Morgunblaðið - 13.05.2000, Side 91
morgunblaðið
DAGBOK
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 91
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðlæg eða breytileg átt, 5 til 10 m/s.
Skýjað og sums staðar súld sunnanlands og á
annesjum vestanlands, en annars staðar bjart
veður. Hiti 7 til 20 stig, hlýjast í innsveitum
norðaustan- og austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag eru horfur á að verði suðlæg átt og
víða rigning, en þó bjart veður og hlýtt norð-
austanlands. Á mánudag og þriðjudag lítur út
fyrir að verði austlæg átt og vætusamt en fremur
hlýtt. Á miðvikudag er svo helst búist við að
verði norðanátt og kólnandi veður.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöiuna.
Yfirlit: Hæð milli Færeyja og Noregs og frá henni minnkandi
hryggur til vesturs. Grunnt lægðardrag fyrir NogV land hreyf-
ist litið, en iægðin austur afJan Mayen hreyfist til suðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima
°C Veður °C Veður
Reykjavík 9 úrk. í grennd Amsterdam 23 skýjað
Boiungarvík 10 skýjað Lúxemborg 15 rigning
Akureyri 19 léttskýjað Hamborg 19 léttskýjað
Egilsstaðir 19 Frankfurt 19 rigning
Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vín 26 léttskýjað
Jan Mayen 0 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað
Nuuk Malaga 21 skýjað
Narssarssuaq Las Palmas 22 léttskýjað
Þórshöfn 10 léttskýjað Barcelona 19 mistur
Bergen 14 léttskýjað Mallorca 28 léttskýjað
Ósló 15 léttskýjað Róm
Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Feneyjar
Stokkhólmur 9 Winnipeg 6 þoka
Helsinki 7 úrk. í grennd Montreal 12 heiðskírt
Dublin 11 þokumóða Hallfax 5 alskýjað
Glasgow 19 skýjað New York 15 alskýjað
London 19 skýjað Chicago
Paris 20 skýjað Oríando 23 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá VeÖurstofu Islands og Vegagerðinni.
Spá kl. 12.00 f dag:
Yfirlit
H Hæð L Lægð
Hitaskil
Samskil
/>
13. MAÍ Fjara m Fióö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.40 3,3 9.10 0,9 15.25 3,2 21.33 0,9 4.19 13.24 22.32 22.15
ISAFJÖRÐUR 4.35 1.7 11.19 0,3 17.37 1,6 23.36 0,4 4.00 13.29 23.01 22.20
SIGLUFJÖRÐUR 0.29 0,4 6.48 1,1 13.16 0,2 19.51 1,1 3.42 13.12 22.45 22.02
DJÚPIVOGUR 6.01 0,7 12.19 1.6 18.24 0.5 3.42 12.53 22.07 21.43
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Mongunblaðið/Sjðmælingar slands
25 m/s rok
\\\\ 20mls hvassviðri
-----15m/s allhvass
\\ 10m/s kaldi
\ 5 m/s gola
WW Ri9nin9 Y7t Skúrir 1 Sunnan’5 10° Hita:
T 1IM \U*tslydda 4slyddué'
i r 1 1 J t/z&st&af * • ' V*
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * ** Snjokoma Él
jsJ
Vindörin sýnlr vind- _____
stefnu og fjöðrin SS
vindhraða, heil fjöður 4 t
er5metrarásekúndu. é
Þoka
Súld
Kr ossgáta
LÁRÉTT:
1 brotlegur, 4 fa.ll, 7
málms, 8 fnykur, 9 veður-
far, 11 afmarkað svæði,
13 skelfingu, 14 yndis, 15
gæslumann, 17 beitu, 20
fjara, 22 böggla, 23 um-
berum, 24 smápeningum,
25 mjólkurafurðar.
LÓÐRÉTT:
1 fugl, 2 lagvopn, 3 kalda-
kol, 4 dreyri, 5 heimilað,
6 hindra, 10 seytlaði,121
nöldur, 13 reykja, 15
vatns, 16 litar rautt, 18
sálarfriður, 19 búa til, 20
bijóst,21 léleg skrift.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:-1 handbærar, 8 álmur, 9 lipur, 10 iða, 11 auðið,
13 rýrar, 15 stáls,18 sakna, 21 tap, 22 feitu, 23 eflir, 24
hundeltur.
Lóðrétt:-2 afmáð, 3 dýrið, 4 ætlar, 5 Alpar, 6 hása, 7 frír,
12 ill, 14 ýja, 15 sefa,16 álitu, 17 stund, 18 spell, 19 köldu,
20 arra.
í dag er laugardagur 13. mai, 134.
dagur ársins 2000, Orð dagsins:
Vakið, standið stöðugír í trúnni, ver-
ið karlmannlegir og styrkir. Allt sé
hjá yður í kærleika gjört.
Skipin
Reykjavikurhöfn:
í gær komu Bitland,
Atlas og Ottó N. Þor-
iáksson og út fóru
Freyja RE og Oyra. I
dag er væntanlegt
herskipið AGPA.
Hafnarfjarðarliöfn: I
gær fóru Bitland, Dim-
as, Okhotino, Ostrovets
og Dintelborg. Lagar-
foss kemur á mánudag.
Fréttii
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvika þjón-
usta fýrir eldri borgara,
er opin alla virka daga
kl. 16-18, sími 588-2120.
SÁÁ er með félagsvist
og bridge fram á vor eða
út maí. Félagsvist laug-
ardagskvöld kl 20.
