Morgunblaðið - 19.05.2000, Side 79

Morgunblaðið - 19.05.2000, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 79 VEÐUR V&Nv 25mls rok % 20m/s hvassviðrí -----'Sv J5 m/s allhvass 10mls kaldi \ 5 mls gola Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað é « * * Rigning y Skúrir * *s|ydda V Slydduél % % * * Snjókoma Él J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind __ stefnu og fjððrin vindhraða, heil fjöður ^ t er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan 5-8 m/s og víða léttskýjað, en heldur hvassari og stöku él við norðaustur- ströndina framan af degi. Hiti á bilinu 0 -3 stig norðanlands, en 2 til 12 stig syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður suðaustlæg átt, 5-10 m/s og súld sunnanlands, en skýjað með köflum og þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag, suðvestan 8-13 m/s og skúrir, einkum suðvestanlands. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast norðaustanlands. Á mánudag og þriðjudag, suðlæg átt og vætusamt sunnanlands, en úrkomulítið fyrir norðan. Fremur hlýtt. Á mið- vikudagur: Breytileg átt og væta f flestum landshlutum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 300 A af Jan Mayen er lægð sem þokast N. Um 150 km Sl/ afHvarfi er mb lægð sem hreyfist hægt NA. Á Græn- landssundi er dálítill hæðarhryggur sem þokast A á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 I gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 úrkoma í grennd Amsterdam 12 skúr á síð. klst. Bolungarvík 1 skýjað Lúxemborg 12 skýjað Akureyri 2 úrkoma í grennd Hamborg 15 rign. ásið. klst. Egiisstaðir 4 Frankfurt 16 skúr Klrkjubæjarkl. 6 rokur Vin 23 skýjað JanMayen 0 ískorn Algarve 23 heiðskírt Nuuk -1 skýjað Malaga Narssarssuaq 11 rigning Las Palmas Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 21 mistur Bergen 10 úrkoma í grennd Mallorca 25 léttskýjað Ósló 13 skýjað Róm 25 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 skýjað Feneyjar 23 þokumóða Stokkhólmur 17 Winnipeg -1 léttskýjað Helsinki 18 léttskviað Montreal 12 þoka Dublin 12 skúr á síð. klst. Halifax 11 skýjað Glasgow 12 skúr á síð. klst. New York 17 þokumóða London 14 skýjað Chicago 14 þokumóða París 16 skýjað Oriando 21 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 19. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.59 0,4 6.58 3,7 13.05 0,4 19.17 3,9 3.59 13.24 22.52 2.03 ÍSAFJÖRÐUR 3.06 0,2 8.47 1,8 15.06 0,2 21.12 2,0 3.36 13.29 23.25 2.08 SIGLUFJÖRÐÚR 5.11 0,0 11.32 1,0 17.23 0,1 23.32 1,2 3.18 13.12 23.10 1.51 DjÚPIVOGUR 4.06 1,9 10.11 0,3 16.29 2,1 22.48 0,3 3.22 12.54 22.28 1.31 Siávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fHtwgtsstirtaMfe Krossgáta LÁRÉTT: 1 tilkynnir, 8 sleifín, 9 haldast, 10 ferskur, 11 laska, 13 annriki, 15 grunsemdar, 18 frásögn- in, 21 mjólk í mál, 22 metta, 23 vifjugu, 24 álappalegt. LÓÐRÉTT; 2 gæsla, 3 systir, 4 menga, 5 liðormurinn, 6 afkvæmi, 7 nagli, 12 ætt, 14 spil, 15 næðing, 16 furða sig á, 17 fátæk, 18 sæti, 19 skarpskyggn, 20 þrenging. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 hagur, 4 hopar, 7 gruns, 8 ómótt, 9 ann, 11 róar, 13 æska, 14 ældir, 15 tærð, 17 alda, 20 eik, 22 putti, 23 regns, 24 reisa, 25 tosar. Ldðrétt: - 1 hugur, 2 gaufa, 3 rósa, 4 hjón, 5 plógs, 6 rætna, 10 næddi, 12 ræð, 13 æra, 15 tapar, 16 rotni, 18 logns, 19 ansar, 20 eira, 21 Krít. í dag er fóstudagur 19. maí, 140. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ég vil kunngjöra bræðrum mínum nafn þitt, í söfnuðinum vil ég lofa þig! (Sálm.22,23.) Skipin Reykjavfkurhöfn: í dag fara Martrader og Akra- berg. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fóru út Sjdli, Dor- ado og inn komu Ymir og Pascoal Atlantico. I dag koma Klaufaberg og Remöy.