Morgunblaðið - 20.06.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 20.06.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 67 HESTAR Ábúðarmiklir unglingar fara í heiðursfylkingu á fákum sínum að lok- inni töltkeppni. Frá vinstri Margrét á Blossa, Sigurþór á Rökkva, Perla á Gný og sigurvegarinn Berglind á Sjöstjörnu. Fjórgangur 1. Birgitta Magnusdóttir á Óðni fráKöldukinn 7,03/7,27 2. Anna B. Ólafsdóttir á Héðni frá Stærri-Bæ 6,10/6,76 3. Jón Styrmisson á Adam frá Götu 6,17/6,48 4. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir á Ægi frá Svínhaga 6,37 / 6,39 5. Erling Sigurðsson á Glitni frá Syðra-Skörðugili 6,20 / 6,09 Fimmgangur 1. Jón Gíslason á Sölva frá Gísla- bæ 6,47 /6,75 2. Atli Guðmundsson á Kolskeggi frá Garði 5,73/6,49 3. Hallgrímur Birkisson á Magna frá Búlandi 6,03 / 6,35 4. Lúther Guðmundsson á Von frá Varmadal 5,37 / 6,00 5. Jón Styrmisson á Pjakk frá Krossum 4,63 / 5,22 Slaktaumatölt 1. Dagur Benónýsson á Galsa frá Bæ 7,13 /7,51 2. Will Covert á Spuna frá Torfu- nesi, 6,77 / 6,93 3. Steindór Guðmundsson á Blóma frá Dalsmynni 6,07 / 6,46 4. Ama Rúnarsdóttir á Kolfreyju frá Magnúsarskógum. 4,73 / 5,53 5. Hulda G. Geirsdóttir á Laksa frá Kirkjubæ, 5,27 / 4,77 Gæðingaskeið 1. Hallgrímur Birkisson á Magna frá Búlandi 8,37 2. Marteinn Valdimarsson á Kjarki frá Hnjúki 7,32 3. Jón Gíslason á Sölva frá Gísla- bæ 7,04 4. Arna Rúnarsdóttir á Kolfreyju frá Magnúsarskógum. 5,67 5. Þráinn Ragnarsson á Skinfaxa frá Grundarfírði 5,34 250 m skeið 1. Jóhann Valdimarsson á Óðni frá Efstadal 24,10 sek. 2. Erling Sigurðsson á Funa frá Sauðárkróki 24,20 sek. 3. Ragnar Hinriksson á Kormáki frá Kjarnholtum 24,65 sek. 4. Þráinn Ragnarsson á Glanna frá Mosfellsbæ 26,27 sek. 150 m skeið 1. Logi Laxdal á Hraða frá Sauð- árkróki 14,26 sek. 2. Arnar Bjamason á Gasellu frá Hafnarfirði 14,92 sek. 3. Ragnar Hinriksson á Vöku frá Kúskerpi 14,94 sek. !2. flokkur Tölt 1. Róbert Einarsson á Guðna frá Heiðarbrún 6,33 / 6,38 2. Arna Rúnarsdóttir á Grímu frá Skörðugili 6,07/6,00 3. Hulda G. Geirsdóttir á Felix frá Stóra-Sandfelli, 5,90 / 5,79 4. Erla G. Gylfadóttir á Röndólfi frá Hnaukum 5,50 / 5,64 5. Ríkharður Jensen á Skugga frá Grímstungu 3,13 / 4,95 IFjórgangur 1. Róbert Einarsson á Guðna frá Heiðarbrún 6,10 / 6,43 2. Hulda G. Geirsdóttir á Dimmu frá Skagaströnd 5,97 /6,16 3. Saga Steinþórsdóttir á Spólu frá Brekkukoti 5,53 / 5,71 4. Erla G. Gylfadóttir á Röndólfi frá Hnaukum 5,47 / 5,71 5. Maríanna Bjamleifsdóttir á Grím frá Kópavogi 5,00 / 5,44 i orðalenginga eða samráðs við hann. Björn sagði það óskiljanlegt að gengið skuli nú fram hjá Dýralækna- háskólanum í Hannover sem að hans mati væri kominn lengst í rannsókn- um á þessu sviði. Það væri undarlegt verklag að ætla sér að eyða tíma og peningum í gmnnrannsóknir sem búið væri að gera í Hannover, það ætti að leita að svörum sem nú þegar liggja fyrir þar. Þessar rannsóknir hefðu staðið yfir í sex ár og nú ætla íslendingar að klára málið á þremur árum. Sér sýndist að þarna væri ver- ið að henda fjármunum út um glugg- ann. í stað þess að nýta sér til fulls þá þekkingu sem nú þegar liggur fyrir og fara með því stystu og ódýrustu leiðina kysu menn hér að finna upp hjólið öðm sinni. Björn telur að prófessor