Morgunblaðið - 20.06.2000, Side 56
MORGUNBLAÐIÐ
56 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000
9------------------------
LANDSPÍTALI
HAfSKOLAS JÍJKHAHÚS
^ Hjúkrunarfræðingar
óskast í fastar stöður og afleysingar og á líknar-
deild Kópavogi (8—10 rúma deild) nú þegar
eða með haustinu. Einnig eru lausarstöður
sjúkraliða. Umsækjendur búi yfirstarfsreynslu
og góðum samstarfshæfileikum.
Um er að ræða hlutastörf og ýmis form af
vaktafyrirkomulagi koma til greina.
Upplýsingar veita Þorbjörg Guðmundsdóttir,
deildarstjóri, í síma 560 2710 og Sigríður
Harðardóttir, hjúkrunarframkvæmdarstjóri,
• í síma 560 2700, netfang sighard@rsp.is.
Skrifstofustjóri
óskast við fræðslu-, rannsókna- og gæðasvið
Fossvogi. Skrifstofustjóri erforstöðulækni,
hjúkrunarframkvæmdastjóra og öðru starfs-
fólki til aðstoðar við skipulag fræðslu, gerð
kennslugagna og þróun upplýsingamiðlunar
o.fl.
Æskilegt: Stúdentspróf, góð kunnátta í ensku
og einu Norðurlandamáli. Nauðsynlegt: Góð
þekking í tölvuvinnslu.
Umsóknarfrestur: 10. júlí 2000.
Upplýsingar veita Auðna Ágústsdóttir, hjúkrun-
arframkvæmdastjóri, Steinn Jónsson, forstöðu-
*- læknir, eða Dagný Baldvinsdóttir, skrifstofustjóri,
í síma 525 1247, netfang dagnyb@shr.is.
Aðstoðarmenn
iðjuþjálfa
Starfsmenn óskast til aðstoðar við þjálfun
sjúklinga og önnur störf sem til falla í tengsium
við þjónustu sem iðjuþjálfar veita á endur-
hæfingarsviði.
Tækifæri fyrir fólk, sem er að huga að námi í
iðjuþjálfun og vill kynna sérstörf iðjuþjálfa, áður
en ákvörðun er tekin.
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar nú þegar:
Heil staða aðstoðarmanns við Iðjuþjálfunina á
B-1 Fossvogi
Heil staða aðstoðarmanns við Iðjuþjálfunina á
Grensási.
Hálf staða aðstoðarmanns við Iðjuþjálfunina
á Landakoti.
Upplýsingar veita Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir, for-
stöðuiðjuþjálfi, í síma 525 1554,
netfang ingibs@shr.is, Rósa Hauksdóttir,
yfiriðjuþjálfi Landakoti, í síma 525 1862,
netfang rosah@shr.is og Sigrún Garðarsdóttir,
yfiriðjuþjálfi á Grensási, í síma 525 1677,
^netfang sigrgard@shr.is.
Hjúkrunarfræðingar
óskast á endurhæfingar-og taugasvið, deild R-3
Grensási. Deildin er 24 rúma deild sem skiptist
í 14 rúma sjö daga einingu og 10 rúma fimm
daga einingu. Stutt er síðan deildin var endur-
skipulögð og yfirfarin og er starfsaðstaða með
því besta sem gerist. Vinnuumhverfi bjart og
fallegt og starfsandinn góður.
Vaktafyrirkomulag og starfshlutfall samkomu-
lagsatriði. Leitum eftir metnaðarfullum og áhug-
asömum hjúkrunarfræðingum.
Upplýsingar veita Ingibjörg Sig. Kolbeins, hjúkr-
unardeildarstjóri, í símum 525 1680 og
525 1672,
netfang ingibjok@shr.is og Guðlaug Rakel Guð-
jónsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
525 1652, netfang gudrakel@shr.is.
Hjúkrunarritari
óskast á endurhæfingar- og taugasvið, deild R-3
Grensási. Vinnutími frá 8.00—14.00 virka daga.
Starfssvið: Móttaka og innritun nýrra sjúklinga,
tölvuvinnsla, símsvörun og ýmiss konar aðstoð
við deildarstjóra og starfsfólk deildarinnar. Hæfn-
iskröfur: Góð hæfni í mannlegum samskiptum,
frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Upplýsingar veita Ingibjörg Sig. Kolbeins, hjúkr-
unardeildarstjóri, í símum 525 1680 og 525 1672,
netfang ingibjok@shr.is og Guðlaug Rakel Guð-
jónsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
525 1652, netfang gudrakel@shr.is.
Hjúkrunarfræðingur
óskast nú þegar á yfirnæturvakt á geðdeild Land-
spítala Kleppi. Mjög fjölþætt og áhugaverð hjúkr-
un.
Upplýsingar veita Þórunn Pálsdóttir, netfang
thorunnp@rsp.is og Jóhanna Stefánsdóttir, netf-
ang johstef@rsp.is, í síma 560 2600.
