Morgunblaðið - 19.05.2000, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 19.05.2000, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Um fímmtíu stofnfélagar í Litfara Litfari, félag áhugafólks um ræktun litföróttra hrossa, var stofnað á dögunum. Um 50 manns eru stofnfélagar. Asdís Haraldsdóttir spjallaði við Pál Imsland sem er ánægður með áhugann og býst við að félögum fjölgi hratt á næstunni. Á FUNDINUM voru samþykkt lög félagsins og kosin þriggja manna stjórn. Auk þess var kjör- inn einn varamaður sem hefur rétt til fundasetu og tillögurétt, en ekki atkvæðisrétt. Stjórnin skipa Páll Imsland, Reykjavík, Rúnar Skarp- héðinsson, Blesastöðum á Skeið- - ým, Þórhallur Steingrímsson, Reykjavík, og varamaður er Ás- geir Gestsson á Kaldbak í Hruna- mannahreppi. Stjórnin hefur enn ekki skipt með sér verkum. Fjöldinn fari upp fyrir útrýmingarhættumörk Hlutverk félagsins er að stuðla að viðhaldi og verndun litföróttra hrossa og vinna að ræktun þeirra í samvinnu við Bændasamtök ís- lands, Fagráð í hrossarækt, erfð- anefnd búfjár og aðra þá aðila sem ?'j>ilja leggja málinu lið svo sem með skýrsluhaldi, leiðbeiningum og rannsóknum, að vinna að kynningu á litföróttum hrossum svo sem með dreifingu upplýsinga og fræðslu- efnis og þátttöku í sýningum og að vinna að því að koma fjölda litför- óttra hrossa upp fyrir þau mörk sem stofnerfðafræðin skilgreinir sem útrýmingarhættumörk. Komið verði upp litföróttu hrossatali Að sögn Páls Imsland er hann ánægður með þann áhuga sem fólk sýnir litföróttu sem kemur fram í fjölda þeirra sem gerðust stofnfé- lagar. Hann sagði að annar eins fjöldi fólks sem sýnt hefði áhuga á málinu væi’i á lista hjá honum og ætti hann von á því að félagsmenn yrðu orðnir allt að eitt hundrað í lok ársins. Flestir stofnfélagarnir eru af Morgunblaðið/V aldimar Þórir Hannesson varð efstur í fimmgangi unglinga á hestinum Fáfni frá Skarði. Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og úr Borgarfirði. Páll sagði að um helmingur þeirra sem tóku þátt í stofnun félagsins og væru á listan- um væri fólk sem ætti eða hefði átt litförótt hross. Það hefði líka verið fyrst til að hafa samband við hann þegar umræðan um litförótta af- brigðið hófst og frá þessu fólki hefðu komið ómetanlegar upplýs- ingar. Hann sagðist búast við að eitt af fyrstu verkum félagsins væri að koma upp litföróttu hrossatali. Þar yrðu upplýsingar um öll þekkt lit- förótt hross skráðar og uppfærðar reglulega. Slík skrá yrði félags- mönnum ómetanleg og auðveldaði fólki að bera saman bækur sínar. 75 litförótt stóðhross Nú eru skráð í Feng, gagna- grunn Bændasamtakanna, um það bil 75 litförótt stóðhross á lífi, sem er innan við 0,5% hrossastofnins. Páll sagði að yngsti árgangurinn af hrossum væri að vísu ekki kominn inn í grunninn, en ljóst væri að nú væri til á annan tug vel ættaðra, ógeltra litföróttra ungfola í land- inu, t.d. undan Anga frá Laugar- vatni, Glampa frá Vatnsleysu, Vík- ingi frá Voðmúlastöðum og Kolfinni frá Kjarnholtum, svo ein- hverjir feður væru nefndir. Páll segist hafa fregnir af því að ágæt eftirspurn sé eftir að koma hryssum undir hinn litförótta Hrannar frá Grund, sem er undan Gassa frá Vorsabæ, í sumar, en auk hans eru tveir aðrir litföróttir stóðhestar kynntir í nýjast Stóð- hestablaðinu sem kom út fyrir skömmu. Þeir eru Reglubrjótur frá