Morgunblaðið - 20.06.2000, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.06.2000, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 27 ÚRVERINU Góð sfldveiði siðustu daga SILDVEIÐIN úr norsk-íslenska síldarstofninum hefur gengið vel síð- ustu daga og komu mörg skip inn til löndunar um helgina. Samkvæmt upplýsingum frá Saintökum fisk- vinnslustöðva var búið að landa tæp- lega 38 þúsund tonnum fyrir helgi. Mestu var búið að landa hjá Hrað- frystihúsi Þórshafnar, rúmlega 9 þúsund tonnum, þar á eftir kom Krossanes með rúmlega 6 þúsund tonn og þá Sfldarvinnslan Neskaup- stað, en þar var búið að landa rúmum 5 þúsund tonnum. Heildarkvóti ís- lendinga úr norsk-íslenska síldar- stofninum er 194 þúsund tonn og því eru eftir aflaheimildir upp á 156 þús- und tonn. Fá skip á miðunum Aðeins tvo íslensk skip, Faxi RE og Súlan EA, voru á sfldarmiðunum í gær en nokkur skip voru á útleið. Olafur Einarsson, skipstjóri á Faxa, segir að veiðin hafi verið góð síðustu daga og helsta vandamálið sé að finna nægilega smáar torfur. „Aðal erfiðið er að ftnna nógu litlar torfur. Menn hafa verið að lenda í vandræðum og verið að sprengja nætur vegna þess að þeir hafa verið að fá of mildð í þær. Við fórum nú sjálfir inn síðast með tóman bát og rifna nót. Núna höfum við verið að reyna að finna nógu litlar torfur og höfum því verið að fá um 200 tonn í kasti. Við leggjum ekki í stóru torfumar og höf- um hreinlega keyrt fram hjá þeim.“ Ólafur segir að sfldin sé núna um 120 mflur aust-norðaustur af Jan Mayen en sé á hraði norðausturleið. „Hún fer um 30 mílur í austur og norðaustur á sólarhring þannig að það virðist sem hún sé að flýta sér heim til sín.“ Mj ölmarkaður inn enn dapur Emil Thorarensen, útgerðarstjóri hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar, segir að Hólmaborg hafi landað 2.000 tonn- um um helgina og von var á Jóni Kjartans í gærkvöldi með 1.400 tonn. „Það hefur gengið vel hjá Jóni og tóku þeir aflann í tveimur köstum. Það hefur verið góð veiði undanfarið en það er ekki alltaf tekið út með sældinni þar sem einhver sldp hafa verið að sprengja nætur.“ Torfi Þ. Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Faxamjöls, segir að öll þeirra sfld fari í bræðslu, ýmist hjá þeim eða fyrir austan. Hann segir jafnframt að mjölmarkaðurinn sé enn fremur dapur og engar blikur á lofti um að markaðurinn sé að ná sér upp úr þeirri lægð sem hann hefur verið í undanfarið. Torfi segir að verðið sem hefur verið að fást fyrir venjulegt mjöl sé um 37 þúsund krónur tonnið, en tæp 20 þúsund fyrir tonnið af lýsi. Kuldabola gengur vel REKSTUR frysti- og kæligeymsl- unnar Kuldabola í Þorlákshöfn hefur gengið ágætlega fyrstu mánuði starfseminnar en geymslan tók til starfa í nóvember á síðasta ári. Framkvæmdastjóri geymslunnar er Snorri Styrkársson en hann segir að uppbyggingin hafi gengið vel. „Það hefur verið að mörgu að huga þessa fyrstu mánuði og hefur flest gengið vel eins og bygging hússins og tækniþáttur geymslunnar. Upp- bygging sem þessi tekur