Morgunblaðið - 13.05.2000, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 39
LISTIR
Sýningum
lýkur
Kjarvalsstaðir
NÚ er síðasta sýningarhelgi
á glerlistaverkum Dale Chihu-
ly á Kjarvalsstöðum, en sýn-
ingunni lýkur á fímmtudag.
Glerlistaverk lýsa m.a. undr-
um hafsins sem og stórbreyti-
leika náttúrunnar og náttúru-
aflanna, sem sést best í
yfirskrift sýningarinnar; Form
úr eldi.
Þá lýkur einnig „óvissuferð“
Ragnheiðar Jónsdóttur í
miðrými Kjarvalsstaða en 27.
apríl lagði hún upp frá suð-
vesturhorni veggjarins í
miðrýminu með viðarkol, tóma
rauðvínsflösku, sokka og
strokleður og áætlaði að Ijúka
ferðinni 18. maí eða 350.000
fersentímetrum síðar á aust-
urhluta veggjarins.
Kjarvalsstaðir eru opnir alla
daga kl. 10-17, miðvikudaga
til kl. 19.
Borgarskjalasafn
Reykjavíkur
Sýningin „Mundu mig, ég
man þig“ sem stendur yfir í
Grófarhúsinu, Tryggvagötu
15, 6. hæð, lýkur nú á þriðju-
dag.
Sýningin fjallar um líf bama
og unglinga í Reykjavík á 20.
öld. Meginuppistaða sýningar-
innar eru skjöl bæði frá borg-
aryfirvöldum og frá börnunum
og unglingunum sjálfum, t.d.
sendibréf, ritgerðir, vinnu-
bækur, miðum sem var laum-
að milli nemenda í tímum.
Hún er opin kl. 13-17 og er
aðgangur ókeypis.
Gallerí Sævars
Karls, Bankastræti
Sýningu Guðrúnar Einars-
dóttur lýkur á fimmtud.
í dag, laugardag, verður op-
ið til kl. 14.
Námskeið
og fyrir-
lestrar ÍLHI
NÁMSKEIÐ í gifsmótagerð verð-
ur haldið á vegum Listaháskóla ís-
lands í Skipholti 1 og hefst 23.
maí. Kennd verða grundvallar-
atriði gifsmótagerðar.
Kennari er Ragna Ingimundar-
dóttir leirlistarmaður.
Námskeið í glerungagerð hefst
24. maí, stofu 211, Skipholti 1 að
undangengnum fyrirlestmm þar
sem fjallað verður um virkni og
samsetningu glerungsefna, um eig-
inleika glemnga og aðferðir við
þróun þeirra einkum steinleirs-
glemnga. Nemendur leysa ein-
staklingsverkefni í samráði við
kennara.
Skilyrði er að nemendur hafi
nokkra undirstöðu í vinnu með
glerunga og glemngshráefni.
Kennari verður Bjarnheiður Jó-
hannsdóttir leirlistarmaður.
------+-4-4---
Vortónleikar
í Fríkirkjunni
KÓR Fríkirkjunnar í Reykjavík
heldur sína árlegu vortónleika í
Fríkirkjunni á mánudagskvöld kl.
20.30. Tónleikarnir verða með vor-
legu yfirbragði, bæði með verald-
legum sem og kirkjulegum verkum
eftir Hafliða Hallgrímsson, Báru
Grímsdóttur, Trond Kverno,
Francis Poulenc og fleiri. Ein-
söngvari á Tónleikunum er Elma
Atladóttir og stjórnandi Kári
Þormar. Aðgangur er 800 krónur,
en 500 fyrir ellilífeyrisþega og stú-
denta.
Nviir seljendur, nviarvörur
ogný tilboð sem standa stutt við
Tilboðin í
Kolaportinu eru
oft bara í einn dag
Kolaportið er lifandi markaður
sem breytist um hveija helgi. Það
koma nýjir seljendur með nýjar
vörur og ný tilboð allar helgar.
Fjölbreytnin er ótrúleg og það ægir
saman ótrúlegustu hlutum,
notuðum og nýjiun.
30 legundir aff harðfiski
Það mætir ótrúlegur fjöldi gesta í
matvælamarkaðinn um hverja
helgi til að kaupa kartöflur, síld,
hákarl, harðfisk, hrossakjöt,
saltfískbollur, rækju, skelflsk,
flatkökur, egg eða eithvað annað af
þeirri fjölbreyttu matvöru sem þar
stendur til boða. Ótrúlegt en satt,
en það er hægt að velja á milli allt
að 30 tegunda af harðfisk.
Kompudótið er vinsæit
Kompudótið gerir Kolaportið að
einskonar ævintýraheimi þar sem
hægt er að gramsa í hlutum sem
hver hefúr sína sögu. Undanfarið
hefur komið mikið af kompudóti
og salan verið lífleg.
