Morgunblaðið - 28.05.2000, Side 42

Morgunblaðið - 28.05.2000, Side 42
42 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Umhverfisdagur á Flateyri Flateyri. Morgunblaðið. ^ HEFÐ er fyrir því að ljúka skólaúr- inu í Grunnskóla Önurularljarðar á umhverfisdegi. Nemendur og kenn- arar ganga um bæinn með svarta ruslapoka og tína ofan í þá það sem lent hefur utan við ruslatunnurnar um veturinn. Á umhverfisdeginum í ár voru, auk ruslatínslunnar, gróðursettar 175 birkiplöntur sem fengnar voru Úr Yrkjusjóði Skógræktarfélags fs- lands. En 118 skólar víðsvegar um landið fengu úthlutað samtals um 40.000 plöntum úr sjóðnum á þessu ári. Svæðið þar sem gróðursetningin fór fram er innan við varnargarð- ana ofan við Flateyri. Þar er fyrir- hugaður minningarlundur um nátt- úruhamfarirnar sem dundu á bæjarbúum 26. október 1995 og voru plöntur nemendanna þær fyrstu sem gróðursettar eru í til- vonandi lundi. EIGNAMIÐIXMN <*OVO * I 55 ooor, • SíAihiiiíL Tryggvagata 28 - til leigu Húsið nr. 28 við Tryggvagötu í Reykjavík. Um er að ræða heila húseign (Gjaldheimtu- húsið) og er eignin alls u.þ.b. 1200 fm og skiptist í kj., götuh., 2. og 3. hæð og rishæð. Mögul. er að leigja alla eignina í heilu lagi eða i hlutum. Húsið er í mjög góðu ástandi og hefur allt verið endum. að utan. Húsið er laust nú þegar. Að innan er eignin í góðu ástandi. Húsið er laust nú þegar. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 9535 CCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCC 4>iþiþ4)iþi4>i^iþiPiþ4>4>4>»P4>4)4>iþ4)4>i4>4>4>4>iþ4>iþiþ4> Fasteignasalan Hreiðrið Hverfisgötu 105. S: 5517270 & 8933985 hreidrid@hreidrid.is www.hreidrid.is CCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCC ^ i^ i^ i^ lP cp Cp i^ 4) Cp 4) »^ ^ i^ i^ i^ i^ Cp Cp Cp Cp ^p Fvrirtæki til sölu Rótgróin ísbúð í Revkjavík. Góð velta. Sðluturn í Grafarvogi. Hægt að kaupa eða leigja húsnæðið. Vaxtarmöguleikar. Söluturn á Seltjarnarnesi. Góð staðsetning. Veitingastaður. Matur, fullt vínveitingaleifí o.fl. Skvndibitastaður. Mjög góð velta. Laugavegur. Af sérstökum ástæðum verslun á mjög góðu verði. Sólbaðstofa. í Hafnarfirði, mikil föst viðskipti. Trimmform, leir og sjúkraþjálfari. Verslun með ýmsa nauðsynjavöru. Sólbaðstofa. í Reykjavík; 9 bekkir, strada. í stóru hverfí. Stradastofa. 3 stradatæki, leir (parta) og ljós. Til flutnings eða með leiguhúsnæði. Innflutningsfvritaeki. Tengt bílum. Framundan markaðssetning inn alla Skandinavíu, Sviss, Austurríki, Þýskaland og netviðskipti. Til sölu 50% eða 100%. Sjóstangaveiði. Bátur og búnaður. Mjög skemmtilegur rekstur. Frumupplýsingar veittar í síma, nánari upplýsingar aðeins á skrifstofu. Aðalsteinn Torfason, sölustjóri sími 893 3985 4)4)4)4)4)4)4)»4)kP4)4>4)LP4)kPkP4)4)4)4>i]p»4)kP4)4)»4)kP4)4) Þorlákshöfn aðaltollhöfn frá næstu áramótum Lögreglan og tollvörður fá aðsetur í ráðhúsinu Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra og Sesselja Jóns- dóttir, bæjarstjóri Ölfuss, undirrita samninginn. Þorlákshöfn. Morgunblaðið. SVEITARFÉLAGIÐ Ölfus og dómsmálaráðuneytið hafa gert með sér samning um að ráðuneytið leigi 40 fermetra húsnæði í nýja ráðhús- inu undir starfsemi lögreglu og toll- varðar í Þorlákshöfn. Samningurinn er til 5 ára. Það var Sólveig Péturs- dóttir, dómsmálaráðherra sem und- irritaði samninginn af hálfu ráðu- neytisins. Sólveig sagði að sótt hefði verið um fjármagn til að auka einu stöðu- gildi við embætti sýslumanns á Sel- fossi til að tollvörður gæti starfað í Þorlákshöfn. Hún sagði einnig að stefnt væri að því að bæta löggæsl- una í Þorlákshöfn með aukinni við- veru á staðnum. Sesselja Jónsdóttir, bæjarstjóri Ölfuss, sagði að lögreglan hefði ekki verið með fast aðsetur í Þorlákshöfn lengi og skipakomur til Þorlákshafn- ar hefðu aukist verulega að undan- förnu því hefðu kröfur um úrbætur í þessum málum