Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ > JlÍJJ'ljjlí. 5 "690691 n22000i FÓLK MYNDBÖND Pað er erfitt að vera sjarmör MIKKI BLÁSKJÁR (Mickey Blue Eyes) GAMANMYIVD ★★% Leikstjóri: Kelly Makin. Handrit: Adam Scheinman og Robert Kuhn. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Jeanne Tripplehorn, James Caan. (98 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. ÞAÐ ER erfitt að vera rómant- ískur sjarmör á þessum síðustu og verstu. I gamla daga gátu kvikmyndastjörn- ur á borð við Cary Grant heillað kvenpeninginn upp úr skónum í hverri rómantísku gamanmyndinni á fætur annarri sem (og nú móðga ég eflaust einhverja) þar að auki voru hver annarri líkar. Slíkt bara geng- ur ekki lengur því umburðarlyndi fólks er einfaldlega ekki eins mikið og það var. Nú er bara ekki nóg fyrir leikara að vera rómantískur sjarmör og menn á borð við Brad Pitt og George Clooney verða að velja sér fjölbreyttari hlutverk til þess að halda virðingunni. En aum- ingja Hugh Grant virðist ekki geta leikið þann leik eftir. Þegar hann skaust upp á stjörnuhimininn sýndi hann slíka takta að honum var líkt við stórmeistara einmitt á borð við Cary Grant (enginn skyldleiki að vitað er). Og Hugh greyið heldur sig við það sem hann kann en fyrir vikið lætur fólk hann fara í taug- arnar á sér fyrir að vera alltaf eins. Já, það er erfitt að vera sjarmör í dag. Með það í huga verður Mikki bláskjár alveg ágætis skemmtun, fyndin á köflum, meinlaus og sæt. Skarphéðinn Guðmundsson SUSHI Nú færð þú Sushi bakka hjá okkur á miðvikudögum og föstudögum. Bæði blandaður fiskur og hrísgrjónarúllur ÉK náttúrulegal eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi s m fH§tal\hreinsunin gsm897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.