Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ Landvörður Náttúruvernd ríkisins auglýsir eftir landverði til starfa í sumar á öræfum norðan Vatnajökuls frá Sauðafellshálsi að Eyjabökkum. Starfstími er frá 26. júní til 31. ágúst. Starfið felur einkum í sér upplýsingagjöf til ferðamanna, uppsetn- ingu og viðhald merkinga og eftirlit með nátt- úru og umferð. Umsækjendur skulu vera yfir tvítugt og eiga gott með að umgangast fólk á öllum aldri og af mismunandi þjóðerni. Æski- legt er að umsækjendur þekki svæðið og hafi reynslu af starfi á hálendinu. Náttúruvernd ríkisins. Flensborgarskólinn íHafnarfirði Flensborgarskólinn auglýsir Stundakennari í ensku óskast á haustönn 2000 og hugsanlega lengur. Þetta er vegna fjölgunar nemenda við skólann. Um er að ræða 12-18 stundir. Laun eru skv. samningum KÍ. Upplýsingareru veittar í skólanum á skrifstofu- tíma í síma 565 0400. Umsóknarfrestur er til 29. júní og þarf ekki að senda umsóknir á sérstökum eyðublöðum. Skólameistari Hinn næstum þvíheims- fræga matsölu- og skemmtistad Klaustrid VANTAR ÞIG Vegna mikilla anna og aukinnar aðsókn- ar, vantar okkur starfsfólk í flestar stöð- ur. í boði er vaktarvinna á kaffi- og mat- sölueiningu sem og á skemmtistaðar- einingunni um helgar. Reynsla æskileg en ekki skilyrði, aldurslágmark 18 ára. Tekið er á móti umsækjendum á staðnum mánudag og þriðjudag milli kl. 15 og 18. Veitingahúsið Klaustrið Klapparstíg 26 Akureyrarbær Félagssvið Deildarstjóri búsetu- og öldrunardeildar Laus ertil umsóknar staða deildarstjóra bú- setu- og öldrunardeildar Akureyrarbæjar. Deildarstjórinn hefur yfirumsjón með stærstum hluta þjónustu við fatlaða og aldraða á vegum Akureyrarbæjar, m.a. rekstur hjúkrunar- og dvalarheimila aldraðra, sambýla fyrir fatlaða, heimaþjónustu o.fl. Velta deildarinnar er um 750 m. kr. á ári og stöðugildi um 260. Akureyrarbær er reynslusveitarfélag í málefn- um fatlaðra með samning við félagsmálaráðu- neytið, sem gildirtil ársloka 2001, en fyrirhu- gað er að málaflokkurinn flytjist yfir til sveitar- félaganna í byrjun árs 2002.1 samræmi við það er unnið að mikilli samþættingu félagsþjón- ustuþátta. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun og reynslu af málaflokkum aldraðra og fatl- aðra. Um krefjandi stjórnunarverkefni erað ræða og því er reynsla af stjórnunarstörfum og hæfni í mannlegum samskiptum áskilin. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launa- nefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Akureyrarbæjar. Tekið verður tillit til samþykkta bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Allar upplýsingar um starfið og launakjör veita Karl Guðmundsson í síma 460 1488 eða Þór- gnýr Dýrfjörð í síma 460 1407. Umsóknarfrestur er til 29 júní og skulu um- sóknir berast til upplýsingaanddyris Akureyr- arbæjar þar sem einnig eru til umsóknareyðu- blöð. FélagssviðFélagssvið Akureyrarbæjar Dalvíkurbyggð Leikskólastjóri Stöður leikskólastjóra við leikskólann Krílakot, Dalvík, og leikskólann Leikbæ, Árskógsströnd, eru lausartil umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Allar nánari upplýsingar veitir aðstoðarleik- skólastjóri, Þuríður Sigurðardóttir, í síma 466 1372. Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð. _______________ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 5^ Skrifstofustjóri Búðahreppur auglýsir eftir skrifstofu- stjóra á skrifstofu Búðahrepps. Laun fara eftir kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og FOSA. Skriflegar umsóknir, þar sem greinir frá mennt- un og fyrri störfum, sendist skrifstofu Búða- hrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfirði. