Morgunblaðið - 03.03.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 03.03.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000 5 FRÉTTIR föður hans, Hrímni frá Vilmundar- stöðum, sem var einnig grár, fæddur svartur. Páll telur því varla annað hægt en að líta á það sem staðreynd að hvorugur þeirra sé litföróttur og að litförótt liggi ekki falið á bak við gráu hrossin sem hér koma við sögu. Páll þekkir aðrar svipaðar sögur um að þetta hafi gerst á sama hátt áður hér á landi, en ekki verður leng- ur hægt að staðfesta þær þar sem hrossin sem um ræðir eru dauð. Hann segir þó talið að svona hafi lit- förótt hrossakyn á Mýrum í Álftaveri komið upp á sínum tíma fyrir tilstuðl- an hvits fola af ætt Þokka 134 frá Brún og brúnnar hryssu. Hugsan- lega er til annað dæmi hér á landi sem tilvalið væri að rannsaka. Þótt liturinn hyrfi gæti hann komið fram aftur Páll telur því líklegt að möguleiki sé á því að litförótt komi fram aftur þó að það hverfi úr stofninum, en þó sé ekki á það að treysta. Þessi sér- staka aðferð við að skila erfðum er ekki þess eðlis að á grundvelli hennar sé hægt að rækta litförótt hross. Hún byggist á tilviljanakenndri erfðaað- ferð sem virðist vera mjög sjaldgæf og ómögulegt er að hafa áhrif á. Því sé mjög mikilvægt að viðhalda litförótta litnum í stofninum með því að rækta hross undan litföróttum hrossum. Vegna þess að ekki er talið mögulegt að fá fram arfhreinan ein- stakling undan tveimur litföróttum hrossum er lítið fengið með því að halda saman tveimur litföróttum ein- staklingum. Ef afkvæmið er arf- hreint lætur hryssan fóstrinu fljót- lega og ekkert folald fæðist, eins og áður hefur komið fram. Ef t.d. 20 lit- föróttar hryssur ganga með litförótt- um fola annaðhvort fyrra eða seinna gangmál má búast við að 25% hryssnanna verði geldar en af þeim folöldum sem fæddust yrðu 67% lit- förótt og 33% einlit. Ef stóðið gengi saman heilt sumar mætti búast við að allar hryssurnar héldu og 13-14 fol- öld yrðu litfórótt en 67 einlit. Vand- ræðin sem því fylgdu yrðu mikið álag á stóðið og margir síðgotungar. Vænlegra að halda litföróttu og einlitu saman Hvað ræktunina varðar virðist vera vænlegra til árangurs að halda einlitu hrossi og litföróttu saman, enda þá um meira úrval að ræða sem mun flýta fyrir því að fá fram úrvals- góða litfórótta einstaklinga til fram- haldsræktunar. Þar sem öll litforótt hross eru arfblendin má búast við að litföróttir folar gefí litförótt afkvæmi á móti einlitum hryssum í u.þ.b. helmingi tilvika og sama gildir um litföróttar hryssur og einlita fola. Páll segir að auðvelt sé að rækta lit- förótt. Fólk þurfi að leggja áherslu á að rækta góð hross sem bera litinn. Til að hægt verði að ganga úr skugga um að Reglubrjótur sé í öllu eðli sínu litföróttur var hann notaður á nokkrar hryssur á Lágafelli síðast- liðið sumar. Það kemur svo í ljós á næstu árum hvort um hagana á Lágafelli hlaupi litforótt afkvæmi Reglubrjóts. Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 22. mars 2000 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingar á samþykktum. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endaniegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins, Suðurlandsbraut 18, 4. hæð, frá og með 20. mars, fram að hádegi fundardags. Stjórn Olíufélagsins hf. Ohufélagsðhf www.esso.is Komdu og kynntu þér dásemdir fasta farðans, Revelation Light Responsive Compact Makeup SPF 15, hjá sérfræðingum Estée Lauder í dag, föstudag kl. 13-18, og á morgun, laugardag kl. 12-16, og fáðu leiðbeiningar um val á þeim lit sem fer þér best. T¥ A /1 YF A TT TJ Snyrtivörudeild Kringlunni, 11 AUTlkAU 1 sími 568 9300. Fenguboli að gjöf FYRIR skömmu hlutu nemendur 15 bekkja boli að gjöf en þeir voru dregnir út í aukaútdrætti í Evrópu- samkeppni meðal reyklausra 7. og 8. bekkja. Tóbaksvarnanefhd og Krabba- mcinsfélagið standa að keppninni en alls eru yfir 320 bekkir skráðir til þátttöku á Islandi. Auk Islands taka þrettán önnur Evrópulönd þátt í keppninni en aðalvinningur- inn, ferð til Berlínar fyrir allan bekkinn auk kennara, verður dreg- inn út í maí. Einnig verða dagsferð- ir, helgarferð, geislaspilarar og fleira í verðlaun fyrir reyklausa bekki. Á myndinni eru nemendur í 7. bekk í grunnskóla Skútustaða- hrepps, Reykjahlíðarskóla við Mýv- atn, en þeir voru í hópi hinna 15 heppnu bekkja. Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- - ir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæða bifreið við Háskólabíó. Atvikið átti sér stað klukkan 10:50 að morgni fimmtudagsins 2. mars þegar ekið var á rauða Suzuki Swift bifreið á bifreiðastæði við Háskóla- bíó. Sá er það gerði ók á brott án þess að tilkynna um óhappið. Vitni gáfu sig fram við eiganda bifreiðar- innar á staðnum og sögðu að um hafi verið að ræða gráa og bláa MMC Pajero jeppabifreið. Láðist eiganda að taka niður nöfn þessara vitna. Vitnin eru beðin um að gefa sig fram við lögregluna í Reykjavík. - Nú getur húð þín verið frábærlega frískleg og lýtalaus ásýndum í hvaða Ijósi sem er - hvort heldur dagsbirtu eða rafljósum. Leyndardómurinn felst í þessum nýja andlitsfarða sem í eru sérstök litarefni er laga sig að birtunni og stýra þekjuhæfni farðans. Tregsmitandi efnablandan veitir húðinni nauðsynlega vernd og þægilega áferð daglangt. í réttu Ijósi frá morgni til kvölds Estée Lauder kynnir Revelation Light Responsive Compact Makeup SPF 15 M E A N D I 0 L/nð.rifci

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.