vitanlega tíma og það er alltaf eitthvaðsem þarf að lagfæra í byrjun. Þrátt fyrir þessa litlu agnúa hefur húsið, kæli- kerfið og tölvukerfið virkað mjög vel. Það hefur gengið þokkalega að afla Kuldabola verkefna en auðvitað má alltaf gera betur. Verkefnastað- an veltur að miklu leyti á árferði og almennt hefur árferði verið gott und- anfarið í sjávarútvegi. Sala hefur gengið vel og því hafa ekki safnast upp miklar birgðir og höfum við orð- ið varir við það þar sem það hefur gengið mun betur að fylla kæli- geymsluna en frystigeymsluna. Siglingar portúgalska fyrirtækis- ins Port-Line spila þar auðvitað stórt hlutverk en skip frá þeim kem- ur hingað á þriggja vikna fresti og vörurnar sem það hefur tekið hafa að mestum hluta verið geymdar í kæli- geymslunni. Þetta er langtímaverk- efni og það þarf að byggja upp marga þætti eins og þörfina fyrir þjónustu af þessu tagi og tengja hana komu vara til Þorlákshafnar og brottför þeirra þaðan. Það er yfirlýst stefna manna að ýta undir fram- sækna starfsemi í Þorlákshöfn en þetta er langur ferill sem tekur mik- inn tíma.“ Hafsteinn Ásgeirsson, stjórnar- formaður ísfélags Þorlákshafnar, eiganda Kuldabola, segir að í byijun hafi gengið fremur illa að fjármagna smíði geymslunnar en það hafi þó tekist fyrir rest. „Það settu margir fyrir sig staðsetningu geymslunnar og vildu frekar sjá hana rísa í Reykjavík en í Þorlákshöfn. Við vild- um hins vegar frekar sjá hana rísa á Þorlákshöfn enda höfum við trú á að geymsla sem þessi samræmist vel framtíðaráformum manna þar. Það má aftur á móti kannski til sanns vegar færa að það væri meira í geymslunni ef hún væri staðsett í Reykjavík. Við vinnum hins vegar að því hörð- um höndum að útvega verkefni fyrir geymsluna og erum meðal annars að reyna að höfða meira til landbúnað- arins enda er geymslan ekki aðeins ætluð fyrir fisk heldur allar frystar vörur.“ Þorbjörn-Fiskanes hf, - sameiníng á Suðurnesjum SKIPAFLOTI: Frystitogarar Hrafn Sveinbjarnars. GK Gnúpur GK Hrafn GK Tsfisktogarar Þuríður Halldórsd. GK Sturla GK Loðnuskip Grindvíkingur GK Háberg GK Garður kSandgerði UMSVIF: Saltfiskverkun Ferskfiskvinnsla (“flugfiskur'j Frystihús Valdimar hf. Vogar Línubátur Skarfur GK Albatros GK Vesturborg GK Hrafnseyri GK Net- og trolTbátar Gaukur GK Geirfugl GK Hafberg GK Ágúst Guðmundss. GK Reynir GK Ólafur GK Dragnótabátur Dagný GK Reykjanes- bær # Hafnir GRINDAVIK UMSVIF: 2 Saltfiskverkanir Ferskfiskvinnsla (flugfiskur) Frystihús (aðall. humarfrysting) Lagmetisiðja Netaverkstæði Vélaverkstæði Trésmíðaverkst. VEIÐIHEIMILDIR sameinaðs fyrirtækis Tegund Þorskígildi (tonn) Þorskur 9.629,8 Ýsa 1.589.7 Ufsi 949,2 Karfi 1.776.3 Steinbítur 444,6 Grálúða 1.229.4 Skarkoli 162,3 Þvkkvalúra 90,8 Langlúra 16,4 Sandkoli 208,9 Skrápflúra 77,0 Úthafsækja 957.0 Humar 99,8 Síld 399.4 Loðna 1.472,0 N-íshafs síld 737.3 Barentsh. þorskur 216,7 Úthafskarfi 757,3 Samtals: 20.813,7 A Islandsmarkaður og Reiknistofa fískmarkaða sameinast „Mikið þarfaspor“ ÍSLANDSMARKAÐUR hf. í Reykjavík og Reiknistofa fiskmark- aða hf. í Reykjanesbæ sameinast formlega 1. júlí nk. samkvæmt sam- komulagi sem stjórnir félaganna hafa undirritað. 