysmgar um sþmkfjiústfrt Hre:r múi’ptmnur fmr aóeim én ksgkramu Hagkaup Skeifunni Sími 5$3 5125 Nýkaup Kringlunni Sími 553 5125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.