Morgunblaðið - 19.05.2000, Síða 60

Morgunblaðið - 19.05.2000, Síða 60
60 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ -Þaí'sem vinningamirfájst HAPPDRÆTTI ®|C1G Vinningaskrá 3. útdráttur 18. maí 2000 Bif rciðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 9 3 1 1 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur) 36696 39704 59687 1 65950 | F erðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvðfaldur) 6520 14436 21022 25941 56421 65933 13329 15192 25738 44536 63768 69053 Húsbúnaðarvinningur Kr, 10.000 Kr. 20.000 (tvðfaldur) 128 11610 19797 28582 35723 46588 58026 70237 335 11988 20521 29751 37079 47374 58677 70238 518 12758 21033 29987 37356 47477 59478 72130 1164 13523 21389 30148 37910 50032 59691 73771 2284 13718 21693 30525 38700 50261 62387 73967 3371 13793 21721 31532 41205 51864 63631 74984 3544 15004 26042 32448 41749 52669 63769 76166 3814 15073 26701 32630 42552 54681 64061 78121 3933 15263 27039 33032 43066 55131 65561 78523 4741 16393 27043 33484 43248 55959 65971 6817 17326 27723 34326 44061 56137 66258 7020 17529 28133 35226 44619 56332 68664 9107 18222 28579 35650 45046 56860 69717 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 5 9198 20917 28347 41058 52106 61430 72192 172 9219 20926 28723 41404 52269 61803 72210 533 9226 21155 28812 41427 53339 62542 72214 1486 9496 21252 29043 41444 53399 62976 72493 2372 9644 21527 29141 42226 53538 63627 72835 2511 9783 21777 29257 42349 54ll6 64341 73059 2532 9952 22170 29298 42771 54535 64368 73136 2710 10482 22304 29432 42800 54623 64476 74728 3234 11214 22389 29789 42928 54939 64779 74771 3463 11226 22467 29946 43033 55189 65091 75249 3495 11530 22698 30130 43046 55406 65114 75339 3778 11719 22965 30227 43821 55526 65395 75405 3956 12044 23257 30501 44026 55574 65476 75579 4449 12296 23308 30510 44147 56378 65491 75676 5222 12880 23667 30555 44203 57051 65607 76749 5342 13364 23875 30612 44469 57345 65825 76999 5388 13611 24235 30836 44982 58165 66007 77166 5568 14096 24956 31043 45295 58298 66189 77755 5650 14855 25231 31130 45372 58631 66272 77807 5909 14866 25352 31747 46470 58814 66812 77950 6103 14973 25439 32382 46940 59299 66890 77966 6195 16241 25513 32704 47211 59466 67451 78096 6295 16823 26152 32958 47545 59639 68806 78148 6755 16958 26183 33216 47990 59753 68920 78179 6929 17154 26189 34832 48564 59887 69115 78436 6944 17569 26460 35746 50334 60023 69244 79651 7116 17585 26823 35846 50432 60090 70035 7327 18117 26912 36120 50599 60577 70293 7513 19967 27075 37299 50694 60580 70317 7721 20094 27261 37372 51743 60601 70457 8064 20250 27316 39172 51793 60709 71521 8586 20401 28297 39331 52059 60901 71587 Næstu útdrættir fara fram 25. og 31. maí 2000 Heimasiða á Interneti: www.das.is Árangur af umhverfisstarfi Fræðslufundur á Aureyri og Egilssföðum Umhverfisstjórnun og kynning á hagnýtu námsefni til leiðsagnar. Fundurinn er ætlaður sveitarstjórnarmönnum og/eða þeim starfsmönnum sveitarfélaga, sem vinna að umhverfismálum, svo og öllum þeim, er áhuga hafa á umhverfisstjórnun. Lágmarksfjöldi þátttakenda er 10 og hámarksfjöldi 