Morgunblaðið - 20.06.2000, Page 57

Morgunblaðið - 20.06.2000, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ Vefstjóri Forsætisráðuneytið óskar að ráða vefstjóra til starfa sem fyrst. Starfssvið: Hæfniskröfur: • Umsjón með þróun Stjórnarráðsvefsins Menntun í tölvunarfræði eða kerfisfræði er æskileg. (www.stjr.is) í samráði við ritstjórn. Einnig er þekking og reynsla í uppbyggingu vefja • Fylgjast með og innleiða nýjungar. nauðsynleg. Góð samskiptahæfni ásamt frumkvæði • Móta og fylgja eftir tillögum um kynningu er mikill kostur. á vefnum. Skriflegar umsóknir óskast sendar til • Aðstoða ráðuneytin við mótun vefsins og innsetningu efnis. PricewaterhouseCoopers merktar „Vefstjóri" fyrir 2. júlí nk. Upplýsingar veita Baldur G. Jónsson og Katrín S. Óladóttir. Netföng: baldur.g.jonsson@is.pwcglobal.com katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com. PricéwaTerhouse(oopers (H • Samskipti við þjónustuaðila. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur - Lögheimtunni starfa í dag 16 manns, þar af 7 héraðsdóms- og hæstaréttarlögmenn. Starfseminni er skipt í lögfræðideild og innheimtudeild sem rekin er undir nafninu Lögheimtan. LÖGFRÆÐISTOPA R E V K J A V í K U R Lögfræðistofa Reykjavíkur - Lögheimtan óskar að ráða löglærðan fulltrúa. Starfssvið: Almenn lögfræðistörf á sviði innheimtudeildar skrifstofunnar. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði og sýna lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Æskilegt er, en þó ekki skilyrði, að viðkomandi hafi reynslu af innheimtustörfum og búi yfir tölvukunnáttu. BORGARBYGGÐ Frá Grunnskólanum í Borgarnesi Kennarar athugið! Laus er til umsóknar ein kennarastaða við skól- ann. Aðalkennslugrein danska. Við skólann stunda 334 nemendur nám og eru líkur á að þeim fari fjölgandi á næstu árum. Nú er að hefj- ast vinna við endurbætur á skólanum og verður hann einsettur að fullu haustið 2001. Framsæk- in skólanámskrá kom út í vor (sjá heimasíðu) og verður farið að vinna eftir henni í haust. Laun eru greidd skv. samningi Kennarasam- bandsins við Launanefnd sveitarfélaga, en auk þess er í gildi sérkjarasamningur milli kennara skólans og bæjarstjórnar Borgarbyggðar. Ef einhver sem þetta les hefur áhuga á því að taka þátt í þessu starfi þá er allarfrekari upplýs- ingar að fá í skólanum, hjá Kristjáni Gíslasyni, skólastjóra, í s. 437 1229, hs. 437 2269 eða Hilm- ari Má Arasyni, aðstoðarskólastjóra, í s. 437 1229, hs. 437 1918. Einnig er bent á heima- síðu skólans http://borgarnes.ismennt.is. Skólastjóri. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Löglærður" fyrir 27. júní nk. Upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir og Ari Eyberg. Netföng: katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com ari.eyberg@is.pwcglobal.com §f| Fræðslumiðstöð Rejdqavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skóiaárið 2000-2001 Kennarar Hamraskóli, símar 567 6300 og 895 9468. Eðlis-/líffræði í 8. —10. bekk. Samfélagsfræði í 8. —10. bekk. Námsráðgjafa í 50% starf. Sérkennari í sérdeild fyrir einhverfa. Upplýsingar gefur skólastjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfarvg: fmr@rvk.is PrICEWaTeRH0UsE(00PERS @ Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is ■V, ■.. , .............■ • • . . , ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 Forsætisráðuneytið óskar að ráða móttökuritara til starfa sem fyrst. Starfssvið: • Símsvörun/móttaka. • Bréfaskriftir, Ijósritun. • Boðun funda, frágangur pósts. • Innkaup og umsjón með kaffistofu. • Útréttingar. Hæfniskröfur: Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg. Góð framkoma og rík þjónustulund er skilyrði. Skriflegar umsóknir óskast sendar til PricewaterhouseCoopers merktar „Móttökuritari" fyrir 2. júlí nk. Upplýsingar veita Baldur G. Jónsson og Katrín S. Óladóttir. Netföng: baldur.g.jonsson@is.pwcglobal.com katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com PrICÉWATeRHOUsEQoPERS H Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 Bréfasfmi 550 5302 • www.pwcglobal.com/is í Tónlistarskóla Ámesinga eru 600 nemendur og 33 kennarar þar af22 i fullu staifi Skólinn er meó starfsemi á 12stöðum, mestáSelfossi, iÞoriákshöfh og Hveragerði. Aðstaða skólastjóra er áSelfossi SKÓLASTJÓRI Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða skólastjóra. Óskað er eftir aðila með stjórnunarreynslu og haldgóða þekkingu á tónlist. í boði er metnaðarfullt starf í fögru umhverfi. Nánari upplýsingar veita Magnús Haraldsson og Borgar Axelsson hjá Ráðgarði hf. frákl. 10-12 ísíma 533-1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 26. júní n.k. merktar: „Skólastjóri" TÓNLISTASKÓLI ÁRNESIMGA IÐNSKÓLINN f REYKJAVlK Kennsla í rafeinda- virkjun Við skólann er í boði fjögurra ára nám í rafeinda- virkjun. Kennd eralmenn rafmagns-, rökrása- og rafeindafræði. Á síðustu þremur önnum námsins er lögð áhersla á rafeinda-, sjónvarps-, fjarskipta- og tölvubúnað. Vegna mikillar aðsóknar að þessu námi óskum við eftir að ráða tæknimenn, s.s. iðnmeist- ara, iðn-, tækni- eða verkfræðinga til kennslu. í boði er áhugavert starf, mikil vinna, ágæt laun og hentugur vinnutími. Hlutastörf og stunda- kennsla kemurtil greina. Ráðning er frá 1. ágúst 2000. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upp- iýsingar veitir viðkomandi kennslustjóri, starfs- mannastjóri eða skólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra fyrir 1. júlí nk. Öllum umsóknum verður svarað. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.