Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 82
82 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ú'% ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sifiSiS kt. 20.00 Áhugaleiksýning ársins 2000 — leiklistarhópur Ungmennafélagsins Eflingar sýnir: SÍLDIN KEMUR OG SÍLDIN FER Höfundar: Iðunn og Kristín Steinsdætur. Leikstjóri: Amór Benónýsson. ( kvöid lau. 13. maí örfá sæti laus. Athugið aðeins þessi eina sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 14/5 kl. 14 50. sýn. uppselt, aukasýning kl. 17 nokkur sæti laus, sun. 21/5 kl. 14 uppselt, sun. 28/5 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 8. sýn. mið. 17/5 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 25/5 örfá sæti laus, 10. sýn. fös. 26/5 örfá sæti laus, 11. sýn. lau. 27/5 nokkur sæti laus, 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds Fim, 18/5 nokkur sæti laus, fös. 19/5 nokkur sæti laus, lau. 20/5, mið. 24/5. KOMDU NÆR — Patrick Marber Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 16/5 næstsíðasta sýning og sun. 21/5 síðasta sýning. Smilatíerkstœðíð kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 19/5 næstsíðasta sýning og lau. 20/5, síðasta sýning. Lítta soiðið kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Sun. 14/5, fös. 19/5, lau. 20/5. Sýningum fer fækkandi. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 15/5 kl. 20.30: Kúbukvöld: Kúba í máli og myndum, dansi og söng. Flutt verður bundið og óbundið mál á spænsku og islensku af kúbverskum og íslenskum listamönnum. Ljósmyndir, dans og lifandi tónlist. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. ki. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. GAMANLEIKRITIÐ lau. 20/5 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 26/5 kl. 20.30 laus sæti lau. 3/6 kl. 20.30 laus sæti_ JÓN GNARR ÉG VAR EINU SINNI NÖRD Síðustu sýningar fyrír sumarfrí: fös. 19.5 miðnætursýning kl. 24 lau. 27.5 kl. 21.00 MIÐASALA í S. 552 3000 og á ioftkastali@islandia.is Miðasala er opin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar _____þremur döqum fyrir sýninqu._ 5 30 30 30 SJEIKLSPIR EINS OG HANN LEGGUR SIG lau 13/5 kl. 20 örfá sæti laus fim 18/5 kl. 20 örfá sæti iaus fös 19/5 kl. 20 UPPSELT lau 20/5 kl. 20 örfá sæti laus flm 25/5 kl. 20 nokkur sæti laus fös 26/5 kl. 20 nokkur sæti laus sun 28/5 kl. 20 nokkur sæti laus STJÖRNUR Á MORC UNHIMNI sun 14/5 kl. 20 örfá sæti laus sun 21/5 kl. 20 nokkur sæti laus lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. lau 13/5, þri 16/5, þri 23/5 www.idno.is www.landsbanki.is Tílboð til Námufélaga Internetkaf f i thomsen Frítt fyrir Námufélaga 15% afsláttur af myndböndum hjá solumyndir.is Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka íslands hf. sem finna má á heimasíðu bankans, www.landsbanki.is L Landsbankinn | Opiö frá 9 til 19 ÍSI.I \SkV Ól'ICIt.W =jim Sími 511 4201) Leikhópurinn Á senunni f nHinn fullkomni 'jafiiingi iw.íssf.fflUfiSHII Lau.13. maí kl. 16 IVIið. 17. maí kl. ZO Fim. 18. maí kl. 20 Lau.27.mai kl. 20 Sun. 28. maí kl. 20 (á ensku) Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur Miöasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 15-19, mán.—lau. og alla sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. ííafi Vesturgöt ÓSKA Bjargræö Ómars R, fim. 18.5 Kvöldverð ÍLcibhúsið LÖG LANDANS iskvartettinn með lög agnarssonar. kl. 21 i urkl. 19.30 MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 Miðasala opin fös.