Morgunblaðið - 14.04.2000, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 14.04.2000, Qupperneq 14
14 FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR wm — SMr? Fjalladrottningin er svo sannarlega ekki dauð úr öllum æðum og vissara að fara varlega á virku eldfjalli. Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir A toppi Heklu ÞAÐ viðraði vel til fjailaferða í fyrradag en þá var farið á snjdbfl alla Ieið á Heklutopp og mun það vera fyrsta ferð á tindinn frá gos- lokum, svo vitað sé. Náttúran skartaði sínu fegursta í sdl og bliðu og skyggnið var eins og best verður á kosið. Gott tækifæri fékkst til að kanna aðstæður á fjallinu, en með í för var m.a. jarð- eðlisfræðingur og fjölmiðlafólk. Farið var af Ddmadalsleið upp í Skjdlkvíar og ekið á snjdbfl Topp- ferða á Hellu hefðbundna leið norðan í fjallinu. Ekki reyndist unnt að komast alla leið á topp fjallsins nema að fara yfir nýtt hraun sem rann úr gíg á nyrsta enda gossprungunnar, en hann var aðeins virkur í rúman sdlar- hring 1 upphafi gossins. Meðal leiðangursmanna voru þaulvanir fjallamenn, sem töldu ástæðu til að vara almenning við ferðum á fjallið án leiðsagnar kunnugra, en víða eru sprungur og töluverður hiti undir niðri og rýkur enn úr hrauninu á nokkrum stöðum. Snjóalög þar efra eru með nokkuð öðrum hætti en áður en að sögn framkvæmdastjdra Toppferða, Erlings Gíslasonar á Hellu, er hábungan sjálf að mestu óbreytt. Morgunblaðið/Golli Ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir Heklu í sama bili og snjdbfllinn náði toppnum. Morgunblaðið/Golli f flugi yfir fjallíð sést nýtt hraunið vel, sem rann til suðurs og austurs. Morgunbiaðið/Aðalheiður Högnadóttir Freysteinn Sigmundsson, forstöðumaður Norrænu eldíjallasiöðvarinnar fékk gott tækifæri til að virða fyrir sér aðstæður á fjallinu og safna sýnum til frekari rannsdkna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.