Austurlensk ævintýri
Þú dettur inn í austurlenskt ævin-
týri með soldánum og arabiskum
Ódýrt, einstakt og ævintýri líkast
BARNAFOT við hliðina á raftækjabásnum
Mikið úrval af bamafötum. Sokkar, úlpur, buxur, bollr jogginggallar, flíspeysur
og ótal margt flelra. Verðin eru svo lág að ekkl er hœgt að birfa bau.
RAFTÆKJABÁSINN - frábær helgartilboð
Ljós, raftœki, viftur, lampar, ryksugur, úr, vöfflujám, samlokugrill, kafflvélar, hraðsuðu-
könnur, grill, eldunarhellur, örbylgjuofnar, verkfoerasett. Einnip lavalampamir vinsœlu.
Sumarvörurnar eru komnar i GLASGOW
Sumarvörumar nýkomnar og hlnar koma seinna. Úrval af kjólum,blússum og
fleiru fyrir kvenfólk sem vill Irta vel út. Leggins kr. 1100 og blússur kr. 1000.
TANGI skata, ræk|a og hörpudiskur
Lausfryst ýsuflök, útvötnuð saltflskflök, sólþurrkaður saltflskur, skelfiskur, rcekja,
hörpudlskur, nýr og reyktur lax, ný, söltuð og kœst skatg, gellur og klnnar.
Silki- og pappasálhlífar HjA SIRIVAN
Ýmsar stœrðlr og lltlr af sllkl- og pappasólhlífum. Handofln veggteppl. Drauma-
fangarar. Postulínsstyttur og vasar, óróar, seglskútur af ýmsum stœrðum, hand-
gerð egypsk ilmvötn, stórar glerstyttur með ekta gyllingu, kínasloppar og nóttföt
Hagsfæff verð - VERKFÆRAHORNIÐ
Verkfœrahomlð er með ótrúlega hagstœð verð á verkfœrum. Vantar þlg
nokkuð hamar, töng eða skrúfjám? Einnig lyklasmíði: bíllykill 200 kr. húslykill 150 kr.
SVERRIR safnari - alltaf glaður á Gleðistig
Sverrir safnari sérhaeflr sig í öllu sem tenglst flugi og flugsögu. Safnaravara,
svo sem penpar, barmmqrkl, peningar (mynt). Kaupum og seljum.
HIILDA I EFSTBUÐ - úrval af barnafötum
Hjá Huldu Efstubúð 22 finnur þú mlklð úrval af hekluðum ungbamapeysum
vöggusettunp og náttfötum, jiandprjónuðum dúkkukjólum og fleira.
FJOLA I EFTSUBUÐ - dömuföt og álnavara
Hjá Fjólu Efstubúð 24 fást saffonjakkar, toppar, mussur og flelra.
Líttl og stór númer. Álnavara í úrvali á sama stað.
Upplifðu hina cinstöku stemmningu scm cr að fitnna
í Kolaportinu. Gramsaðu í kompudótinu,
verslaðu ódýrt i matinn, fáðu þér gott að borða
cða spjallaðu við gömlu kunningjana.
Úrval nýrra
geisladiska
á kr. 300
i? ^ J í VLoW0i
VBT.r-
w
m >; »ti( , v !*
- AcCordion . Ia-
hestum í sumum sölubásum í
Kolaportinu. Þar er m.a. að finna
galdragrímur, uppstokkuð skordýr,
prinsessukjóla, draumafangara,
aladínlampa og ótal margt íleira
sem vekur mikla athygli. Þama er
sjón söguríkari.
Yffir 50.000 bækur til sölu
Það er ótrúlegt magn af bókum til
sölu í Kolaportinu og við lauslega
talningu gætu þær verið hátt í
50.000. Verðið er lágt eða allt niður í
kr. 50 á stykki og flestir kaupa
margar í einu. Það er því upplagt að
íylla á bókaskápinn fyrir blautu
dagana í sumar.
Selja, en tulu ekki múlið
Undanfama mánuði hafa nokkrar
kínverskar konur verið að selja vöm
frá Kína, en það merkilega er að þær
tala litla sem enga íslensku eða
ensku. Þrátt fyrir þetta gengur þeim
þokkalega að selja. Kínverski
listamaðurinn Ji Shen hefúr einnig í
nokkum tíma teiknað fallegar
andlitsmyndir af fólki í Kolaportinu
og margir sem hafa séð teikning-
amar hans segja hann vera lista-
mann á heimsmælikvarða
KLASSISbv TOMLIST
Enrico Caruso, Maria Callas, tenórarnir þrir, Pavarotti,
Carreras og Domingo, óperutónlist, brúðkaup Fígarós,
Tosca, Rigoletto, La Traviatta, Faust, Carmen, La Boheme,
Töfraflautan, Vivaldi, Mazart, Beethoven, Medelssohn,
Chopin, Liszt, Strauss, Puccini, Verdi, Rossini, Tchaikovsky,
Rachmaninov, Grieg, Sibelius, Rimsky, Gershwin, Schumman,
fiðluleikur, píanósónötur, gítarverk, Carmina Burana og fleira.
