Morgunblaðið - 13.05.2000, Side 61

Morgunblaðið - 13.05.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 61 Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson Frá Þingvöllum, Skjaldbreiður, olía á léreft, 92 x 121, um 1930. turninn eru komnar hlutfalla- andstæður í ætt við gullna sniðið og allt samanlagt skapar þann mikla frið og höfgu kyrrð sem er helsta prýði myndarinnar; Blundar land í þráðri ró, eins og listaskáldi kvað. Stflbrotið má rekja til áhrifa- stefnunnar og þá í nokkuð hrárri útgáfu sem við getum nefnt kjarvalska, ber greinileg höfund- areinkenni listamannsins þrátt fyrir að vera alveg sérstök með- al annarra mynda hans á sýning- unni í listasafninu. Líkja má henni við eina síðu úr sjónrænni orðabók sögunnar og landsins, hér yrkir myndskáldið ekki í hraunið heldur hermir hreint og beint af beinni og sérstakri lifun sem gengur eins og rauður þráð- ur um allan myndflötinn. Hér er um list sjóntauganna að ræða, hins innra auga, og út- víkkun skynsviðsins um leið, myndsýnin í senn sértæk sem hlutlæg, andleg sem áþreifanleg. Engin sýndarveruleiki truflar skynsviðið engin áhrifameðöl til hliðar þarf til að hreyfa við at- hygli skoðandans, því hann finn- ur hér lifandi kominn hluta af kunnuglegum reynsluheimi sín- um, sem snertir hann og kemur honum við, jafnt í Iandslaginu sem við blasir og trúartákninu, húsi guðs. Bragi Asgeirsson BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík TVímenningskeppni spiluð í As- garði Glæsibæ fimmtudaginn 4. maí 2000. 22 pör. Meðalskor 216 stig. NS Haukur Guðmundss. - Örn Sigfúss. 262 Sigtryggur Ellertss. - Þorst. Laufdal 234 Baldur Asgeirss. - Magnús Halldórss. 233 AV Halldór Magnúss. - Þórður Bjömss. 252 Ingibj. Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 246 Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðm.ss. 232 Fróði B. Pálss. - Þórarinn Árnas. 232 Soffía Guðmundsd. - alda Hansen 232 Mánudaginn 8. maí. 27 pör. Meðalskor 216. NS Sigtryggur Eilertss. - Þorst. Laufdal 244 Fróði B. Pálss. - Þórarinn Árnas. 242 Hilmr Valdimarss. - Magnús Jósefss. 236 AV Jóhann Lútherss. - Ólafur Ing\7arss. 257 Sæmundur Björnss. - Stefán Olafss. 255 Auðunn Guðm.ss. - Albert Þorsteinss. 235 Fimmtudagspilamennskan í Þönglabakka Fimmtudaginn 4. maí mættu 16 pör að spila. Spilaður var mitchell með fjórum spilum á milli para. Miðlungur 168. Lokastaðan varð þessi: NS Leifur Aðalsteinss. - Jón Viðar Jónss. 193 BöðvarMagnúss.-Brynjar Jónss. 173 Gísh Sigurkarlss. - Halldór Ármannss. 171 AV Hjálmar Pálss. - Sveinn R. Þorvaldss. 202 ÓmarÓskarss.-HlynurVigfúss. 197 Símon Símonars. - Sverrir Kristinnss. 197 Hjálmar og Sveinn eru með besta prósentu-skor maí-mánaðar og þeir ásamt Leiíl og Jóni Viðari eru jafnir og efstir í bronsstigunum í maí-mán- uði. Hæsta prósentuskor og flest bronsstig skoruð í mánuði gef glæsi- lega vinninga. Spilað á níu borðum í Gullsmáranum Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á níu borðum fimmtudaginn 11. mai. sl. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Sigurpáll Amas. - Sigurður Gunnlaugss.205 Kristinn Guðmundss. - Sigurður Pálsson200 Kristján Guðmss. - Sigurður Jóhannss. 169 AV Halldór Jónsson - Stefán Jóhannsson 201 Karl Gunnarsson - Ernst Backman 200 Sigurjón H. Siguijónss. - Stefán Ólafss. 183 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þá höfum við tekið okkur frí frá spilum í sumar. Síðasta spOakvöldið var 8. maí sl. þá var spilaður tví- menningur. Bestu skor í N/S: Loftur Pétursson - Alfreð Kristjánss. 230 Halldór Þorvaldss. - Baldur Bjartmarss. 228 Bima Lárusd. - Sturlaugur Eyjólfss. 228 Bestu skor í A/V: Aina G. Nielsen - Guðlaugur Nielsson 278 ' Óli B. Gunnarss. - Soffía Daníelsd. 254 Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelss. 253 : Meðalskor var 216 stig. j l Bronsstigameistari kvenna ér Soffía Daníelsdóttir en efstur karla varð Unnar Atli Guðmundsson. í vetur var spilað í 29 mánudags- • kvöld, þátttakendur alls 1.676 i manns, þ.e. 58 að meðaltali á kvöldi. 