Leibold hafi verið rægður þegar fullyrt er að hann hafi ekki viljað samstarf. Hafin var undirbúningsvinna hjá Dýra- læknaháskólanum í Hannover í þjálf- un starfsfólks og eytt í það og annað 65 þúsund þýskum mörkum sem hafi verið tapað fé þegar framlagi Fram- leiðnisjóðs hafi verið skilað og ekkert varð af rannsókninni. Hann telur að Keldnamenn hafi ekki viljað sam- Fimmgangur 1. Arna Rúnarsdóttir á Kolfreyju frá Magnúsarskógum, 4,10 / 4,91 2. Hildur K. Garðarsdóttir á Sunnu frá Syðra-Skörðugili 4,50 / 4,62 3. Róbert Einarsson á Djákna frá Grímsstöðum 3,97/3,97 4. íris B. Hafsteinsdóttir á Elju frá Gunnarsholti 3,60 / 3,94 5. Maríanna S. Bjarnleifsdóttir á Sófu frá Kópavogi 3,83 /- 1. flokkur Tölt 1. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni fráKöldukinn 7,20/7,23 2. Sævar Haraldsson á Glóð frá Hömluholti 7,17 /7,13 3. Anna B. Ólafsdóttir á Héðni frá Stærra-Bæ 6,57 / 7,13 4. Erling Sigurðsson á Glitni frá Syðra-Skörðugili 6,70 / 6,49 5. Hallgrímur Birkisson á Bróður frá Heiðarbrún 6,40 /6,17 starf og nefnir í því sambandi að í þrígang hafi verið beðið um tillögur frá Keldum um framkvæmdaáætlun en aldrei borist nein svör. Þá benti Björn enn fremur á að í síðari um- sókn hans og prófessors Leibolds til Framleiðnisjóðs sé skjalfest viljayf- irlýsing af þeirra hálfu um samstarf við íslenska aðila en líkiega hafi aldrei verið áhugi á slíku af hálíú Keldnamanna. En niðurstaðan er sú að boltinn er nú í hendi Keldnamanna og sam- starfsaðila þeirra í Sviss. Sagðist Guðmundur Georgsson forstöðu- maður Keldna út af fyrir sig feginn að botn skuli kominn í þetta mál og hægt verði að beita kröftunum í bar- áttunni við sjálft sumarexemið. Hann telur það mikinn ávinning að hafa komist í samstarf við háskólann í Bem í Sviss, þar lægi fyrir gagnleg þekking sem myndi nýtast vel í starf- inu sem íyrir höndum væri. Sér þyki hins vegar miður að þessi leiðindi skuli hafa komið upp í þreifingum um samstarf við Leibold en frá sínum bæjardyrum séð hafi hann sýnt takmarkaðan áhuga á samstarfi þótt hann efist ekki um áhuga hans á sjálfu viðfangsefninu. uEM MTD MTDGE45 AFSLATTUR 3,75 hp B&S bensínmótor. Sláttubreidd 45 sm. 80 Iftra safnkassi. Verð áður kr. 38.900,- Verð kr. 55.475, @)Husqvarna Husqvarna Rider R16H öflugt og vandað atvinnutæki. Liðstýrður sláttutraktor með 15,5 hp B&S mótor. Vökvaskiptur með 97 sm sláttubreidd. Verð kr. 562. Flymo L47 Létt loftpúðavél. Atvinnutæki fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. 4 hp tvígengismótor. MTD MT J115 Sláttutraktor með 11,5 hp B&S mótor. Fimm gíra með 76 sm sláttubreidd og grassafnara. Verð kr. 211.650,- Verðáðurkr. 249.000, MTD Verð kr. 18.900,- AFSLATTUR MTD bensfnvél 3.5 hp bensínmótor. Sláttubreidd 51 sm. Stál sláttudekk. ísí SU 0DYRASTA A MARKAÐNUM! v,kfc'*1;* s: edP SLATTUVEUIVIARKAÐURINN Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9-18. Lau. 10-14. Sláttuvélar - Traktorar - Hekkklippur - Greinakurlarar - Sláttuorf - Keðjusagir - Áburðardreifarar HdlLR 4»-- ... Nú eru Drífðu þig í dag og fáðu dágóðan afslátt! VERSLUNIN Eggjabakka-, svamp-, latex- og springdýnur og margt fleira með 15-30% afslaetti! L’ Skútuvoai 11 • Sími 568 5588 JL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.