15. Fundastaðir: Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Egilsstöðum 23. maí 2000 kl: 13.00-17.30 Akureyri 24. maí 2000 kl: 13.00-17.30 Egilsstaðir Uppiýsingar um námskeiðið veita Martha Jensdóttir og Halla Jónsdóttir á Iðntæknistofnun íslands. Sími 570 7100 eða netfang marthaj@iti.is og hallaj@iti.is Þátttökuskráning á sama stað fyrir 22. maí. Verð kr. 9.000,00 pr. mann Stvrkt af umhverfisráðunevtinu. Morgunblaðið/Kristinn Félagar í Lionsklúbbnum Fjörgyn afhenda Barnaspítala Hringsins rist- ilspeglunartæki. Gaf Barnaspítala Hringsins ristilspeglunartæki LIONSKLÚBBURINN Fjörgyn í Grafarvogi er 10 ára um þessar mundir. Lionsfélagarnir hafa á undanfórnum árum staðið fyrir af- ar öflugu starfi í Grafarvogi og víð- ar. Eitt af aðalverkefnum klúbbsins hefur verið að styrkja Barnaspítala Hringsins. Á undanfórnum fimm árum hefur Fjörgyn þannig gefið Barnaspítalanum fjölda gjafa til að bæta meðferð og umönnun veikra barna á íslandi. Meðal gjafanna er fullkominn heilasfriti, öndunarvél fyrir nýbura og fyrirbura, hitakassi fyrir nýbura og fyrirbura, maga- speglunartæki, lungnaspeglunar- tæki, brunabað með fylgihlutum til HEKLA hefur opnað sölu- og þjón- ustuumboð fyrir Suðurland að Hrísmýri 3 á Selfossi. Með því að sameina sölu og þjónustu á einum stað er verið að koma til móts við við- skiptavini Heklu varðandi aukna þjónustu og sölu, bæði nýrra bíla og notaðra. I tilefni þessara tímamóta er opið hús hjá Heklu að Hrísmýri 3 um helgina, laugardag og sunnudag, kl. TOYOTA frumsýnir um helgina MR2, tveggja sæta sportbíl sem vak- ið hefur athygli frá því hann var frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt fyrir tæpum tveimur ár- um. Fyrstu bílarnir eru komnir til landsins og verður þeim hleypt út í að bæta brunameðferð barna, sýru- stigsmæli til að meta vélinda- bakflæði, stafræna myndavél auk jólagjafa og margs annars. I tilefni af 10 ára afmælinu hefur Lionsklúbburinn Fjörgyn enn ákveðið að leggja Barnaspítala Hringsins lið. Að þessu sinni gáfu félagarnir ristilspeglunartæki til rannsókna á meltingarvegi bama. Verðmæti gjafarinnar er um 1,8 millj. kr. Verðmæti gjafa undan- farinna ára er yfir 15 millj. kr., seg- ir í fréttatilkynningu frá Barnaspít- ala Hringsins. Barnaspítali Hringsins þakkar Lionsklúbbnum Fjörgyn fyrir stuðninginn nú sem fyrr. 12 til 17, og jafnframt verða tveir ný- ir bflar frumsýndir á Suðurlandi: Nýr Mitsubishi Pajero og Skoda Fabia og boðið upp á reynsluaksur á þeim. Einnig verða nýir bflar frá Volkswagen, Audi, Mitsubishi og Skoda, þar á meðal Audi TT sport- bíllinn. Jafnframt eru sértilboð á notuðum bílum alla helgina. Þá verður Mitsubishi Evolution V rallbfll til sýnis. vorið á sportbflasýningu hjá Toyota í Kópavoginum um helgina. Þar verða til sýnis fyrrnefndur MR2, Celica, Yaris GT ásamt Cor- olla G6. Sýningin verður opin frá kl. 10-16 á laugardag og frá kl. 12-16 sunnudag. Opið hús í nýj- um geymslum Þjóðminja- safnsins ALMENNINGI gefst nú kostur á að sjá, laugardaginn 20. maí, hvernig búið er að gripum Þjóðminjasafns íslands í nýju geymsluhúsnæði safnsins í Vesturvör 16-20 í Kópa- vogi á meðan sýningaraðstaða