181 spilarar skiptu með sér 12.176 bronsstigum. Við sendum bestu óskir um gleði- legt sumar. Þökkum samstarfið í vetur. V 1 UPPBQO SUMARHUS/LOÐIR ÝMISLEGT i 1 i Uppboð Uppbod munu byrja á skrifstofu embaattisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18—20 e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf„ íbúðalánasjóður og sýslumaður- inn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 17. mai 2000 kl. 14.00. Austurvegur 18—20 n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarþeiðendur Fjárfestingarþanki atvinnul. hf. og sýslu- maðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, ibúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Hafnargata 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Fjarðarnes ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Háholt 3, Vopnafirði, þingl. eig. Þórður Helgason, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Langitangi 1, Seyðisfirði, þingl. eig. Ólafur Marel Ólafsson, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf„ höfuðst. 500, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Langitangi 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Ólafur Marel Ólafsson, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf„ höfuðst. 500, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Laufás 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Oddrún Sigurðardóttir, gerðarb- eiðandi Sparisjóður Súðavíkur, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Laugavellir 13, Egilsstöðum, þingl. eig. Ásgrímur Ásgrímsson, gerð- arbeiðandi Lín ehf„ miðvikudaginn 17. mai 2000 ki. 14.00. Miðgarður 7a, Egilsstöðum, þingl. eig. Agnes Úlfarsdóttir og Kristján Þ. Björgvinsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Miðvangur 1—3, kjallari, Egilsstöðum, þingl. eig. Myndasmiðjan ehf„ gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Múlavegur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Rúnar Loftur Sveinsson, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Norðurgata 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Lyfting ehf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðviku- daginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Strandarvegur 29—35, Seyðisfirði, þingl. eig. Strandarsíld hf„ gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Teigasel II, Norður-Héraði, þingl. eig. Jón Friðrik Sigurðarson, gerð- arbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Vilhjálmur Einarsson, gerðarbeið- andi Húsasmiðjan hf„ miðvikudaginn 17. maí 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 12. maí 2000. ip' 1 ....... mm m M' FASTEIGMAMIDSTÖDIIU ftZfr “ SKIPHOLTI S0B - SÍMI S52 6000 - FAX 5S2 6005 Heilsársbústaður í Svarfhólsskógi Trésmíðavélar — Sýning Sýning á nýju línunni í plötusögum frá SCM. Opið laugardag frá kl. 10—18 og sunnu- dag 10-16. ____________& Bústaðurinn stendur á 8.700 fm kjarrivöxnu eignarlandi við Laxá í Leirársveit. Bústaðurinn er 50 fm auk 20 fm svefnlofts. Stofa, eldhúshorn, tvö svefnherbergi, snyrting nieð sturtu. Inni- og útigeymsla. Stór verönd. Stutt í sund, golf og vatnaveiði. Klukkutíma aksturfrá Reykjavík. Til sýnis um helgina, sími 869 7220. Verð 6,5 millj. 13460. TIL SÖLU Skartgripa- og úraverslun til sölu í Mosfellsbæ. Vaxandi velta. Fyrirspurnir sendist í fax 552 7594, Fannar. M&m WmSM&ÆEkML Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði. Orlandó Einbýlishús til leigu, aðeins 15 mín. akstur frá flugvellinum, er inni á vöktuðu svæði, þarsem er 18 holu golfvöllur, sundiaug, tennisvellir, líkamsræktarstöð o.fl. Húsið er nýlegt, 160 fm með öllum þægindum. 3 svefnherb., 2 baðherb. Allar nánari upplýs- ingar í símum 533 3777 og 568 8894. Geymið auglýsinguna. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fuglaskoðunarferð FÍ og Nátt- úrufræðifélagsins laugardag 13. maí kl. 9 frá BSÍ og Mörkinni 6. Krýsuvíkurganga, 3. áfangi sunnudag 14. maí kl. 13.00. Fararstjóri Jónatan Garðarsson. Verð 1.400. Allir velkomnir. Munið GPS-námskeið á mánudagskvöld. Fá pláss laus í ferð á Hvannadalshnúk um hvftasunnu. www.fi.is. Textavarp RUV bls. 619. Sunnudagsferð 14. maí kl. 10.30 Gönguferð með Laxá í Kjós^, Um 4 klst. ganga með þessaJp fallegu og vinsælu laxveiðiá. í ánni eru fallegir fossar, m.a. Þórufoss. Verð 1.400 kr. f. félaga og 1.600 kr. f. aðra. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ. Farmiðar I miðasölu. Fjallasyrpan byrjar 21. maí. Staðfestið pantanir í sumarleyf- isferðir. Lifandi heimasíða: uti- vist.is (Á döfinni).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.