Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ISI.i:\SK \ OIM H W mmfiu Mbl „Gunnar var frábær í hlutverkinu [...] Aðal þessarar sýningar er hins vegar tvímælalaust texti Auðar Haralds sem hefur fyrir löngu sannað að hún er með bestu grínistum sem við eig- um. Allir ættu að geta hlegið sig máttlausa af þeim baneitruðu setn- ingum sem verkið sam- anstendur af. “ S.A.B. Mbl „Hinn landsþekkti svarti húmor Auðar Haralds nýtur sín vel f smellnu leikverki þar sem téð mæðgin takast á f bráðfyndnu orða- skaki og látæði." S.A.B. DV „Frammistaða aðal- leikaranna skiptir þvf sköpum og óhætt að fullyrða að vel hafi tekist til hér. Gunnar Hansson sýndi hreint frábæra takta í hlutverki Konráðs. “ H.F. * NÆSTU SÝNINGAR sun. 27. feb. kl. 20.00 fös. 03. mars kl. 20.00 lau. 11. mars kl. 20.00 lau. 18. mars kl. 20.00 lau. 25. mars kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi! Miðapantanir i sima 551 1475 FÓLK í FRÉTTUM SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..! Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í starfi? Viltu margfaida lestrarhraðann og auka afköst í námi? Ef svarið er jákvætt skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrarnámskeið vetrarins sem hefst 6. mars. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.hradlestrarskolinn.ismennt.is/ www.mbl.is Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 Orator, félag laganema Leynist blaðburðarpoki heima hjá Þeir blaðberar, fyrrverandi og núverandi, sem eru með blaðburðarpoka en þurfa ekki á þeim að halda við Ný rokkóp- era frá Townshend NÝ rokkópera eftir forsprakka The Who, Pete Townshend, var frumflutt í London á föstudaginn var. Verkið heitir „The Light- house“ og hefur verið í bígerð í ein þrjátíu ár eða allar götur siðan árið 1970 þegar The Who var á há- tindi frægðar sinnar. Umhverfismálin eru viðfangs- efnið en Townshend hefur dregið upp framtíðarsýn á samfélag að loknum ragnarökum. Netið leikur og stórt hlutverk því fólk kemst hvergi sökum umhverfismengunar og verður að dúsa innandyra og reiða sig á umfangsmikið sam- skiptanet sem kallast „Grid“. Þegar Townshend hóf að semja rokkóperuna var Netið ímyndunin ein og menn höfðu lítinn áhuga á þessari framtíðarsýn hans en nú er öldin önnur. „Eg sótti innblásturinn víðsveg- ar að,“ sagði örmagna Townshend að loknum frumflutningnum. „Grunnurinn rennur þó undan andlegu ferðalagi minu um heima Woodstock-hátíðarinnar og Sufi- ritninga Mhar Baba.“ Það var Kammerhljómsveit Lundúnaborgar sem frumflutti verkið með Townshend en hann hyggst flytja það á enn viðameiri hátt á næstunni og þá fyrir mun fleiri áhorfendur „Það liggur mun beinna við að flytja rokkóperuna á Netinu frem- ur en í hefðbundinni sjónvarps- útsendingu,“ sagði hann. blaðburð, vinsamlegast komi þeim til áskriftardeiIdar Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Móttakan er opin virka daga milli klukkan 9 og 17. Ef þið hafið ekki tök á að skila þeim, hafið þá samband við áskriftardeild í síma 569 1122 og við sækjum þá. ÁSKRIFTARDEILD Finnst þér ekki óþolandi aö sjá í blöðunum aö eitthvaö liö úti í bæ hafi fengið gommu af peningum því þaö tók eftir pínkulítilli auglýsingu um námsstyrki? Loksins getur þú slegist í hópinn því þetta er einmitt slík auglýsing. Landsbankinn er aö leita aö fólki til að fara út og sigra heiminn. Ef þú ert í Námunni sendu þá inn umsókn um Námustyrk fyrir 15. mars nk. Allar nánari upplýsingar á www.naman.is Landsbankinn DRAUMASMIDJAN EHF draumasmidjan@simnet.is Sími 569 1122/800 6122 • Bréfasími 569 1115* Netfang askrift@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.