HARMOniKU TÓHLIST
Alexsanders bræður, Jimmy Sand, rómantísk, Dermot O'Brien,
Mike Forster, Barney 'Shamrock , írskar og skoskar safnplötur.
JASS TÓHLIST
Louis Armstrong, Ella Fitzgerald, Billie Holiday, Big band, Glenn
Miller, Benny Goodman, Divas of jazz, Nat King Cole, King Cole,
Oscar Peterson, Duke Ellington, Charlie Parkerog Count Basie.
BLÚS TÓfiiLIST
Buddy Guy & Junior Wellsm., The Chicago years, Blues Legends,
Don't mess with the blues, Red hot blues og Blues with a feeling.
ÞJÓÐLAGA TÓHLIST
Tónlistfrá Grikklandi, Afríku, írlandi, Skotlandi, Hawaii, Braslliu,
Frakklandi, Ítalíu, Þýskalandi og mörgum öðrum löndum.
VIHSÆL TÓnLIST
Tom Jones, Frank Sinatra, Dean Martin, Elvis Presley, Tony Martin,
Engilbert Humperdink, Santana, Jim Hendrix, Patsy Cline, George
Melly, Frankie Lane, Lena Horn, Crystal Gayle, John Travolta, Ricky
Nelson, Charlie Pride, Mario Lanza, Andrews systur, Max Bygraves,
Liberace, Ike and Tina Turner, Tina Turner, Marilyn Monroe, Slim
Whitman, Shirley Bassey, Bay City Rollers, Platters, Carl Perkins,
Ray Charles, Waylon Jennings, Bill Haley, Platters, James Last,
Mario Lanza, tónlist Cole Porter, Micky Gilley, Ferlin Husky,
The Rat Pack, Marlene Dietrich, Vic Jammet, Frankie Vaughan,
Woody Herman, Elmoro James, Big Joe Turner og Anker Bilk.
SLÖKUMAR TÓMLIST
Hvalahljóð, náttúruhljóð, höfrungahljóð og panflaututónlist.
RÁMTRÍ TÓMLIST
Jim Reeves, Ann Murry, Dolly Parton, Kenny Rodgers,
Rodger Wittaker, Billie Jo Spears og Boxcar Willie.
REGGÍ TÓMLIST
Bob Marley, Dennis Brown, Ska og mikið úrval safndiska.
DAMS TÓMLIST
Tango, samba, jive, cha cha cha, vínarvalsar og safndiskar.
MEGA MUSSIK OG MYNDIR - Dropabrauf
Útsala á okkar glœsllegu sölukistum sem auðveldlega er hœgt að
lœsa og eru á hjólum. Elnnig úrval myndbanda og gelsladiska.
50% afsl plötur og bækur HORNBÁSINN
50% afsl. Um þessa helgi. Pockettoœkur, tímarlt, gelsladiskar,
videóspólur, veggmyndir, bœkur, sfyttur op gamlir antikmunir.
Dúkkuhús á kr. 999 - DOTAKALLINN
Nancy brúðuhús og brúða á aðelns kr. 999 (rétt verð kr. 5000)
Tískuúr og flott sólgleraugu á frábœru verði. Brennlboltarnlr komnir.
Vandað antik - gamli góði GULLI
Gulli kaupir og selur gamla muni. Lítlð við og taklð nafnspjald. Úrval
af fallegrl antikvöru á frábœru verði. Gerðu góð kaup á antik.
Frímerki á tilboði FRÍMERKJAHORNIÐ
Allt að 75% afsl. af llstaverðl á gömlum íslenskum frimerkjum. Þú greiðlr
aðeins 25% af llstaverði. Alþingishátíðarsett 1930 með 40% afsl. og fl.
Stoke búningarnir komnir GRÆNI BÁSINN
Nýkomnir herraleðunakkar kr. 19000. Glœsilegir silfurhringir kr. 1900,
Ný sendlng af Nokla 3210 frontum. Ótrúlegt úrval af asískum trévörum.
Stoke bollmlr loksins komnir á kr. 2900. Frábœrt úrval af Fubu vörurm.
Bolir, buxur, húfur og margt flelra. Tommy buxur, fvö snlð kr. 1990 og
3500. íþróttafatnaður á alla fjölskylduna. Gleraugu, baeði + og -
frá kr, 390. Ótrúlega flott og ódýr brons hnífaparasett.
Sölusvæði fyrir nýja vöru cr opið á löstudögum
kl. 12:00-18:00. Um helgar bætist kompudótið og
matvælamarkaðurinn viö. Allt markaðstorgió cr oþið
laugardaga og sunnudaga kl. 11:00-17:00.