20 sjálfstæðir markaðir eru tengdir fyrirtækjun- um og seldu þeir samtals 107.000 tonn fyrir 11,7 milljarða á liðnu ári. Félögin hafa annast rekstur tölvukerfa fyrir alla fiskmarkaði landsins og er tilgangur sameining- arinnar að auka hagkvæmni í rekstri, auðvelda frekari uppbygg- ingu tölvukerfanna, auka möguleika til að flytja út þekkingu á þessu sviði og bæta þjónustu við fiskmark- aði, fiskkaupendur og seljendur. „Það sem gerist við þennan sam- runa er að nú verður bara eitt fyrir- tæki sem þjónustar fiskmarkaðina og það er alveg nóg,“ segir Logi Þormóðsson, stjórnarformaður Reiknistofu fiskmarkaða. „Margt vinnst við sameininguna og fyrir kaupendur er þetta auðvitað mjög gott mál vegna þess að nú þurfa þeir aðeins eina ábyrgð í stað tveggja." Að sögn Loga verður byrjað á því að samræma tölvukerfin þannig að þau veiti þá þjónustu sem fiskmark- aðirnir óska. „Þetta er mikið þarfa- spor og virkar eins og reiknistofa bankanna en segja má að við höfum hrist saman í skjálftanum um helg- ina.“ Reiknistofa fiskmarkaða, sem byrjaði um áramótin 1990-1991, tek- ur yfir allar eignir og skuldir ís- landsmarkaðar, sem hóf starfsemi um ári síðar, en nafn félagsins verð- ur ísiandsmarkaður hf. Ingvar Örn Guðjónsson, sem verið hefur fram- kvæmdastjóri Reiknistofu Fisk- markaða, verður framkvæmdastjóri hins sameinaða félags en ný stjórn ákveður hvar skrifstofan verður til húsa. Árangursstjórnunarsamningar sjávarútvegsráðuneytisins Síðasti samningur undirritaður ÁRNI M. Mathiesen sjávararút- vegsráðherra, Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar- innar og Þórður Ásgeirsson Fiski- stofustjóri undirrituðu fyiir skömmu samning um árangursstjórnun milli ráðuneytisins og stofnananna. Þar með hefur sjávarútvegsráðherra gert árangursstjómunarsamninga við allar stærstu stofnanirnar sem heyra undir ráðuneytið. Samningar þessir eru gerðir í samræmi við stefnu rfldsstjómarinn- ar. Er þar kveðið á um gagnkvæmar skyldur ráðuneytisins, Hafrann- Frá undirritun árangursstjórnunarsamningsins. Frá vinstri Jóhann Sig- urjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Þórður Ásgeirsson fiskistofustjóri. sóknastofnunarinnar og Fiskistofu. í samningnum eru tilgreind helstu markmið stofnananna og að þær skuli gera áætlanir til lengri og skemmri tíma um það hvernig þær ætla að ná skilgreindum markmiðum í samræmi við fjárveitingar. Einnig eru fest í sessi samskipti stofn- ananna og ráðuneytisins, hvernig áætlanir em gerðar og hvernig þeim er fylgt eftir til að ná settum mark- miðum. una! KL 18.00 Grill og ' stemmning Kí 2i:ÖO TONLEIKAR Perluvinir (Kvartett úr Gnúpverjahreppi) Ingvar Valgeirsson trúbador Gulli og Maggi (frá Ólafsfirði) Biátt áfram Jón á Kirkjulæk Ólafur Þórarinsson Bubbi "eftirherma" Tilraunabandið o fl. Ki. 0030 Dansleikur Hljómsveitin Mávarnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.