Morgunblaðið - 14.04.2000, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 14.04.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 69 FÓLK í FRÉTTUM Stutt Franskur smá- bær í stríði við Coca-Cola LÍTIÐ þorp í Frakklandi hefur lýst stríði á hendur Coca-Cola, en íbúarnir segja, að kókið sé tákn bandarískrar forræðishyggju. Bæj- arráð Saint-Marie hefur ákveðið að þrefalda verð á kóki eftir að því mistókst að fá heimild til að banna gosdrykkinn í þorpinu. Sveitar- sljóm héraðsins hafnaði kröfu bæj- arstjórnarinnar um að banna sölu á Coca-Cola þar sem engar sérstakar forsendur væru fyrir slíku banni. Andúð þorpsbúa á Bandaríkjunum tengist and-bandarískri bylgju sem reis áþessu svæði vegna „banana- stri'ðsins" svonefnda sem hófst fyrir réttu ári. Þá hækkuðu bandarísk sljórnvökl innflutningsgjöld á evrópskum útflutningsvörum á þeirri forsendu að Evrópuríki legðu allt of há innflutningsgjöld á banda- ríska banana til að hygla banana- útflutningi frá fyrrverandi nýlend- um Evrópuríkja. Bíll í stofunni Stúart litli er kominn til s Islands STÚART litli er aðeins mús en finn- ur hamingjuna hjá mennskri fjöl- skyldu. Hann er góðmennskan upp- máluð og hefur heillað alla heimsbyggðina með einlægni sinni. Skífan bauð til forsýningar á myndinni Stúart litli í Stjörnubíói á miðvikudaginn og var salurinn full- ur af bömum sem biðu spennt eftir að heyra Stúai't tala íslensku. Fjöldi íslenskra leikara kom að talsetn- ingu myndarinnar og er það Berg- ur Ingólfsson sem Ijær músinni Stúart rödd sína. Myndin verður frumsýnd um helgina og má vænta þess að Stúart litli, kötturinn Snjói og vinir hans, herra og frú Kríli og bróðirinn Goggi verði helsta umræðuefnið á leikskólum, grunnskólum og jafn- vel vinnustað mömmu og pabba næstu vikurnar. Öm Árnason er einn þeirra leik- ara sem ljáir persónum myndar- innar rödd sína. Hann kom með dætur sínar, Sólrúnu Marfu og Ernu Ósk, á forsýninguna. BRESKA myndlistarkonan Eliza- beth Wright fékk fjóra bifvélavirkja til að taka í sundur sendiferðabíl, bera hann í bútum inn í stofu til sín, og setja hann þar saman aftur, allt í nafni listarinnar. „Öll mín listsköpun felur í sér hversdagslega hluti,“ sagði hin 35 ára gamla Wright. „Með því að taka hluti í sundur og færa þá úr stað get ég á einhvem hátt kannað merkingu þeirra til hlítar og hvemig við flokk- um hluti í umhverfi okkar.“ Wright kallar verkið: „Elskan, ég lagði sendiferðabílnum inni í stofu“. David Lee, ritstjóri listablaðsins Art Rev- iew, var ekkert yfir sig hrifinn af verkinu. „Ekkert kemur mér lengur á óvart í listaheiminum," sagði hann. Hagkvæm gifting _ LEYNILÖGREGLUMAÐURá Ítalíu gómaði svikahrapp rétt áður en hann náði að segja, já“ við al- tarið. Maðurinn var handtekinn á staðnum og sakaður um að nota fölsuð skilríki til að gifta sig. Lög- reglan í Veróna segist hafa beðið lengi eftir rétta augnablikinu til að handtaka hinn 27 ára gamla Feder- ico Cavallini, sem hafði fengið borg- aðar um 100 þúsund krónur, fyrir að giftast albanskri konu, svo hún fengi ítalskan ríkisborgararétt. Eig- inkonan til vonandi, sem hafði ekki hugmynd um að brúðguminn notaði falskt nafn, var rekin úr landi. Ókeypis bensín fyrir alla ÞAÐ er ekki alltaf jafn sniðugt að gabba fólk þann 1. apríl, eins og kanadískt fyrirtæki, sem ákvað að setja upp heimasíðu á Netinu og auglýsa frítt bensín í nafni OPEC, komst að. Núna verða þeir með ein- hverjum ráðum að róa alla þá sem keyrðu langar vegalengdir og kröfð- ust þess að fá frítt bensín. „Fólk kom á bensínstöðvarnar og sagðist vijja frítt bensín en af- greiðslufólkið kom af fjöllum," sagði Jeff Connor, talsmaður Joke- Web.com Inc., fyrirtækisins sem setti gabbfréttina á Netið. „Fréttin barst fljótt um öll Bandaríkin og Kanada líka.“ Ftott bróderuð rúmteppi með tveimur púðaverum á sérstöku kynningarverði (Ath. púðaverín eru lítilsháttar útlitsgölluð) Efni 100% bómull, litur kremað. Ath. takmarkað magn! Stærð 245x270 sm..... 6.990,- Stærð 260x270 sm..... ..........7.490,- Stærð 300x270 sm..... ........7.990,- v ■f' KAFFI REYKJAVIK - HY VIÐKYNMSNG Kaffi Reykjavík opnar eftir gagngerar breytingar með nýjum áherslum og fersku yfirbragði. Skífuþeytari mun halda utan um tónlistina fram á nótt. TAFFI REYKJAVÍK Vtitariita 2 - s(ni SI2 5S3l.aaa.kiflinrkjiiik.ciB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.