Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ J LAUGARDAGUR 13. MAI 2000 51 JJJJ ' m 1 Lilil Stóri-Kýlingur, séður frá Kirkjufelli. Á leið inn f Landmannalaugar. Tveir ferðafélagar „sigla“ eftir sléttunni. Löðmundur gnæfir hátt yfir. á gólfínu. í skálanum var einnig skíðahópur frá íslenskum fjallaleið- sögumönnum á leið niður í Fljótshlíð, ennfremur hópur af Frökkum. Þá voru hér fleiri skíðagöngumenn, sleðamenn og jeppamenn. Fólkið fór að tínast í laugina og lét þreytuna líða úr sér; steinar á botnin- um og grænt slý straukst við hand- leggi og fætur. Lítill heitur lækur skoppar niður þar sem við lágum í vatninu, sem er misheitt. Um kvöldið var glatt á hjalla. Sér- staklega ánægjulegt var að hlusta á Öm Bjarnason leika á gítar og syngja af hjartans lyst, en hann hafði komið í Laugar til að aðstoða skálavörðinn dagana þrjá. Föstudagairinn langi Veðrið hélst óbreytt; frost, bjart sólskin og norðanvindur. Akveðið var að ganga að Kýlingum, sem Uggja austur af Laugum, og lagt af stað um tíuleytið. Fyrst var farið sömu leið til baka um einstigið en síðan meðfram Jökulgilskvísl og yfir hana á brú. Landið umhverfís Kýhnga er vatna- svæði og þar eru fagrir fífuflóar á sumrin en nú var þar samfelld ísilögð slétta. Kýlingar eru tvö fjöll og úr þessari átt hta þeir út eins og hundur sem liggur fram á lappir sínar og hringar sig um afkvæmi sitt. Þegar við geng- um norðan við Litla-Kýhng, er slétta á milli hans og Stóra-Kýlings og fyrir endann í suðri rís Kirkjufell (900 m). Við ákváðum að ganga á Stóra-Kýl- ing (730 m) og horfa yfir landið. A leiðinni upp sá í mosa og hvíta rjúpu. Jón Hjartarson, rjúpnaskytta, sem gekk við hhð mér, tók að segja mér frá lifnaðarháttum hennar, þessa sérkennilega fugls, „sem er blár und- ir fíðrinu og hefur ekkert fitulag,“ eins og hann orðaði það. Flestir héldu heim á leið eftir fjah- gönguna, en nokkrir ákváðu að ganga kringum Kirkjufellið sem gnæfir yfir svæðið dökkt og svipmikið. Var þá talað um kirlgugöngu en aðrir nefndu píslargöngu. Að baki fellinu liggur Kirkjufellsvatn og þurfti að fara yfir nokkuð brattan glerjaðan fjallgarð á leiðinni. Bak við Kirkjufellið var hins vegar skjól og snjórinn dúnmjúkur. Vindinum hafði ekki tekist að feykja honum burt eins og af sléttunum. PiF \tirauneyja- lin Sigölduvirkjun •' Sigalda j- T. Krókslón r /X''K rmá Stóra- Melfell Sr' Vestur- Bjallavak ^ Skyggnis- , ^ Skyggnii- vatn , Löðmundur vj- JJjbmundar- , vatn ,. : ‘v Jf ? v Æ . s/ Í'V /■ v • ?■'#/;» o o- .- 3 ..■"' •'t> / v, Grfknll., ii 1 ■*■ Frosta■ Norður- staÓa- S/ námur ^ vatn Austurbjallar /i aS': ,. : Stórhöfði ^ __________________ ^ iOWi|? Hcfiatan, -J&P} Litli- KÆngur Háalda Vondugil '"'■'Haidmannílaugar Kýimgur ^ . r ' :■.; Bnumi ''"'" T Ar Kirkjufell Ss?■ <*** Xi -■ ~ . ,, aid« • BUhnúkur ./■■ % :. % % . Kirkjufiá- / ■ • ■ • •'•• V/ C “'O 5 km m V <«- Skalli Laugardagur Ótrúlegt en satt: Enn einn sól- skinsdagur. Akveðið var að fara aðra leið til baka að Bjallavaði. Eftir að hafa þrætt einstigið var farið upp Námshraun og notuðu nokkrir tæki- færið til að setja skinn undir skíðiri en aðrir tóku skíðin af sér og gengu með þau upp glerhála brekkuna. Þá var haldið niður á Frostastaðavatn, sem er nær hringlaga, síðan gengið vestan við Grákoll og gegnum úfið og svart Dómadalshraun. Þarna var snjórinn sandorpinn. Við renndum okkur síð- an niður á Eskihlíðarvatn og eftir því endilöngu. Jeppinn beið okkai- við Bjallavað en þar hætti einn göngunni, iha haldinn af hælsæri. Við héldum áfram, vindur í fangið, þurftum að ýta okkur áfram með stöfunum því skíðin vildu renna afurábak í harðfenninu. í fjarlægð risu Kerlingarfjöll alhvít í sólinni. Brátt vorum við komin upp á Sigölduna og uppistöðulónið blasti við, eina vatnið sem ekki var ísilagt. Búrfell næst okkur á vinstri hönd. Fyrir neðan ölduna beið rútan. A heimleiðinni tóku við eftir því að á einum stað liðaðist reykur upp úr Heklu, sem skartaði sínu fegursta. Höfundur er ritari Ferðafélags íslands. reamC' Hinn fullkomni ferðafélagi.Lítil og skemmtileg leikjavél sem er frábær í ferðalgið ^ [ Vinsælasta leikjatölva á íslandi. M Playstation Dual-Shock stýripinni / An nokkurs vafa besta leikjatölvan á markaðnum. Nú á fáránlegu k verði. ^ Þessi vél er -^Jangflottust! IU64 Ótrúlega öflug leikjavél. Á 'fáranjegu verði Tutf 5.9?o Viö ábyrgjumst aö selja allar leikjatolvur undir kostnaðarverði. Littu við og prófaðu. Sjón er sögu ríkari. Opið laugardag 10:00 -16:00 _ og sunnudag 13:00 - 17:00 Aá Munið Eurovision leikinn á www.bt.is Kauptu Tell Me og fáðu það strax! BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 • BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.