Lágafelli, sem fjallað var um í hestaþætti Morgunblaðsins fyrir skömmu, og Vinur frá Neistastöð- um, glóbrúnlitföróttur hestur. Engin ákvörðun tek- in um heildarúttekt Urslit hjá Andvara STJÓRN Byggðastofnunar hefur ekki tekið afstöðu til hvort stofnunin geri heildarúttekt á þjóðhagslegu vægi hrossaræktar og hesta- mennsku. í sambandi við átaksverk- efni í hrossarækt sendi landbúnaðar- ráðuneytið Byggðastofnun beiðni um að gera slíka úttekt. Hjá Byggðastofnun er samt sem jýður unnið að því að athuga hvaða aðferðum á að beita við að nálgast málið og hvað vilji er til að skoða, hvaða upplýsingar munu skipta máli og hverjar þeirra eru aðgengilegar. Að sögn Þórarins Sólmundarson- ar hjá Byggðastofnun á Sauðárkróki var hugmyndin sú að stofnunin reyndi að meta þjóðhagslegt vægi hestamennskunnar og hrossarækt- arinnar meðal annars útfrá gjaldeyr- istekjum og fjölda ársverka í grein- TVÖ íþróttamót verða haldin um •jjjelgina. Skuggi í Borgarnesi verð- ur með mót á félagssvæðinu á Vindási og Gustur verður með sitt mót að Glaðheimum í Kópavogi. En það sem vekur hvað mesta athygli um helgina er að forkeppni í gæðingakeppni Fáks verður hald- in á laugardag. Keppt verður í öll- um flokkum, það er barna-, ungl- inni og tengdum greinum. Þegar greining á verkefninu liggur fyrir verður leitað til hagsmunaaðila um hvort hagkvæmt sé að gera úttekt- ina og hvemig þeir eru tilbúnir til að koma að því fjárhagslega. Þórarinn sagði að í fljótu bragði virtist slík úttekt mjög tímafrek og tæki marga mannmánuði að vinna hana. Einnig telur hann mjög erfitt að finna pottþéttar upplýsingar sem hægt væri að byggja á. Hvergi sé hægt að fletta upp í skýrslum svo dæmi sé tekið. „Það virðist sama hvar maður setur öngulinn niður, hann kemur alltaf tómur upp,“ sagði hann. „Vegna þessa upplýsinga- skorts er erfitt að sýna fram á mikil- vægi greinarinnar og erfitt að bera hana saman við aðrar greinar land- búnaðarins.“ inga- og ungmennaflokkum og svo að sjálfsögðu í A- og B-flokki gæð- inga. Á miðvikudag fara svo fram fullnaðardómar og úrslitin verða um aðra helgi. Ætla má að margir muni fylgjast með þessari keppni, en þarna kemur væntanlega fram mikill hluti þeirra gæðinga sem munu standa í fremstu víglínu á landsmóti ef að líkum lætur. EINS og fram kom í hestaþætti á þriðjudag var íþróttamót Andvara haldið um síðustu helgi og urðu úr- slit mótsins sem hér segir: Barnaflokkur, tölt 1. Bergrún Ingólfsdóttir á Muggi frá Kálfholti, 6,33/6,53 2. Anna G. Oddsdóttir á Hersi frá Hellissandi, 6,1/6,44 3. íris R. Þorgeirsdóttir á Rödd frá Strönd, 5,33/5,99 4. Daníel Gunnarsson á Perlu frá Ási, 5,33/5,74 5. Dagrún Aðalsteinsdóttir á Drífu frá Grímsstöðum, 4,7/5,46 Fjórgangur 1. Bergrún Ingólfsdóttir á Muggi frá Kálfholti, 4,07/6,57 2. Anna G. Oddsdóttir á Hersi frá Hellissandi, 4,3/6,52 3. Daníel Gunnarsson á Perlu frá Ási, 5,03/5,92 4. Anna Þorsteinsdóttir á Lýs- ingi frá Valsstöðum, 5,07/5,57 5. íris R. Þorgeirsdóttir á Rödd frá Strönd, 4,63/4,48 Fimi 1. Anna G. Oddsdóttir á Hersi frá Hellissandi, 20,63 2. Anna Þorsteinsdóttir á Lýs- ingi frá Valsstöðum, 16,63 Unglingar, tölt 1. Bylgja Gauksdóttir á Kol- grímu frá Ketilsstöðum, 5,97/6,61 2. Margrét S. Kristjánsdóttir á Dreka frá Vindási, 6,13/6,51 3. Hrönn Gauksdóttir á Hrefnu frá Þorleifsstöðum, 5,37/6,23 4. Hugrún Þorgeirsdóttir á Torfa frá