Morgunblaðið - 20.06.2000, Side 5

Morgunblaðið - 20.06.2000, Side 5
aktu þátt 1 á Þingvöllum Helgina 1. og 2. júlí verður einstök hátíð á Þingvöllum. Menning, listir, skemmtun og heigihald fyrir alla aldurshópa. Atburður sem mun lifa í minningunni. Glæsileg hátíðardagskrá verður á sjö stöðum frá morgni til kvölds báða dagana. 0 Hátíðarsvið: Fjölskyldudagskrá; m.a. hátíðarmessa, leiksýningarnar „Höfuð undir feldi“ og „hrymskviða". Hátíðartónleikar með Sinfóníuhljómsveitinni og landsjDekl<tum einsöngvurum. Gospeltónleikar með kórum og einsöngvurum og margt fleira. 9 Æskuvellir og Skátaland: Leiksýningar, skapandi starf og leikir fýrir börn og unglinga. Fornleifauppgröftur; krakkar geta tekið þátt í uppgreftri á haugi sem geymir ýmsar leifar. Alvöru uppgröftur með aðstoð fornleifafræðinga. 0 Kærleikskrókur við Valhöll: Tónlistardagskrá - jazz, ballöður, þjóðleg tónlist og trúbadúr. # Stekkjargjá: Söngdagskrá og myndlistarsýningin „Dyggðirnar sjö að fornu og nýju“. 0 Mngvallakirkja: Stórkostleg menningardagskrá með þjóðþekktum fræði- og listamönnum. Hestagjá: Trú, ljóð og leiksýningar. Mngpallur: Þingfundur, fimleikar, glíma og þjóðdansar. Stór hluti dagskrárinnar verður frumflutt eftii, bæði í tónlist og leiklist. Þetta er hátíð sem enginn má missa af. Svona tækifæri býðst aðeins einu sinni á mannsævi. Ýtarleg dagskrá verður send á hvert heimili í landinu. 71 KRlSINl 1 HBUND.tR www.kristni.is YDDA/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.