Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 58
■ 58 ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGAR / NT VMi rr X i I 'Leikskólar Reykjavíkur auglýsa lausarstöður & \J /ÁWi Leikskólasérkennarar og þroskaþjálfar Lausar stöður við leikskólana Múlaborg og Sólborg. Um er að ræða teymisvinnu í fjölbreyttu og krefjandi leikskólastarfi. í leikskólunum eru börn með fjölbreyttar þarfir og unnið er í nánu samstarfi við foreldra. ré -f Umsækjandi þarf að hafa jákvætt viðhorf og góða samstarfshæfileika. -f Boðið er upp á táknmálsnámskeið og handleiðslu í starfi. A fafj Upplýsingar um kjör og ráðningatíma veita leikskólastjórar í Sólborg s. 551 5380 og Múlaborg s. 568 5154. Lelkskólar Reykjavlkur hafa það að markmiðl HFI Leikskólar Reykjavikur, Hafnarhúsinu að fjölga karlmönnum við stofnunina. H B | Tryggvagötu 17,101 Reykjavík, sími 563 5800 Mosfellsbær Frædslu- og menningarsvið Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ 7.—10. bekkur Kennara vantar til að kenna handmennt — sauma í 100% starf vegna forfalla. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoð- arskólastjóri í síma 566 6186. Laun skv. kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ/HÍK. Einnig er í gildi sérsamningur milli grunnskóla- kennara og Mosfellsbæjar. Skólafulltrúi. Þróunarsamvinnu- stofnun íslands óskar að ráða: Skipstjómarkennara við sjómannaskóla Namibíu í Walvis Bay. Viðkomandi þarf að hafa skipstjórnarpróf 4. stigs, fjölbreytilega reynslu af skipstjórnarstörfum og reynsíu af kennslu skipstjórnarnema. Góð enskukunnátta er + nauðsynleg og stjórnunarreynsla æskileg. Matvælafræðing við eftirlitsdeild Fiskimála- stjórnar (Fiskistofu) Mósambík. Viðkomandi verður að hafa mikla reynslu af gæðaeftirliti með sjávarafurðum og góða þekkingu á kröf- um til innflutnings á fiskafurðum til Evrópu, Bandaríkjanna og Japans. Góð enskukunnátta er nauðsynleg og viðkomandi verður að vera reiðubúin(n) til að sækja námskeið í portú- gölsku áður en starfið hefst. Sérfræding í fullorðinsfræðslu og jafnrétt- ismálumtil að starfa að undirbúningi slíkra verkefna í kvennamálaráðuneyti Mósambík. Viðkomandi þarf að hafa menntun á sviði skólamála og sérþekkingu á fullorðinsfræðslu og ennfremur reynslu af verkefnum á sviði jafnréttismála og stjórnun slíkra verkefna. Góð enskukunnátta er nauðsynleg og viðkomandi verðurað vera reiðubúin(n) að sækja námskeið í portúgölsku áður en starfið hefst. Kennara í fiskeldisfræðum við Bunda land- búnaðarháskólann í Malaví. Viðkomandi þarf að hafa háskólamenntun (a.m.k. M.Sc.) í fisk- eldisfræðum eða skyldum greinum og góða starfsreynslu í faginu, helst við kennslu og rannsóknir eða tilraunastarfsemi. Æskilegt er að viðkomandi hafi kynnt sér sérstaklega erfðafræði fiska (genetics), fisksjúkdóma eða aðrar sérgreinar tengdar fiskeldi. Góð ensku- kunnátta er nauðsynleg. Lækni til að starfa í tengslum við heilsugæslu- stöðina í Monkey Bay í Malaví. Viðkomandi þarf að hafa nokkra þekkingu á hitabeltissjúk- dómum og reynsla af störfum í Afríku er æski- leg. Reynsla í skipulagningu grunnfræðslu á heilbrigðissviði og þjálfun heilsugæslufólks er einnig æskileg. Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Miðað er við að störfin hefjist á tímabilinu júní til september nk. og ráðningartími ertil tveggja _ ára. Laun eru skv. launakerfi Sameinuðu þjóð- anna. Umsóknir, ásamt ferilskrá á ensku yfir nám, störf og persónulega hagi, skulu ber- ast fyrir 15. mars nk. til skrifstofu ÞSSÍ, Þverholti 14, pósthólf 5330, 125 Reykjavík, sími 545 8980, fax 545 8985, netfang .. iceida@utn.stjr.is. Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar. Veiðimaðurinn óskar eftir sölumanni Veiðimaðurinn ehf. selur sportveiðivörur og útivistarvörur í heildsölu, m.a. ABU-Garcia, Berkley, Fenwick, Snowbee o.fl. Við erum 60 ára í ár og þurfum liðsauka, sem eflist með okkur og getur tekist á við aukin verkefni. Umsækjandi þarf að hafa áhuga á og reynslu af sölumennsku, þó ekki sérstaklega sport- veiðivöru, vera jákvæður í samstarfi og með fagmennsku, frumkvæði, sjálfsaga og sjálf- stæði í vinnubrögðum. