Morgunblaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 56
. 56 ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+
Elsku litli drengurinn okkar, bróðir, barnabarn
og fraendi,
ERLINGUR GEIR YNGVASON,
Helgafellsbraut 17,
Vestmannaeyjum,
lést á Landspítalanum 26. febrúar síðastliðinn.
Yngvi Sigurgeirsson, Oddný Garðarsdóttir,
Garðar Þorsteinsson,
Sigurbjörg Yngvadóttir,
Kári Yngvason,
Garðar Þorgrímsson, María Gunnþórsdóttir,
Björg Ágústsdóttir
og aðrir aðstandendur.
+
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
BERGÞÓR GUÐJÓNSSON
fv. skipstjóri og útgerðarmaður,
dvalarheimilinu Höfða,
áður Skólabraut 31,
Akranesi,
lést á Sjúkrahúsi Akraness laugardaginn
26. febrúar.
Guðrún Brynólfsdóttir,
Brynjar Bergþórsson,
Salome Guðmundsdóttir,
Ósk Bergþórsdóttir, Óli Jón Gunnarsson,
afabörn og langafabarn.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
GUÐMUNDUR MARIJÓN JÓNSSON,
Heiðargerði 29f,
Vogum,
áður til heimilis í Björk,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugar-
daginn 26. febrúar.
Guðrún Sæmundsdóttir,
Benidikt Sigurður Guðmundsson,
Aðalbjörg Guðrún Guðmundsdóttir, Einar Bragason,
Jón Mar Guðmundsson, Margrét Ásgeirsdóttir,
Sædís Ósk Guðmundsdóttir, Ólafur Már Ólafsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma,
langamma og langalangamma,
ANNA MAACK,
Skúlagötu 20,
Reykjavík,
andaðist á Vífilsstöðum
dagsins 28. febrúar.
Jarðarförin auglýst síðar.
að morgni mánu-
Guðrún H. Maack, Sverrir Sveinsson,
María B. J. Maack, Reynir Einarsson,
barnabörn, barnabarnabörn
og barnabarnabarnabörn.
+
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, sambýlis-
maður, afi og langafi,
EINAR KRISTJÁNSSON
skipstjóri
frá Akranesi,
Dalhúsum 86,
Reykjavik,
lést af slysförum föstudaginn 25. febrúar.
Jarðarförin auglýst síðar.
Eyleifur Hafsteinsson, Sigrún Gísladóttir,
Eymar Einarsson, Geirfríður Benediktsdóttir,
Kristján Einarsson, Ingibjörg H. Kristjánsdóttir,
Einar Vignir Einarsson, Sigríður Ólafsdóttir,
Viggó Jón Einarsson, Hafdís Óskarsdóttir,
Þuríður Júlíusdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
ANNA MARGRÉT
* >
PETURSDOTTIR
+ Anna Margrét
Pétursdöttir
fæddist í Reykjavík
9. september 1958.
Hún lést 1. febrúar
síðastliðinn og för
útför hennar fram
frá Hafnarijarðar-
kirkju 9. febrúar.
Elsku Anna Magga.
Þá er svo skyndilega
komið að því að
kveðja þig, löngu fyrr
en nokkurn hefði
grunað.
Þegar ég frétti af
slysinu þriðjudaginn 1. febrúar,
hélt ég að það væri einhver mis-
skilningur, en því miður komst ég
fljótt að því að svo væri ekki. Ég
var svo nýbúin að heimsækja ykk-
ur Palla og þið voruð bæði svo
hress og lituð svo vel
út. Palli hellti upp á
kaffi og bar fram osta
og kex og afsakaði í
leiðinni ostabakkann
en þú hlóst bara að
honum og við hámuð-
um í okkur ostana. Ég
skildi Palla vel, því
það var sama hvað þú
hefðir fengið í hend-
urnar, mat, föt eða
annað, það leit allt
jafnglæsilega út ef þú
raðaðir því saman.
Við áttum svo
margar góðar stundir
saman og þá sérstaklega í Dan-
mörku. Það var alltaf jafnnotalegt
að koma til ykkar, allt svo hreint
og fínt og oft þægileg tónlist og
kertaljós. Þegar við fórum svo
saman í útilegur, sumarbústaði eða
strandferðir, versluðum við saman,
því maturinn var alltaf númer eitt
hjá okkur í öllum ferðum. Aldrei
Gróðrarstöðin
mmtiÐ •
Hús blómanna
Blómaskreytingar
við öll tækifæri.
Dalveg 32 Kópavogi sfmi: 564 2480
+
Móðir okkar,
VIGDÍS ÞÓRÐARDÓTTIR,
áður til heimilis
á Sjafnargötu 2,
lést á Hrafnistu, Reykjavík, mánudaginn
28. febrúar.
