Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 71i
UMRÆÐAN
YMSÍ og hóp-
bifreiðastjórar
NÚ nýverið bætti
VMSI inn í kjarasamn-
ing sinn töxtum fyrir
hópbifreiðastjóra. Það
hefur vakið athygli
mína og raunar ýmissa
annarra að þessi samn-
ingur er um margt rýr-
ari í roðinu en þeir
samningar sem þegar
eru til fyrir þá sem
starfa í greininni og
það sem er enn verra,
hann er að engu leyti
betri. Að auki hafa svo
ýmis ákvæði í kjara-
samningi Bifreiða-
stjórafélagsins Sleipn-
is, þar sem settar höfðu
verið fram kröfur til hækkunar, ver-
ið tekin inn í samninginn óbreytt.
Þegar fjölmenn samtök á borð við
Samningar
Eru þeir hjá VMSÍ,
spyr Guðmundur
Agnar Axelsson, að
vegna beindu þeir ekki
félagsmönnum sínum
frekar í það félag sem
samið hafði um betri
kjör og beitti kröftum
sínum að því að styðja
það með ráðum og dáð
frekar en að auka því
erfiði? Mér finnst þetta
ráðslag þeirra hjá
VMSÍ jaðra við þjófnað
frá þeim mönnum sem
samið var fyrir og
raunar fyrir okkur hina
líka. Þeir voru einfald-
lega settir á lakari kjör
en þau skástu sem buð-
ust í greininni. Sleipnir
er aðili að ASÍ eins og
VMSÍ og ættu því að vera hæg
heimatökin að hafa samstarf um að-
gerðir. Er nokkur furða þótt ýmsir
innan verkalýðshreyfingarinnar
kasti á milli sín hugmyndum á borð
við að þessir menn séu á mála hjá
ákveðnum atvinnurekendum, þeir
séu einfaldlega heimskir, veruleika-
firrtir eða hafi ekki þá yfirsýn yfir
sviðið sem þeim beri að hafa?
Eru þeir hjá VMSÍ að sýna Sleipn-
Guðmundur
Agnar Axelsson
ismönnum vald sitt? Ætla þeir að
berja okkur til hlýðni, inn á lægri
taxta en við nú þegar höfum, í krafti
yfirburðastöðu sinnar vegna fjölda
félagsmanna? Hver gæti ávinningur
þeirra hjá VMSÍ verið af slíku ráðs-
lagi? Fá toppamir ef til vill prósent-
ur af félagsgjöldum? Eða er tilfellið
það sem ýmsum virðist mega lesa út
úr aðgerðum þeirra, að þeim sé ná-
kvæmlega sama um kjör hins al-
menna launþega og að hugmynda-
fræði þeirra eigi bæði upphaf sitt og
endi í að þjappa saman valdi á fárra
hendur, einkanlega ef hendumar era
þeirra?
Áður en VMSÍ og SA gerðu síð-
asta samning töluðu forsvarsmenn
VMSÍ digurbarkalega um að þeir
skyldu ná betri samningum en Flóa-
bandalagið náði. Nú heitir það að
þeir hafi ekki getað gert betur því að
þeir hafi verið „settir upp við vegg“.
Margir kannast við eftirfarandi setn-
ingu: „Pabbi lamdi mömmu, mamma
lamdi mig. Bíðið þið bara þangað til
ég næ í helvítis köttinn." Samtök at-
vinnulífsins lömdu Flóabandalagið,
Flóabandalagið lamdi VMSÍ og nú
er eins og Verkamannasambandið
ætli að koma fram hefndum fyrir
dapurt gengi í samningum með því
að setja Bifreiðastjórafélagið Sleipni
í hlutverk kattarins.
Höfundur er hópbifreiðastjóri og
löggiltur ökukennari.
sýna Sleipnismönnum
vald sitt?
VMSÍ ákveða að eitthvað sé nógu
gott fyrir þeirra menn í ákveðinni
grein liggur í augum uppi að erfitt
verður fyrir fámennt félag eins og
Sleipni að sækja bætur.
Hervar Gunnarsson hjá VMSÍ
segir að slíkan samning hafi vantað
hjá þeim. Ég hlýt að spyija: Úr því
að VMSÍ gat ekki gert betur í sínum
samningum en það félag í greininni
sem þegar hafði samning, hvers
Ertu þreyttur á lífinu,
með sjálfsmorð á heilanum?
Uinalínan á hverju kvöldi í
síma 800 6464 frá kl. 20-23
Vinalína Rauða krossins
100% trúnaður
Vinalínan gegn sjálfsuígum
Nú er um að gera að grípa tækifærið og gera það sem við köllum GÓÐ KAUPI
allt að
Laugardag 11-16
Simi581-2275 568-5375 Fax 568-5275
Hjá okkur orv
Visa- og
Euroradsamningar
ávisun á stadgreidslu
Val húsqöqn
Ármúla 8 - 108 Reykjavik
Bæjarlind 4
200 Kópavogur
Sími: 544 4420
Dekor
Vorum að fá fullt af nýjum vörum
VerÓ: 55.000 '/
TilboðX
Tvískiptur Vínskápur
Hæð 200 cm
Breidd 138 cm
Dýpt efri 34 cm
Dýpt neðri 47 cm
Verð: 19.900
Kommóða 12 skúffur
Hæð 110 cm
Breidd 60 cm
Dýpt 30 cm
Verð: 59.000
jÉSllý'
Frábært.
l& f ■■ i
■Jfv6
T"
Sjónvarpsskápur
Hurðar leggjast að hlið
Hæð 190 cm
Breidd 100 cm
Dýpt 52 cm
Má - Fö: 10:00 til 18:00
Laugardag: 10:00 tll 17:00 Bæjarlind 4
Sunnudag: 13:00 til 16:00 20Q Kópavogur
Dekor simi: 544 4420
Rýmum lyrir nýjum vörum. v * B s 1 11 w »
Rúm, náttborð, fataskápar, kommófiur, dýnur, áklæfii o.tl. á átrúlegu verði... LYSTADÚN
flpið föstudag kl. 9-18, laugardag kl. 10-17 í portinu bnk við Lystadún-Snæland. SNÆLAND