Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 65 IDAG Arnað heilla n ÁRA afmæli. í dag, I O föstudaginn 14. apr- íl, verður sjötíu og fimm ára Sigríður Inga Sigurð- ardóttir (Sigga í Skuld), Höfðavegi 16, Vest- mannaeyjum. Hún er að heiman í dag. BRIDS limsjón Guðmuiiilur l'áll Aniaisim ÞAÐ er synd og skömm að Michael Rosenberg skyldi lenda í þeim ósköpum að tapa úrslitaleik Vander- bilt-keppninnar í síðasta spili með varnarmistökum. Slíkt hendir rejmdar alla spilara annað slagið, en Rosenberg er sérlega góð- ur varnarspilarí, eins og sjá má til dæmis af þessu spili hans og Zia úr undan- úrslitaleiknum í Vander- bilt-keppninni. Vestur gefur; NS á hættu. Norður + DG952 v — ♦ 7653 + K1062 Vestur Austur * Á74 + K863 v ÁK53 v 1072 ♦ 8 ♦ KDG9 + D9754 * Á3 Suður * 10 v DG9864 ♦ Á1042 + G8 Vestur Norður Austur Suður Zia Passell Rosenberg Seamon llauf Pass 1 tígull 2hjörtu Pass Pass Dobl Pass Zia og Rosenberg spila Standard og eftir eðlilega byrjun og hindrun suðurs, doblar Rosenberg til út- tektar. En Zia ákveður að verjast, enda með upplögð varnarspil og mótherjana á hættunni. Útspilið var tígulátta og Seamon drap gosa Rosen- bergs með ás og spilaði laufgosa. Zia dúkkaði fum- laust og Seamon ákvað þá að stinga upp kóng. Þar fór einn slagur. Rosenberg tók nú slag á tíguldrottn- ingu og Zia gaf talningu í spaðanum. Þá tók Rosen- berg spaðakóng (!) og spil- aði síðan laufi á drottningu Zia. Nú var komið að trompinu. Zia spilaði laufi og Rosenberg trompaði með tíu. Seamon yfir- trompaði og spilaði há- hjarta. Zia drap og spilaði enn laufi, sem Rosenberg stakk með sjöunni og Seamon yfirtrompaði. Nú var lokastaðan þessi: Norður + DG9 V -- ♦ 76 + - Vestur Austur + Á + 863 VÁ53 V — ♦ - ♦ K9 + D Suður * - v 964 ♦ 104 + - + -- Sagnhafi spilaði hjart- aníu, en Zia dúkkaði og síðan átti vömin afgang- inn: 1.100 niður, sem var 12 IMPa virði í saman- burðinum. f* A ÁRA afmæli. í dag, Vl V/ föstudaginn 14. apr- íl, er sextugur Árni Gunn- arsson, fyrrverandi al- þingismaður og nú framkvæmdastjóri Heil- ustofnunar NLFI í Hvera- gerði. Hann og eiginkona hans, Hrefna Filippus- dóttir, era í dag hjá systur Árna, Valgerði Þorbjörgu Friðriksson, 1019 34th Ave. N.W., Gig Harbor, WA 98335-3813. Þangað eru allh’ velkomnir. Þeir sem eiga ekki heiman- gengt geta hringt í síma 001-253-851-1128 og vef- fangið er: fridrik@har- bornet.com. Rétt er að hafa tímamismuninn á bak við eyrað. A A ARA afmæli. í dag, O V/ föstudaginn 14. apr- fl, er sextugur Hilmar Hjartarson pípulagninga- meistari, Ásbúð 17, Garðabæ. Eiginkona hans er Sigríður Sigurðardótt- ir. Þau verða að heiman á æskuslóðum afmælis- barnsins í Árneshreppi. pT A ÁRA afmæli. í dag, tJ U föstudaginn 14. apr- fl, verður fimmtug Halla Pálsdóttir, deildarstjóri á leikskólanum Hlíðarbóli, Vallargerði 4c, Akureyri. Eiginmaður hennar er Tómas Bergmann, stuðn- ingsfulltrúi á Hæfingar- stöð, Akureyri. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættamót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsbiað. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á net- fangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: f^/AÁRA afmæli. Næst- OOkomandi mánudag, 17. apríl, verður fimmtugur Kristinn Björnsson, forstjóri Skcljungs hf. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, á móti vinum og vandamönnum í matsal Skeljungs hf., í Skelj- ungshúsinu, 8. hæð, Suður- landsbraut 4, í Reykjavík, í dag, föstudaginn 14. aprfl, kl. 17-20. Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík p' /AÁRA afmæli. Á O V/ morgun, laugardag- inn 15. aprfl, verður fimmtugur Einar Axels- son, tæknifræðingur, Lágengi 19, Selfossi. Ein- ar tekur ásamt eiginkonu sinni, Vilborgu Þórarins- dóttur, á móti gestum í golfskála Svarfhólsvallar við Selfoss, laugardaginn 15. aprfl kl. 20-23. UOÐABROT RÍÐUM HEIM TILHÓLA Ríðum heim til Hóla. Pabba kné er klárinn minn, kistill mömmu fákur þinn. Ríðum heim til Hóla. Ríðum út að Ási. Ef við höfum hraðan á, háttum þar við skulum ná. Ríðum út að Ási. Ríðum heim að Hofi. Senn er himni sólin af sigin ijós í vesturhaf. Ríðum heim að Hofi. Guðmundur Guðmundsson. ST J ORJYUSPA eftir Franees Drake HRUTUR Þú ert fastheldinn á vini og kunningja og sýnir þeim lfka mikla ræktarsemi. Dugnaði þínum er við brugðið. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að finna farsælan farveg fyrir alla þína innri orku. Pú getur ekki ætlast til að aðrir haldi alitaf í við þig. Naut (20. apríl - 20. maí) Peir eru margir sem vilja hitta þig að máli svo þú átt erfitt með að skipuleggja tíma þinn. Lærðu að segja nei þegar það á við. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) “AA Þér ætti að ganga flest í hag- inn ef þú bara gætir þess að ganga ekki á rétt annarra heldur virða skoðanir þeirra og þarfir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) ^ffifc Það getur skipt sköpum fyrir árangur þinn að þú flytjir mál þitt af festu en um leið þannig að allir skilji. Varastu tæknimái. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Það hefur ekkert upp á sig að geysast fram með ein- hverjum bægslagangi. Kynntu mál þitt af hógværð og þá færðu fólk til að hlusta áþig-___________________ Meyjci (23. ágúst - 22. sept.) (BSL Nú geturðu ekki lengur þrá- ast við að framkvæma það sem þú veist innst inni að er óhjákvæmilegt. Gakktu bara glaður til verksins. (23. sept. - 22. október)2£^E Nú er ekki um annað að ræða en að ráðast á verk- efnabunkann og líta ekki upp fyrr en hann er horfinn. Þetta mun veitast þér furðu létt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Margar hendur vinna létt verk og það mun falla í þinn hlut að laða fólk til samstarfs og síðan stýra verkinu í framkvæmd. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ak) Það er aldrei hægt að gera svo að öllum líki né segja það sem allir samþykkja. En það er samt engin ástæða til þess að liggja á skoðunum sínum. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) áSf Þótt þér finnist margt á móti þér skaltu varast að bregðast of harkalega við. Stundum er betra að vinna með en reyna að kollvarpa öllu. Vatnsberi « (20. jan. -18. febr.) GÍ® Þótt rangt sé að blanda sam- an leik og starfi getur verið gaman að eiga stund með vinnufélögunum utan starfs- ins. Þær geta hjálpað upp á vinnuandann. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú átt á hættu að verða fyrir barðinu á manneskju sem á mjög erfitt um þessar mund- ir. Sýndu því þolinmæði og stattu storminn af þér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Höfundur: Hrafn- hildur Hagalín Guðmundsdóttir Leikendur: Edda Heiðrún Backman Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir Atli Rafn Sigurðarson $3k WÓÐLEIKHÚSIÐ t i t I a s v i ð i ð : . . : : : ■: V : : leisou Bláu húsin við Faxafen - Sími 553 6622 Stuftar og síðar kópur með eða ón hettu, mörg snið. Fallegar úlpur. Hattar og húfur Nýjar vörur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.