Morgunblaðið - 13.05.2000, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 13.05.2000, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Nasdaq Europe og iX í samvinnu Nýr sameiginlegur hlutabréfamarkaður Eignaraðild jöfn ODYRX TONLISTRR- OC MYNDBANDR- MARKAÐURXNN 1m I N m nhr w&k m 15 nPi• =■ : i mm PR iB K rV-L.. K pT| D Hn 5 É dibi . ..TIL RÐ KRREKJ A SER X í TONLIST, MYNDBÖND OG TÖLVULEIKX A OTRULEGU verði Evrópu geta gefíð af sér mjög góða ávöxtun. I þessum hópi verður að finna félög sem þegar hafa verið skráð á Neuer Markt eða nýja markaðinum í Þýskalandi, á techMark Lundúna- verðbréfaþingsins og Nasdaq 100 Index Tracking Stock (QQQ) en auk þess gefst fjárfestum kostur á að festa fé í nýjum félögum sem sækja eftir skráningu og hlutafé. Fjárfest- ar í Evrópu munu geta stundað við- skipti á hinum nýja markaði gegnum Netið á auðveldan og ódýran hátt auk þess sem þeir munu geta tengst Nasdaq-mörkuðunum bæði í Banda- ríkjunum og Asíu. „Við höfum orðið varir við mikinn áhuga fjárfesta eftir að við tilkynnt- um um áætlanir okkar um að koma á fót samtengdum alþjóðlegum verð- bréfamarkaði í Evrópu og ég er mjög ánægður með að iX og Nasdaq hafa náð að standa sameiginlega að þessu verkefni," sagði Frank G. Zarb, stjórnarformaður og fram- kvæmdastjóri samtaka verðbréfa- sala í Bandaríkjunum (NASD). „Þetta verkefni er enn eitt skrefið í þá átt að ná markmiðum okkar um aukna alþjóða- og heimsvæðingu í viðskiptum með hlutabréf." Don Cruickshank, verðandi stjórnarfor- maður verðbréfamarkaðarins í Lundúnum, segir að með þátttöku Nasdaq gefist tækifæri til að byggja upp hlutabréfamarkað með tækni- fyrirtæki sem taki til heimsins alls og það verði spennandi og krefjandi verkefni að ná þeim markmiðum sem menn hafi sett sér. Nasdaq Em-ope og iX munu hvort fyrir sig eiga helmingshlut í markað- inum nýja. Höfuðstöðvar hans verða í Lundúnum og þaðan verður honum stjórnað. Hann mun hins vegar starfa eftir þýskum reglum en við- skiptakerfið sem notað verður er Xetra system. Neuer Markt í Þýska- landi og techMark í London munu hættta að starfa sem sjálfstæðir markaðir og renna inn í hinn nýja markað Nasdaq og iX auk þess sem þar verður höndlað með Nasdaq 100. Þá er stefnt að því að tengja Nasdaq- iX markaðinn Nasdaq-mörkuðum um heim allan þannig að til verði al- heimshlutabréfamarkaður þar sem hægt verður að kaupa og selja bréf í tæknifyrirtækjum allan sólarhring- inn í gegnum Netið. -----^4-*----- Tal hf. ger- ist hluthafí í Línu.Neti TAL hf. hefur gert samning við Línu.Net sem kveður á um að Tal gerist hluthafi í Línu.Neti. í fréttatilkynningu segir að með því að gerast hluthafi í Línu.Neti nái Tal hf. að styrkja stöðu sína hvað varðar valkosti í leigulínum og ör- bylgjusamböndum sem styðja far- stöðvakerfi fyrirtækisins. Mun Tal einnig endurselja tengingar á net Línu.Nets til sinna viðskiptaaðila og bjóða á þann hátt alhliða fjarskipta- þjónustu. Ætlunin er að Lína.Net annist tæknilega umsjón og tengingar á út- landasambandi Tals og hefur einnig yfir að ráða beinu sambandi um út- landagátt á Cantat-3 sæstrengnum, ásamt öllum öðrum fjarskiptateng- ingum. Hluthafahópur Línu.Nets sam- anstendur m.a. af Orkuveitu Reykja- víkur, Íslandssíma, Skýrr og starfs- fólki Orkuveitunnar og nú Tali hf. með tæknibréf í NASDAQ Europe og iX, sem verð- bréfamarkaður Lundúna og þýski verðbréfamarkaðurinn standa að, ætla að stofna einn stóran sam- evrópskan hlutabréfamarkað þar sem boðin verða til sölu hlutabréf í fyrirtækjum úr tækni-, hugbúnaðar- og netgeiranum, evrópskum fyrir- tækjum en einnig frá Bandaríkjun- um og Asíu. í samningi Nasdaq og iX kemur m.a. fram að á hinum sameig- inlega markaði verði fjárfestum boð- in hlutabréf í tæknifyrirtækjum sem starfa á ört vaxandi mörkuðum og Elvis Presley Artist of the Century *999r Roger Whittaker The verybest of *99r‘? James Galway Classical meditations &99r Opið baða dacana FRA KL. 10-19 wsn * Ekki ástæða til af- skipta samkeppnisráðs SAMKEPPNISSTOFNUN barst í ágúst 1998 erindi frá Skýrr hf. þar sem óskað var eftir áliti stofn- unarinnar á meintri brotalöm í framkvæmd löggjafar um virðis- aukaskatt. Ákvörðun í málinu var tekin á fundi samkeppnisráðs í fyrradag sem telur að ekki sé ástæða til frekari afskipta ráðsins af þessu máli. I greinargerð sam- keppnisráðs segir að kvörtun Skýrr varði að meginstefnu til tvö atriði. Annars vegar lýtur erindið að túlkun á því ákvæði laga um virðisaukaskatt sem fjallar um endurgreiðslu virðisaukaskatts til opinberra aðila vegna aðkeyptrar sérfræðiþjónustu. Hins vegar er í erindinu fjallað um skattskyldu vegna eigin nota óskráðra aðila og skattskil nokkurra óskattskyldra aðila sem þjónusta sig sjálfir. Niðurstaða samkeppnisráðs er að lög og stjórnvaldsfyrirmæli sem gilda um virðisaukaskatt stríði ekki gegn markmiðum sam- keppnislaga eða torveldi frjálsa samkeppni. Santana Supernatural %699r Erroll Garner Play Piano, play 699,- * flllar tegundir tonlistar, myndbönd og tölvuleikir d hreint otrulegu verfti! Þiísundir klassískra titla á fróbæru verfti! 4 myndbönd í pakka, afteins kr. 1.999,- Westlife westlife *49m? Tony Braxton The Heat té99r Sigga Flikk-flakk *Z99r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.