________ Hríseyjarfeijan Sæ- var. Frá Hrísey kl. 9 og á tveggja tíma fresti til kl. 23. Frá Árskógssandi ki. 9.30 og á tveggja tíma fresti til kl. 23.30. Ath. engin morgunferð kl. 7 á sunnudögum. Upplýs- ingar um frávik á áætlun eru gefnar í símsvara, 4661797. Fréttir Aflagrandi 40. Vor í Vesturbær heldur áfram í dag. Bingó kl. 14. Glæsilegir vmningar, þ.á m. leikhúsmiðar, matarkörfur og út að borða. I kaffitímanum leikur Andres Kleina, konsertmeistari Sinfón- íuhljómsveitarinnar, á fiðlu. Eldri kennarakór, EKKO, syngur undir stjórn Jóns Hjörleifs Jónssonar. Veislukaffi. Ársktígar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 perlu- saumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíða- stofan. Bingó kl. 13.30. Sýning á handunnum munum í félags- og þjón- ustumiðstöðinni verður opnuð kl. 13. Margt fal- legra muna. Nemendur úr Tónskóla Elínar Dungal koma og syngja. Danssýning barna úr Seljaskóla. Allir hjartan- lega velkomnir. Sýning- in er opin kl. 13-17 föst- ud. oglaugard. Dalbraut 18-20. Handavinnusýning og basar í dag og morgun kl. 13-17 báða dagana. Veislukaffi. Eyfirðingafélagið í Reykjavík minnir félags- menn á að sækja um sumarbústaði sem fyrst. Uppl. í síma 554 1857. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“, spilað, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfírði, Hraunseli. Brids kl. 13.30. Gengið verður i fyrramálið kl. 10 frá Hraunseli. Félag eldri borgara í Kdpavogi heldur félags- fund í Gjábakka laugar- daginn 20. maí kl. 14 um málefni og stöðu aldr- aðra. Frummælandi Benedikt Daviðsson, for- seti Landssambands eldri borgara. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan op- in alla virka daga kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10 á laugar- dagsmorgnum. Uppl. á skrifstofu og í síma 5882111 kl. 8-16. FEBK, Gjábakka, Kópavogi. Brids í dag kl. 13.15. Furugerði 1. Handa- vinnu- og listmunasýn- ing eldri borgara í Furu- gerði 1 laugard. 20. maí. Opið frá kl. 13-17. Allir velkomnir. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar. Frá hádegi spilasaiur opinn. Kl. 14 kóræfing. Bókband fell- ur niður. Veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Á morgun, laugardag, er hverfishátíð, „Efra Breiðholt, okkar mál“. M.a. gönguferð um hverfið. Mæting við Fellaskóla (Sauðhól) kl. 10.30. Helgi Hjörvar set- ur hátíðina og ræsir gönguna. Nánar kynnt. Gott fdlk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13 bókband, kl. 20.30 fé- lagsvist. Húsið öllum op- ið. Frístundahópurinn Vefarar starfar f.h. í Gjá- bakka á föstudögum. Sýning á verkum leik- skólabarna í Marbakka verður opin til 25. mai frá kl. 9—17 a.v. daga. Hraunbær 105. Kl. 9- 12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl,— -*t 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Kvenfélag Kdpavogs. Vorferð verður farin fimmtudaginn 1. júní kl. 13 frá Hamraborg 10. Vinsamlegast tilkynníÖ— þátttöku fyrir 28. maí í síma 554 0388, Ólöf, og 554 2053, Guðrún. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-13 smíðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa, kl. 10- 11 boccia. Sýning á handavinnu og listmun- um aldraðra verður 21. og 22. maí frá kl. 13.30- 17 í matsal félagsstarfs- ins. Hátíðarkaffi. Harmonikkuleikur í kaffitímanum á sunnu- dag. Guðný við píanóið^L . mánudag. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Minnum félagskonur á Viðeyjarferðina laugar- daginn 20. maí kl. 10. Farið verður frá Viðeyj- arbryggju. Uppl. í síma 6951499, Ásta. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-14 handmennt, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi kl. 9. Félag einstæðra og fráskilinna. Fundul' verður annað kvöld kl. 19 á Hverfisgötu 105, 4. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Vesturgata 7. í dag kl. 14.30 leikur Ragnar Páll Einarsson fyrir dansi og rjómaterta með kaffinu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Ekki sneiða hjá Pizza Hut SPRENGISANDI & HÓTEL ESJU • SÍMI 533 2000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.