Bridge sunnudagskvöld
kl 19.30. Salurinn er að
Grandagarði 8, 3.h.
(Gamla Grandahúsinu)
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks. í
Gerðubergi á þriðjudög-
um kl. 17:30.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800-4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi. Vor í vest-
urbæ. Vorhátíð verður
haldin í þjónustu- og fé-
lagsmiðstöðinni Afla-
granda 40 dagana 18.,
19. og 20. maí kl. 14.
Miðstöðin verður í nýj-
um búningi eins og
venja er á vorhátíðum.
Söngur, skemmtiatriði
og dans. Risabingó.
Laugardaginn 20. maí
verður dagskrá í umsjón
Karls Agústs Úlfssonar
leikara helguð Reykja-
(1. Kor. 16,13-14.23.)
víkurskáldinu ástsæla
Tómasi Guðmundssyni.
Hátíðarkaffi. (Kaffihlað-
borð laugardaginn 20.
maí.) Allir hjartanlega
velkomnir. Fögnum
sumri og sól í Afla-
granda 40.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Ganga frá Hraunseli kl.
10. I dag er sameiginleg
sýning á handverki eldri
borgara í Hafnarfirði
milli kl. 13 og 17.
Óvæntar uppákomur.
Kaffisala (vöfflur og
kaffi).
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ. Handverks-
sýning og hringdansar.
Þátttakendur í tómst-
undastarfi vetrarins í
Kirkjuhvoli ætla að
kynna verkefni sín á
Garðatorgi í dag kl. 14-
15. Allir velkomnir að
taka þátt í dönsunum.
Ferðaklúbburinn
Flækjufótur. Hringferð
um landið (8 dagar) 15.
-22. júlí. 1. dagur:
Reykjavík - Freysnes.
2. dagur: Freysnes -
Suðurfirðir - Eiðar. 3.
dagur: Ekið til Borgar-
fjarðar eystri og til
Mjóafjarðar. 4. dagur:
Óákv. - Kvöldsigling
með Lagarfljótsormin-
um. 5. dagur: Ekki ákv.
Fer eftir veðri. 6. dagur:
Ekið um Norðaustur-
land, Vopnafjörð,
Bakkafjörð, Þistilfjörð,
Sléttur og Öxarfjörð. 7.
dagur: Ekið um sveitir
Suður-Þingeyjarsýslu.
8. dagur. Ekið til
Reykjavíkur. Skráning í
þessa ferð er fyrir 5.
júní nk. í síma 557-2468
eða 898-2468.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra Kópavogi.
Leikfimi í dag kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Félag þjartasjúklinga
á Reykjavíkursvæðinu,
ganga frá Perlunni laug-
ardaga kl. 11. Nánari
upplýsingar á skrifstofu
LHS frá kl. 9-17 virka
daga, s. 552-5744 eða
863-2069.
Félag fráskilinna og
einstæðra. Fundur í
kvöld kl. 19 að Hverfis-
götu 105 2. hæð (Risið).
Nýir félagar velkomnir.
Eurovision-kvöld. Létt-
ar veitingar.
Gerðuberg félags-
starf. Dagana 29., 30. og
31. maí og 2. júní verða
menningardagar. Fjöl-
breytt dagskrá, m.a.v
handavinnusýning og
fleiri listviðburðir af
ýmsu tagi. Nánar kynnt
síðar.
Gullsmári. Vorsýning.
Handverkssýning eldri
borgara i Kópavogi
verður í Gullsmára 13 í
dag og morgun frá kl.
14-18. Leikskólabörn úr
Arnarsmára eru með
sýningu á verkum sínum
í Gullsmára í tilefni 45
ára afmælis Kópavogs-
bæjar. Opnunartími kl.
9-17 alla virka daga út
þennan mánuð.
V
Hvassaleiti 56-58.
Handavinnusýning 14.
og 15. maí kl. 13-17,
báða dagana. Ólafur B.
Ólafsson leikur á harm-
onikku. Veislukaffi. Fólk
á öllum aldri velkomið.
Hæðargarður 31.
Vorsýning fóstudag og
laugardag frá kl. 13-17.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Breiðholts.
Á morgun sunnudag,
sem er Mæðradagurinn,
verður messa í Breið-
holtskirkju kl. 14 í um-
sjón Kvenfélags Breið-
holts. Drífa Hjartar-
dóttir, forseti Kvenfé-
lagasambands Islands
og alþingismaður, pré-
dikar og kvenfélagskon-
ur annast ritningalestur.
Að messu lokinni verður
kaffisala kvenfélagsins í
safnaðarheimili kirkj-
unnar. Hvetjum við alla
velunnara kirkjunnar og
kvenfélagsins að koma
til guðsþjónustunnar og
styðja síðan kvenfélagið
og fá sér kaffi á eftir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 160 kr. eintakið.
f&KINGSDOWN
MMMW amerískar dýnur
Sérstaklega mjúk og vel bólstruð dýna með 544 gormum í Full XL staerð
og 608 gormar í Queen stærö. Góö kantstyrking, Vandaöur gegnheill
trérammi með sérstakri styrkingu á álagsflötum I neðri dýnu.
Serenade
kr. 61.900
kr. 67.20I
nmi
■MaUMXlka
kr. 24.700*
Fuil XL 135 x 203cm
Queen 153 x 203cm
King 193 x 203cm
Járngafl
verð með undirstöðum
SU0URLAN0SBRAUT 22 • SlMI 553 7100 & 553 601 1