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið einungis skriflegar um- sóknirtil Veiðimannsinsehf., pósthólf 1703, 121 Reykjavík. Veiðimaðurinn Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfsfólk óskast Óskum eftirtraustu og ábyggilegu fólki til starfa við umönnun aldraðra. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfsfólk vantar í eldhús og borðstofu. Einnig vantar starfskraft á saumastofu, um er að ræða 50% starf, vinnutími frá kl. 8.00—12.00 virka daga. Upplýsingar veitirstarfsmannastjóri í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. Hárgreiðslusveinn Óskum eftir að ráða nú þegar hárgreiðslusvein í fullt starf. Nánari upplýsingar eru gefnar á staðnum eða í síma 551 6160. Hár- og snyrtihúsið Ónix, Laugavegi 101. Matreiðslumaður Júmbósamlokur óska eftir að ráða matreiðslu- mann til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur Einar Árnason í síma 554 6694 eða 893 2345. Pípulagningamenn eða aðstoðarmenn Óskum eftir pípulagningamönnum eða aðstoð- armönnum í vinnu við pípulagnir. Upplýsingar í síma 587 2025. Vanir smiðir óskast til starfa fýrir íslenskan aðila í Danmörku (nálægt Kaupmannahöfn). Þurfa að vera 25 ára eða eldri og tala helst eitt Norðurlandamálanna. Umsóknir sendisttil augld. Mbl. merktar: „Atorka — 9314". SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ HL(N 6000022919 VI □ Hamar 6000022919 1 □EDDA 6000022919 I - 1 Kjör STM Aðaldeild KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Starfskonum úr barna- og unglingastarfi boðið á fund. Vitnisburður. Frásaga úr deildar- starfi. KSS-kórinn syngur. Hugleiðing Gyða Karlsdóttir. Allar konur velkomnar. LIFSSYN Samtök tll sjálfsþckkingar ÍNámskeið í Ishamanisma jverður haldið Isunnudagana 5. iog 12. mars, (1. jjhluti), frá kl. 111.00—15.00 í Bol- holti 4, 4. hæð, (inngangur bak- dyramegin). „Shaman þýðir „sá sem veit". Shaman er sá sem breytir vitundarástandi sínu að vild í þeim tilgangi að ná sam- bandi við og/eða ferðast til ann- arra vídda til að öðlast mátt og visku sem hann síðan notar sjálf- um sér til hjálpar eða öðrum." 2. hluti námskeiðsins verður 9. og 16. apríl. Skráning og nánari upplýsingar veita Erla í s. 552 1189, Kristín í s. 552 7870 og Jó- hanna í s. 552 4707. ÝMISLEGT Mömmur athugið, ef barnið pissar undir Undraverður árangur með nýrri uppgötvun í óhefðb. aðferðum. Sigurður Guðleifsson, svæða- nuddfr., ilmolíufræðingur og reikimeistari, sími 587 1164. DULSPEKI Lífsins blóm — námskeið eftir Drunvalo Melchicedek 10/3—12/3. Merkaba-hugleiðsla: Einfaldasta leiðin til að virkja Ijós- líkamann. Virkur Ijóslíkami opnar okkur alla mannlega möguleika. Að tengjast æðra sjálfi, skilja breytingar á jörðinni o.m.fl. Upplýsingar í síma 451 2486 og merkaba@simnet.is, Kerstin. Skyggnilýsingafundur Margrét Hafsteinsdóttir miðill verður með skyggnilýsinga- fund á Sogavegi 108, Rvík, 2. hæð (fyrir ofan Garðs- apótek) fimmtu- dagskvöldið 2. mars kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Miðaverð kr. 1.200. TILKYNNINGAFt AFrá Sálarrann- sóknarfélagi Reykjavíkur Miðlarnir og huglæknarnir Lára Halla Snæfells, Þórhallur Guðmundsson og Bíbí Ólafs- dóttir starfa hjá Sálarrannsókn- arfélagi Reykjavíkur og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og timapantanir eru alla virka daga kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Auk þess er líka hægt að senda okkur fyrirspurnir með tölvu- pósti. Netfang okkar er: mhs@vortex.is. Sálarrannsóknarfélag Reykjavík- ur starfar m.a. i nánum tengslum við Sálarrannsóknarskólann á sama stað. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Siðumúla 31, sími 588 6060.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.