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2000. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Búðar- hrepps í síma 475 1220. Sveitarstjóri íþróttakennari — skólabúðir Ert þú íþróttakennarinn sem okkurvantar í skólabúðirnar að Reykjum? Kennsla 12 ára barna, sem koma víða að af landinu og dvelja í viku í senn. Mikil og skemmtileg vinna í boði — ódýrt húsnæði. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 451 0001 og 866 5578. o<aNASCO North Atlantic Seafood Company Höfðabakki 9 - 110 Reykjavík, Slmi: 5400 400 Fax: 5400 401 www.nasco.is Skipstjóri NASCO ehf. óskar eftir að ráða skipstjóra til afleysinga á rækjuveiðiskip hið fyrsta. Nánari upplýsingar veitir Auðunn Birgisson í síma 540 0411 milli kl. 9 og 17. „Au pair" — Danmörk Dönskfjölskylda í Kaupmannahöfn með þrjú börn óskar eftir glaðlegri og duglegri „au pair" til að hjálpa til með heimilið. Þú færð gott her- bergi með baðherbergi, fæði og 30.000 kr. á mánuði. Við búum nálægt miðbænum. Hringið til Anne í síma 0045 38103834. „Au pair" í London íslensk fjölskylda í London óskar eftir „au pair" frá júlíbyrjun. 4 börn á aldrinum 1 — 11 ára. „Au pair" mun þurfa að fylgja fjöiskyldunni í langt sumarfrí til Mallorca. Vinsamlegast hringið í síma 0044 7775 653 753 eða e-mail: oarnarson@aol.com. Verkstæðismaður vanur þungavinnuvélaviðgerðum óskast á verkstæði. Upplýsingar í síma 567 4733 og á kvöldin í síma 581 2653. RAÐAUGLÝSINGAR BÁTAR SKIP ísfisktogarinn Mars HF-53 Vegna gjaldþrotaskipta á þrotabúi A-Fisks ehf. er ísfisktogarinn Mars HF-53 til sölu. Togarinn, sem er 46 m langur og með 1.800 ha aðalvél, var smíðaður í Frakklandi árið 1972. Skipið er án kvóta. Nánari upplýsingar veitir undirritaður skiptastjóri þrotabúsins í síma 561 9505 á skrifstofutíma. ÁSGEIR MAGNÚSSON HRL LÖGMANNSSTOFA SKIPHOLT 50b • 105 REYKJAVÍK SÍMI5619505 • FAX 5619501 UPPBOB Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verdur háð á skrifstofu embœttisins í Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sem hér segir: Nökkvi, skrnr. 2028, þingl. eig. Bátsferðir ehf., gerðarbeiðendur Árni Jón Þorgeirsson og Innheimtumaður ríkissjóðs, föstudaginn 23. júní 2000, kl.10.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 16. júní 2000. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Grundargata 65, íbúð 0201, Grundarfirði, þingl. eig. Berglind Þóris- dóttir og Friðjón Rúnar Friðjónsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. júní 2000, kl. 14.00. Grundargata 67, íbúð 0102, Grundarfirði, þingl.eig. Sprettur ehf., Kópavogi, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og íslandsbanki hf., útibú 565, föstudaginn 23. júni 2000, kl. 13.00. Grundargata 80, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg E. Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf„ ibúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf„ föstudaginn 23. júní 2000, kl. 13.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 16. júní 2000. PJ ó IMUSTA Húseigendur ath.! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. k .... é ÝMISLEGT m ■«'a’ [• “í; Spennandi upplifun í útlöndum Vegna forfalla er laust fyrir hressa 13 — 15 ára stráka í alþjóðlegar unglingabúðir í Faereyjum, Finnlandi og Kanada á vegum CISV á íslandi. Upplýsingar í símum 565 3581, 564 4512 og 694 3844 og á heimasíðu félagsins: www.cisv.is. HÚSNÆBI í BOÐI Parhús í Hafnarfirði í Setbergshverfi ertil leigu í 1-2 árfrá 5. ágúst. 150 fm á tveimur hæðum með þremur stórum svefnh. Uppl. um greiðslugetu, nafn og símanr. og e.t.v netfang, sendisttil auglýsingad. Mbl., merktar: "P — 52". eða á netfana: dh-vi@mail.tele.dk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.