-sun. kl. 16-19 LAðDI 2000 Llu. 20.maikl.2Q Lau. 27.maíkl.20 Pöntuiiarsínii: 551-1384 MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 Breska leikhúsið NEW PERSPECTIVES sýnir INDEPENDENT PEOPLE — SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness í leikgerð Charles Way Fim. 18. maí kl. 20.30 örfá sæti laus Fös. 19. maí kl. 20.30 Lau. 20. maí kl. 20.30 Sun. 21. maí kl. 20.30 Aðeins þessar fjórar sýningar http://www.islandia.is/ml TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell sýn. lau. 13/5 kl. 20 sýn. fös. 19/5 kl. 20 sýn. lau. 20/5 kl. 20 25% afsl. til handhafa Gulldebetkorta Landsbankans. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram aö sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Nýsköpunar- keppni grunnskóla- nemenda 2000 laugardaginn 13. maí kl. 14.00 Verið velkomin á opnun sýningarinnar B M enningarmiðstöðin Gerðuberg FÓLK í FRÉTTUM Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson írs og Karl flytja sig-urlagiö. Hápunktur sæluvikunnar ÞAÐ ríkti mikil stemmning í þétt- setnu íþróttahúsi Sauðárkróks á dögunum en þá fór fram dægur- lagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks og er þessi keppni raunar orðin hápunktur sæluvikunnar, og dregur jafnan að sér fjölmarga gesti. Eftirvæntingin lá í loftinu þegar hljómsveit Eiríks Hilmissonar gekk á sviðið en auk Eiríks, sem leikur á gítar, skipuðu sveitina Birkir Guð- mundsson á hljómborð, Sigurður Björnsson bassaleikari og Kristján Baldvinsson trommur. Kynnir kvöldsins var Anna Sigríður Helga- dóttir söngkona. Fjölbreytt dagskrá Steinunn Hjartardóttir, formaður kvenfélagsins, bauð gesti velkomna en afhenti síðan kynni kvöldsins, Önnu Sigríði, stjórnina. Þá hófst flutningur laganna og gaf fyrsta lagið, Fram á rauða nótt, strax tón- inn að því sem á eftir kom og voru áheyrendur vel með á nótunum. Þegar öll lögin tíu höfðu verið flutt var gestum gefið smáhlé til þess að fylla út atkvæðaseðla, en síðan tók dómnefnd til starfa. A meðan voru flutt skemmtiatriði, en þar komu fram Halldóra Sif Halldórsdóttir og Davíð Gill Jónsson íslandsmeistari í dansi, sem sýndu sannarlega meist- aratakta, en síðan léku Sveinrún Eymundsdóttir og Pál Barna Szabo nokkur lög á flautu og fagott og síð- ast sungu eitt lag Sverrir Berg- mann og Brynjar Elefsen, sigurveg- arar í Söngvakeppni framhaldsskól- anna. Viðurkenningu sem besti flytj- andi hlaut Hai'old Burr fyrir lagið Óskastund. Síðan voru kynnt aðal- úrslitin en þau voru á þann veg að í 3. sæti var lagið Við tvö, en höfund- ur þess og flytjandi var Margrét Geirsdóttir, í 2. sæti var lagið Frægðarljós, en höfundur þess og flytjandi var Friðrik Ó. Hjörleifsson ásamt Katrínu Sif Árnadóttur, sig- urlagið sem náði svo 1. sætinu var Fram á rauða nótt, en flytjendur þess voru íris Kristinsdóttir og Karl Örvarsson, en hann var einnig höfundur lagsins en Karl Kristian- sen höfundur texta. Hlutu þeir nafnar að sigurlaunum 75 þúsund krónur og 20 klukkustundir í hljóð- veri, en það voru Kaupfélag Skag- firðinga og Félag íslenskra hljóm- listarmanna sem gáfu þessi verð- laun. Þeir félagar Karl Örvarsson og Karl Kristiansen voru að vonum ánægðir að leikslokum og sagði Karl Örvarsson að hann hefði verið mjög ánægður að komast inn í tíu laga úrslitin. „Eg er mjög ánægður með þennan sigur því að öll lögin eru mjög góð og í frábærum flutn- ingi. Þetta er meiriháttar, öll um- gjörðin um keppnina og öll fram- kvæmdin er til mikillar fyrirmyndar og þessi sigur hvetur okkur nafnana til dáða á þessu sviði.“ Einn dómnefndarmanna tók í sama streng og Karl og sagði erfið- ast að hafa haft svo mörg stórgóð lög sem ekki komust inn í keppnina, því að það væri samdóma álit að fleiri góð lög hefðu borist nú en nokkru sinni áður. Að lokinni keppni og afhendingu verðlauna lék hljómsveit Geirmund- ar Valtýssonar fyrir dansi fram eft- ir nóttu, og voru þar rifjuð upp ýmis eldri iög úr keppninni. Lögin 10 hafa nú verið útsett og hljóðrituð á geisladisk af hljómsveit keppninnar undir stjórn hijóm- sveitarstjóra, Eiríks Hilmissonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.