Morgunblaðið - 19.05.2000, Síða 74

Morgunblaðið - 19.05.2000, Síða 74
74 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Baltasar Kormákur ásamt Victoriu Abril og Þorfínni Ómarssyni. Stjörnur á frumsýningu Dancer in the Dark ÞAÐ voru fleiri stjömur en Björk Guðmundsdóttir sem gengu eftir rauða dreglinum til frumsýningar myndarinnar Dancer in the Dark í fyrradag, þó að Björk hafi vissulega vakið mesta athylgi viðstaddra. Franska leikkonan Catherine Den- euve gekk við hlið Bjarkar og vöktu Sundföt og stuttbuxur VELKOMIN í VERSLUNINA OG FÁÐU ÓKEYPIS EINTAK AF SUMARBÆKLINGI m RCWELLS 5 88 44 22 www.hm.is Friðrik Þór Friðriksson og Anna María Karlsdóttir gengu saman rauða dregilinn. eyrnalokkar hennar töluverða at- hygli og telja fróðir menn að þeir séu milljóna króna virði. Þá mætti fjöldi annarra íslend- inga á frumsýninguna, þeirra á með- al kvikmyndaframleiðandinn Sigur- jón Sighvatsson og leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson ásamt Önnu Maríu Karlsdóttur. Baltasar Kor- mákur og Þorfmnur Ómarsson leiddu á milli sín spænsku leikkon- una Victoriu Abril sem leikur í kvik- myndinni 101 Reykjavík. Sú mynd var frumsýnd í fyrradag og var sýn- ingarsalurinn svo þétt setinn að sumir sýningargestir urðu að sitja á gólfinu. Sigurjón Sighvatsson brosti sínu breiðasta. Mick Hucknall, söngvari hljóm- sveitarinnar Simple Red mætti eins síns liðs til frumsýningar- innar. Ofurfyrirsætan Eva Herzigova veifar til aðdáenda sinna. % m* \ 1 / ...alltaf langur laugardagur JAKKAFÖT • SAUTJÁNOGNÍU 1 BASE SKOR • ATTANIUGGNIUTIU . ' "“^1 / Opið: fös. 10:00-20:00 / lau. 10:00-18:00 TOPSHOP T O 1 A N V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.