Öryggisvörður
óskast til afleysinga í sumar á vakt Vífilsstöðum.
Vinnutími frá 16.00 til 23.30, unnið í viku, frí í
vi ku.
Upplýsingar veitir Vilhjálmur Ólafsson, forstöðu-
maður, í síma 560 2800,
netfang vilhjalm@rsp.is
Sjúkraliðar
óskast á lyflækningadeild A-7 Fossvogi.
Deildin eralmenn lyflækningadeild með
áherslu á blóð- og smitsjúkdóma og krabba-
mein. Vaktafyrirkomulag og starfshlutfal! er
samkomulag.
Upplýsingar veita Hildur Helgadóttir, deildar-
stjóri, í síma 525 1625, netfang hildurhe@shr.is
eða Margrét Tómasdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, í síma 525 1555.
Umsóknarfrestur ofangreindra starfa
er til 3. júlí nk. nema annað sé
______________tekið fram.___________
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarféiags og
fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi
og Hringbraut, starfsmannaþjóriustu Rauðarárstíg 31, starfsmanna-
haldi Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is og á job.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu
. hefur verið tekin.>
VILTU AUKA TEKJUR ÞÍNAR UM ALLT AÐ KR, 200,000 A MANUÐI?
Óskum eftir að ráða jákvætt, bjartsýnt og kraftmikið fólk til starfa ( söludeildum okkar
I Reykjavík og á Egilsstöðum. Um er að ræða sölu á bókum og áskriftum. Kvöld og helgarvinna.
Reynsla ekki skilyrði. Tilvalin aukavinna.
- Ný og vönduð vinnuaðstaða
- Föst laun + prósentur
- Vinnutími frá kl. 18-22
- Þjálfun fyrir byrjendur
Upplýsingar gefur Richard í síma 515-5602 milli kl. 9-17 næstu daga.
EROÐI
BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA ÍÐUNN
www.frodi.is
SKOÐUNARMAÐUR
ÓSKAST
- FRAMTÍÐARSTARF -
Frumherji hf. leitar að skoðunarmanni til að
skoða ökutæki af öllum stærðum og gerðum í
skoðunarstöð fyrirtækisins í Njarðvík.
Um starfið:
Starf skoðunarmanns er fjölbreytt, enda býður
fyrirtækið upp á margar tegundir skoðana.
Um er að ræða skylduskoðanir, ástandsskoðanir
og tjónaskoðanir. Einnig starfa skoðunarmenn
gjarnan á öðrum sviðum fyrirtækisins, t.d. við
löggildingar mælitækja o.fl.
Menntunar- og þjálfunarkröfur:
Gerð er krafa um bifvélavirkjamenntun.
Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja
starfsreynslu í faginu.
Við leitum að manni sem hefur góða þjónustulund,
er tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til bess
að takast á við krefjandi og vel launað starf njá
traustu fyrirtæki.
Umsóknir sendist til Frumherja hf., Tæknistjóra
ökutækjasviðs, Hesthálsi 6-8, 110 Reykjavík.
Má einnig skila á tölvupósti, jha@frumherji.is.
Frumherji hf. er þjónustufyrirtæki, hið stærsta sinnar tegundar á íslandi. Fyrirtækið
er faœilt á sviði skoðunarþjónustu og leggur mikið upp úr pekkinpu og þjálfun starfsfólks
með það að markmiði að veita viðsKiptavinum sinum framurskarandi þjónustu.
GARÐABÆR
Flataskóli - Kennarar
Garðabær auglýsir lausar til umsóknar
stöður grunnskólakennara við
Flataskóla skólaárið 2000-2001.
• Kennarar í yngri bekki, tvær stöður.
Flataskóli hefur lagt áherslu á að þróa skipuleg
vinnubrögð varðandi nám og kennslu yngstu
nemendanna og í skólanum er mikil samvinna
milli kennara. Bókleg kennsla í einni bekkjardeild
er fullt starf.
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf þurfa að berast Sigrúnu Gísladóttur,
skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar um
störfin í síma 565 7499 og síma 565 8484.
Umsóknarfrestur er framlengdur
til 30. júní nk.
Laun em samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Kennarasambands íslands og
að auki samkvæmt sérstakri samþykkt bæjarráðs
Garðabæjar frá 23. maí sl.
Grunnskólafulltrúi
^ ' Fræðslu- og inenningarsviö
Barnapössun
Sex mánaða snáði í vesturbæ, sem ekki
treystir sér strax að heiman, óskar eftir barn-
góðum og hjartahlýjum einstaklingi til að gæta
sín heima fram til áramóta. Önnur störf eru
samkomulagsatriði. Starfinu geturfylgt 2ja
herb. íbúð í kjallara sem gæti leigsttil lengri
tíma.
Áhugasamir eru beðnir um að senda persónu-
upplýsingartil auglýsingadeildar Mbl., merkt-
ar: „Barnapössun — 9788", fyrir 25. júní.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 552 0387.