Guðrún G. Sæmundsdóttir,
Ólafur Þ. Sæmundsson.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
JÓN DAN JÓNSSON
rithöfundur
og fyrrverandi ríkisféhirðir,
lést á heimili sínu sunnudaginn 27. febrúar.
Halldóra Elíasdóttir,
Valgerður Dan Jónsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson,
Þuríður Dan Jónsdóttir, Guðmundur Rúnar Brynjarsson,
Þórir Dan Jónsson, Auður Ingólfsdóttir,
Margrét Dan Jónsdóttir, Jón Hróbjartsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskuleg dóttir, eiginkona, móðir, tengda-
móðir og systir,
GUÐRÚN SÆMUNDSDÓTTIR,
Hverfisgötu 52b, Gerðinu,
Hafnarfirði,
verður jarðsungin frá Landakotskirkju fimmtu-
daginn 2. mars kl. 13.30.
Innilegar þakkir til hjúkrunarfólks Heimahlynn-
ingar Krabbameinsfélagsins, skurðdeildar 12-G Landspítalans, líknar-
deildar Landspítalans og St. Jósefsspítala.
Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast
hinnar látnu, er bent á líknardeild Landspltalans og Krabbameinsfélagið.
Sigurveig Guðmundsdóttir,
Jón Rafnar Jónsson,
Sæmundur Jónsson,
Álfheiður Jónsdóttir, Ólafur Ásmundsson,
Sigurveig Jónsdóttir, Hinrik Fjeldsted,
Margrét Thorlasius,
Margrét Sæmundsdóttir, Þorkell Erlingsson,
Gullveig Sæmundsdóttir, Steinar J. Lúðvíksson,
Hjalti Sæmundsson, Jenný Einarsdóttir,
Frosti Sæmundsson, Dagbjörg Baldursdóttir,
Logi Sæmundsson, Jóhanna Gunnarsdóttir.
gleymdum við heldur að taka ser-
víettur og kerti, því við þurftum
alltaf að hafa það eins huggulegt á
kvöldin og mögulegt var.
Ég sakna enn tímanna okkar í
veggjatennis. Það er ekki bara
íþróttin sjálf, heldur meira félags-
skapurinn. Við kunnum ekkert í
upphafi, en tókum þó ekki miklu
tiltali frá eiginmönnunum sem
vildu að við tækjum þessu alvar-
legar. Við hlógum oft mikið og
fannst með tímanum að við værum
bara orðnar nokkuð góðar þrátt
fyrir allt. Oft gátum við svo setið
lengi á eftir yfir vatnsglasi og
spjallað saman.
Svo þegar við ákveðum að fara
út að hjóla saman á kvöldin ásamt
Evu systur þinni hjóluðum við all-
ar hlið við hlið og töluðum saman
allan tímann. Við stoppuðum svo á
götuhorni í restina og spjölluðum
saman eins og við hefðum næstum
aldrei tækifæri til að hittast.
Elsku Anna Magga, eftir sitja
endalausar minningar um stundir
sem við höfum átt með ykkur Palla
og krökkunum, ekkert nema góðar
minningar um fjölskyldu þar sem
alltaf var pláss fyrir fleirí.
Þú varst yndisleg vinkona og
alltaf stutt í hláturinn og grínið.
Eina þuggun okkar er að nú ert þú
hjá Asu dóttur þinni, sem jafn-
framt var þín besta vinkona. Sorg-
in og söknuðurinn er mikill hjá
Palla, Kristjáni og öðrum ættingj-
um og vinum og ekkert fær rétt-
lætt þennan mikla missi þeirra á
svo stuttum tíma.
Palla, Kristjáni og öðrum
aðstandendum sendum við okkar
innilegustu samúðarkveðjur.
„Við getum ekki gert mikla hluti
- aðeins litla af miklum kærleika."
(Móðir Theresa)
Ágústa og fjölskylda.
Skilafrest-
ur minn-
ingar-
greina
EIGI minningargrein að birt-
ast á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: I sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fyrir hádegi á föstudag. í mið-
vikudags-, fimmtudags-, föstu-
dags- og laugardagsblað þarf
greinin að berast fyrir hádegi
tveimur virkum dögum íyrir
birtingardag. Berist grein eftir
að skilafrestur er útrunninn
eða eftir að útför hefui- farið
fram, er ekki unnt að lofa
ákveðnum birtingardegi. Þar
sem pláss er takmarkað getur
þurft að fresta birtingu greina,
enda þótt þær berist innan hins
tiltekna skilafrests.
Blómastofa
Friðjínns
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík, sími 553 1099.
Opið öll kvöld
til kl. 22 - einnig um helgar.
Skreytingar fyrir öll tilefni.
Gjafavörur.