verið háværar og nú sæjum við fram á betri tíma. Alþingi hefur samþykkt að Þorlákshöfn verði aðaltollhöfn frá næstu áramót- um og lögreglan fær fast aðsetur svo vænta má meiri viðveru hennar á staðnum. Dómsmálaráðherra ræddi um fíkniefnavandann og sagði hún að vandamál sem honum fylgja hefðu stóraukist á undanförnum árum og kallaði það á aukna löggæslu og vak- andi augu íbúanna og benti á að grenndargæsla hefði víða reynst vel. Hún sagði að fyrsta fíkniefnamál sem lögreglan í Arnessýslu hefði fengist við hefði verið 1975, síðan hefur fjöldinn aukist jafnt og þétt, 1994 voru málin sex en á síðasta ári hefðu þau verið þrjátíu og fjögur. Útskriftarárgangur Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Skólaslit Framhaldsskólans í Eyjum VESTMANNAEYJAR - Laugardaginn 20. mai var skrifaðir 24 nemendur, þar af þrír nemendur af grunn- Framhaldsskóla Vestmannaeyja slitið, en skólinn var deild rafiðna, fjórir sjúkraliðar og tveir af 2. stigi vél- að ljúka 21. starfsári sínú. Að þessu sinni voru út- stjórnar. Fjölmennasta æsku- lýðsmót Norðurlanda UM þrjú þúsund norræn ungmenni munu taka þátt í æskulýðsmóti í Reykjavík 21. til 28. júní nk., hinu fyrsta sinnar tegundar sem fram fer hérlendis. Mótið ber yfirskriftina Kultur og ungdom eða Menning og æska. Það er NSU - Nordisk samorgan- isation for ungdomsarbejde, félaga- samtök 15 norrænna ungmennasam- taka með um tvær milljónir félaga Sjálfbær ferða- mennska á norðurslóðum ARI Trausti Guðmundsson jarðeðl- isfræðingur og ráðgjafi hjá Línu- hönnun heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Ferðamálaráðs íslands um sjálf- bæra ferðamennsku á norðurslóð- um. Fyrirlesturinn verður haldinn í Deiglunni á mánudagskvöld, 29. maí og hefst kl. 20. í erindi sínu fjallar Ari Trausti um mikilvægi ferðaþjónustu á norður- slóðum og framtíðarþróun; mikil- vægi vistvæns rekstrar og ferða- máta og rekur. innan sinna vébanda sem að mótinu stendur en framkvæmdin er í hönd- um Islendinga. Laugardalurinn verður miðstöð mótsins í Reykjavík, en dagskrá þess verður mjög viðamikil og fer að mestu fram í höfuðborginni. Nor- rænu ungmennin fara í dagsferð um Suðurland og skoða meðal annars Þingvelli, Gullfoss og Geysi, planta trjám í Aratungu og taka þátt í ungl- ingahátíð á Selfossi í lok dags. Arlega er haldin norræn ung- mennavika á vegum NSU, en aldrei fyrr hefur verið skipulagt jafn viða- mikið og fjölmennt mót sem þetta. Dagskrá mótsins verður fjölbreytt og má m.a. nefna setningarhátíð, tónleika, ljósmyndamaraþon, fata- hönnunarkeppni, lófaþrykk gegn of- beldi, Jónsmessuhlaup og margt fleira. Ungmennafélag íslands ber ábyrgð á framkvæmd æskulýðs- mótsins, en það nýtur til þess stuðn- ings íslenska ríkisins, Reykjavíkur- borgar, Norrænu ráðherranefndar- innar og ýmissa stofnana og fyrirtækja. Formaður undirbúnings- nefndarinnar er Ólafur G. Einars- son, fyrrverandi forseti Alþingis. Umsóknarfrestur fyrir íslensk ungmenni er til 10. júní. Ljósmyndasýning á Amtsbdkasafninu Saga utan- ríkisþjón- ustunnar HALLDÓR Ásgrímsson utan- ríkisráðherra opnar Ijósmynda- sýningu um sögu utanríkisþjón- ustunnar í Amtsbókasafninu á Akureyri mánudaginn 29. maí kl. 17.00. Utanríkisráðherra mun einnig halda fyrirlestur um utanríkisþjónustuna og ut- anríkismál íslands. Jafnframt mun utanríkisráð- herra taka þátt í kynningu á starfsemi Viðskiptaþjónustu utanríksráðuneytisins á meðal fyrirtækja á Akureyri og af Éyjafjarðarsvæðinu, í sam- vinnu við Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. Kynningin verður haldin á Hótel KE A og hefst kl. 15.30. Ljósmyndasýningin er sett upp í tilefni af sextíu ára afmæli utanríkisþjónustunnar og stendur til loka júnímánaðar. Sýningin var fyrst opnuð í Þjóð- arbókhlöðunni á afmælisdegi utanríkisþjónustunnar þann 10. apríl sl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.