Torfunesi, 4,83/5,56 5. Harpa Þorsteinsdóttir á Öskju frá Akureyri, 4,8/4,94 Fjórgangur 1. Margrét S. Kristjánsdóttir á Dreka frá Vindási, 6,1/6,58 2. Hrönn Gauksdóttir á Hrefnu frá Þorleifsstöðum, 4,8/6,32 3. Þórir Hannesson á Hrímni frá Búðarhóli, 4,23/5,51 4. Bylgja Gauksdóttir á Kol- grímu frá Ketilsstöðum, 3,97/5,17 5. Halla M. Þórðardóttir á Stemmingu frá Vestri-Holtum, 3,97/4,63 Fimmgangur 1. Þórir Hannesson á Fáfni frá Skarði, 4,2/5,23 2. Bylgja Gauksdóttir á Evu frá Ketilsstöðum, 4,6/4,55 3. Þórunn Hannesdóttir á Fífu frá Skíðbakka, 4,27/4,48 4. Hugrún Þorgeirsdóttir á Neista frá Hvítárholti, 3,73/4,24 Fimi 1. Margrét S. Kristjánsdóttir á Dreka frá Vindási, 24,88 2. Bylgja Gauksdóttir á Hnotu frá Garðabæ, 24,38 3. Hrönn Gauksdóttir á Hrefnu frá Þorleifsstöðum, 21,1 4. Þórunn Hannesdóttir á Gjaf- ari frá Miðey, 18,38 Ungmenni, tölt 1. Ingunn B. Ingólfsdóttir á Kjarna frá Kálfholti, 5,67/6,53 2. Theodóra Þorvaldsdóttir á Kjarki frá Litla-Moshvoli, 3,73/ 6,06 Fjórgangur 1. Ingunn B. Ingólfsdóttir á Kjarna frá Kálfholti, 5,17/6,3 2. Þórdís A. Gylfadóttir á Hróki frá Borgarnesi, 5,07/6,19 3. Theodóra Þorvaldsdóttir á Kjarki frá Litla-Moshvoli, 3,93/ 6,03 Fimmgangur 1. Theodóra Þorvaldsdóttir á Feng frá Eyrarbakka, 5,23/5,9 Fimi 1. Theodóra Þorvaldsdóttir á Feng frá Eyrarbakka, 18,74 Opinn flokkur, tölt 1. Erling Sigurðsson á Glitni, 6,83/7,63 2. Siguroddur Pétursson á Hyll- ingu frá Hjarðarholti, 6,43/7,13 3. Friðdóra Friðriksdóttir á Glampa frá Fjalli, 6,5/7,12 4. Jón Styrmisson á Adam frá Götu, 6,6/6,5 5. Jón Ó. Guðmundsson á Brúðu frá Miðhjáleigu, 6,23/6,5 Fjórgangur 1. Jón Styrmisson á Adam frá Götu, 6,4/6,97 2. Friðdóra Friðriksdóttir á Glampa frá Fjalli, 6,1/6,78 3. Jón Ó. Guðmundsson á Toppi frá Árbakka, 6,47/6,69 4. Erling Sigurðsson á Glitni, 6,07/6,53 5. Siguroddur Pétursson á Hyll- ingu frá Hjarðarholti, 5,7/6,19 Fimmgangur 1. Jón Ó. Guðmundsson á Blæ frá Árbæjarhjáleigu, 6,17/6,66 2. Siguroddur Pétursson á Rym frá Ytra-Dalsgerði, 6,53/6,55 3. Þórarinn Halldórsson á Loka frá Ljósafossi, 6,13/6,52 4. Erling Sigurðsson á Eitli frá Arnarstöðum, 6,25/6,48 5. Jón Styrmisson á Pjakki frá Krossum, /5,99 Fimi 1. Jón Ó. Guðmundsson á Toppi frá Árbakka, 41,75 2. Hilda K. Garðarsdóttir á Hrammi frá Borgarhóli, 40,75 3. Ásdís Ó. Sigurðardóttir á Von frá Hraunholtum, 32,99 Gæðingaskeið 1. Erling Sigurðsson á Eitli frá Arnarstöðum, 8,39 2. Arnar Bjarnason á Gasellu frá Hafnarfirði, 8,38 3. Þór Gunnarsson á Feng frá Lýsudal, 6,74 4. Jón Ó. Guðmundsson á Blæ frá Árbæjarhjáleigu, 5,54 5. Siguroddur Pétursson á Rym frá Ytra-Dalsgerði, 2,75 Skeið, 150 m 1. Hófur frá Efsta-Dal og Þór- arinn Halldórsson, 15,0 sek. 2. Funi frá Sauðárkróki og Erl- ing Sigurðsson, 15,1 sek. 3. Gasella frá Hafnarfirði og Arnar Bjarnason, 15,5 sek. Opinn flokkur, stigahæstur Jón Ó. Guðmundsson, Islensk tvík- eppni og skeiðtvíkeppni, Erling Sigurðsson. Ungmennaflokkur, stigahæstur Theodóra Þorvalds- dóttir. íslensk tvíkeppni, Ingunn B. Ingólfsdóttir. Unglingar, stiga- hæstur Bylgja Gauksdóttir. Is- lensk tvíkeppni Margrét Kristjáns- dóttir. Barnaflokkur, stigahæstur Anna G. Oddsdóttir. íslensk tví- keppni, Bergrún Ingólfsdóttir. Á. • ' nsTuno Milli manns og hests. ... er flSTUHD -arhnakkur FREMSTIR FYRIR GÆÐI Hestamót helgarinnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.