þess er lokuð vegna endurbóta. Starfsmenn muna- og mynda- deilda og aðstoðaiTnenn þeirra verða á staðnum og leitast við að svara spurningum fólks og sýna aðbúnað pg aðstæður þjóðargersema okkar íslendinga. Á klukkustundarfresti frá kl. 11:30 til 15:30 verður gengið um geymslurnar undir leiðsögn starfs- manna. Ljósmyndari sýnir tæki og tölvubúnað sem notuð eru við störf í myndadeild. Fólki gefst kostur á að kynna sér upplýsingakerfið SARP þar sem nú þegar er að finna um- talsverðar upplýsingar um safnkost- inn, gömul hús í umsjá safnsins og skráðar fornleifar. Þá verða til sýnis allar tillögurnar sem bárust í nýafstaðna hugmynda- samkeppni um nýjar fastasýningar safnsins. Lifandi safn Þjóðminjasafn ís- lands er lifandi safn. Þó að fastasýn- ingar þess hafi verið lokaðar vegna endurbóta á sýningarhúsnæðinu í rúmt ár, er mikið um að vera í rann- sóknum, þjóðminjavörslu og sýn- ingahaldi. Sjóminjasafn Islands og Lækn- ingaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi eru opin almenningi alla virka daga. Þessa dagana stendur í anddyri Landspítala sýningin Sjúk- dómar og lækningar í Islendingasög- um, í samvinnu Nesstofusafns og Ríkisspítalanna. 16. júní verður opn- uð sýningin Fólk og bátar í norðri - fljótandi farandsýning um borð í skipinu Nordwest, sem leggur að í Reykjavíkurhöfn um miðjan júní. I júlí og ágúst verður opnuð sýningin ísland í augum Fransmanna í Hafn- arborg í Hafnarfirði, og á haustdög- um er að vænta farandsýningar frá danska þjóminjasafninu um bernsku Margrétar I Danadrottningar og annarra barna á miðöldum. Aðalfundur Landverndar AÐALFUNDUR Landverndar verður haldinn í Garðyrkjuskóla rík- isins á Reykjum í Ölfusi laugardag- inn 20. maí nk. og hefst kl. 13. Auk hefðbundinna aðalfundar- starfa verður fjallað sérstaklega um erfðabreyttar lífverur, meðhöndlun úrgangs og rammaáætlun um nýt- ingu vatnsafls og jarðvarma. Elín Guðmundsdóttir, Stefán Gíslason og Sveinbjöm Bjömsson munu flytja stutt erindi um þessi mál á fundin- um. Umfjöllun um þessi efni mun væntanlega hefjast kl. 14.30. Drög að ályktunum fundarins og aðrar upplýsingar er að finna á heimasíðu Landvemdar www.land- vernd.is undir fundir. Fundurinn er öllum opinn. Lýst eftir bifreið LÖGREGLAN í Kópavogi lýsir eftir stolinni bifreið af gerðinni Toyota Corolla 4WD með skrásetningar- númerinu RJ-214 sem stolið var frá Fannborg 2, Kópavogi 6. maí sl. Bif- reiðin er hvít að lit og em þeir sem hafa orðið hennar varir beðnir að hafa samband við lögregluna í Kópa- vogi. DJ Droopy á Spotlight DISKÓTE KARINN DJ Droopy leikur um helgina á veitingahúsinu Spotlight. Tekið skal fram vegna misskiln- ings í rammanum a-ö að ekki er ætl- unin að verða með Júróvisjón- stemmningu aftur þessa helgi. Sigfús R. Sigfússon, forstjóri Heklu, og Bragi Sverrisson, framkvæmda- stjóri söluumboðs Heklu á Selfossi, en á bak við þá má sjá aðsetur sölu- umboðsins í Hrísmýri 3 á Selfossi. Hekla opnar sölu- og þjónustuumboð á Selfossi Morgunblaðið/Guðjón Guðmundsson Toyota MR2 verður frumsýndur um helgina. MR2 frá Toyota frumsýndur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.