Morgunblaðið - 20.06.2000, Síða 83

Morgunblaðið - 20.06.2000, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 8: VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austanátt, 8-13 m/s við suðurströndina en annars mun hægari. Skýjað með köflum og stakar síðdegisskúrir vestanlands en þokubakkar við austurströndina. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast á vesturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag eru horfur á að verði austlæg eða breytileg átt, víðast 5-8 m/s. Skýjað með köflum og hætt við síðdegisskúrum. Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og bjartviðri víða. Á laugardag og sunnudag er hins vegar líklegast ap verði austlæg átt og rigning, einkum sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Smálægð sem var við suðurströndina eyðist smám saman en lægðin suðsuðvestur i hafi fer vaxandi og þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 10 skýjað Amsterdam 31 heiöskírt Bolungarvík 6 skýjað Lúxemborg 28 heiðskírt Akureyri 7 skýjað Hamborg 31 léttskýjað Egilsstaöir 7 Frankfurt 31 heiðskirt Kirkjubæjarkl. 14 skýjað Vín 24 léttskýjað Jan Mayen 2 hálfskýjað Algarve 24 skýjað Nuuk 3 alskýjað Malaga 25 mistur Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 24 hálfskýjað Þórshöfn 11 Barcelona 26 heiðskirt Bergen 13 rign. á sið. klst. Mallorca 29 léttskýjað Ósló 15 skýjað Róm 25 heiðskírt Kaupmannahöfn 21 þokumóöa Feneyjar 27 heiðskírt Stokkhólmur 19 Winnipeg 12 léttskýjað Helsinki 13 alskýiað Montreal 15 heiðskírt Dublin 21 skýjað Halifax 15 skúr Glasgow 23 mistur New York 18 skýjað London 30 hálfskýjað Chicago 17 heiðskírt Paris 30 heiðskírt Orlando 24 reykur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 21. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 3.02 0,6 9.03 3,2 15.04 0,7 21.23 3,5 2.55 13.30 0.04 4.47 ÍSAFJÖRÐUR 5.08 0,4 10.49 1,6 17.00 0,4 23.14 1,9 4.52 SIGLUFJÖRÐUR 1.08 1.2 7.21 0.2 13.49 1,0 19.26 0,3 4.35 DJÚPIVOGUR 0.15 0,5 6.02 1.7 12.12 0.4 18.32 1,9 2.09 12.59 23.48 4.16 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfiöru MorgunblaðiÖ/Sjómælingar slands ptorgtmMofrit) Kr ossgáta LÁRÉTT: 1 tilvonandi eiginmaður, 8 súld, 9 borgnðu, 10 hreinn, 11 aflaga, 13 skynfærin, 15 mannvera, 18 moðs, 21 bók, 22 borgi, 23 rnjólkurafurð, 24 máls manna. LÓÐRÉTT: 2 ímugustur, 3 synja um, 4 ráfa, 5 nærri, 6 hæðir, 7 þekkt, 12 aðstoð, 14 dve|jast, 15 lofs, 16 sóm- ann, 17 eldstæði, 18 vind, 19 smá, 20 hina. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bugar, 4 hugga, 7 kengs, 8 felur, 9 amt, 11 reit, 13 ósar, 14 ólmar, 15 hjal, 17 allt, 20 man, 22 lydda, 23 angan, 24 annar, 25 tuska. Lóðrétt: 1 búkur, 2 gengi, 3 rósa, 4 haft, 5 gulls, 6 akrar, 10 mamma, 12 tól, 13 óra, 15 helja, 16 aldan, 18 logns, 19 tunna, 20 maur, 21 naut. í dag er þriðjudagur 20. júní, 172. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. (Job. 22,27.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Thor Lone og Arnarfell koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo og Cape Ice komu í gær. Ocean Tig- er, Stella Rigel og Boot- es koma í dag. Fréttii Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Búnaðar- bankinn verður ekki í miðstöðinni í dag. Kirkjuferð í Grafarvogs- kirkju á morgun. Lagt af stað frá Aflagranda kl. 13:15, skráning í af- greiðslu sími 562-2571. Árskóg-ar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 ísl- andsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 13-16.30 opin smíðast- ofan, kl. 13.30-16.30 spil- að, teflt o.fl. á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, sund og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug kl. 11 umsjón Edda Baldursdóttir íþrótta- kennari, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13 boccia, veitingar í kaffi- húsi Gerðubergs. Á morgun kl. 13.30 verður Hermann Valsson íþróttakennari á pútt- vellinum til leiðsagnar og stuðnings. Föstudag- inn 23. júní verður Jóns- messufagnaður í Skíða- skálanum í Hveradölum. Kaffihlaðborð og fjöl- breytt dagskrá. Nánar kynnt síðar. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575-7720. Bólstaðarhh'ð 43. Kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 14-15 dans. Farið verður í Bláa lónið fimmtudag- inn 22. júní kl. 12.30. Upplýsingar og skráning í síma 568-5052. Félagsstarf aldraðra. Dalbraut 18-20. Kl. 14 fé- lagsvist, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Lönguhh'ð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 13 hand- avinna og fóndur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavikurvegi 50. Púttað í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Línudans í fyrramálið kl. 11. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Dagsferð í Þórsmörk 10. júlí. Far- arstjórn Páll Gíslason o.fl. Skráning á skrif- stofu FEB. Upplýsingar á skrifstofu FEB kl. 8 til 16. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 14 boccia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Gullsmári. Gullsmára 13. Alltaf heitt á könn- unni. Göngubrautin opin til afnota fyrir alla á opnunartíma. Matar- þjónustan opin á þriðjud. og fóstud. Panta þarf fvrir kl. 10 sömu daga. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 handa- vinna. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 postulínsmálun, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12.15 verslunarferð. Hið árlega Jónsmessukaffi í Skíðaskálanum í Hvera- dölum verður fóstud. 23. júní, skráning í síma 687-2888. Hæðargarður 31. kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 10 leikfimi (leik- fimin er út júní), kl. 12.40 Bónusferð. Langahlið 3. Miðviku- daginn 28. júní kl.9. Sumarferð í Dalina. Ek- ið verður um Bröttu- brekku til Búðardals. Léttur hádegisverður í dalakjöri þar sem mál- verkasýning Aðalbjar- gar Jónsdóttur verðu1^r skoðuð. Ekið um Dalina og skoðaður víkingabær- inn í Haukadal. Heim um Heydal. Ferðapantanir og nánari upplýsingar í Lönguhlíð 3 sími 552- 4161. Norðurbrún 1. Kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíð- astofan og handa- vinnustofan opin, kl. 10- 11 boccia. Vitatorg. kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-14.15 handmennt, kl. 14-16.30 félagsvist. Föstudaginn 23. júní kl. 13, sólstöðu- ferð í Heiðmörk. Ekið um Heiðmörk og gróður- inn skoðaður. Síð- degiskaffi og skemmtan með Ólafi B. Ólafssyni í Skíðaskálanum í Hvera- dölum. Lagt af stað frá Vitatorgi kl. 13. Vesturgata 7. Kl. 9.15- 16 handavinna, kl. 11-12 leikfimi, kl. 13-16.30 fijáls spilamennska, Tveggja daga ferð um norðurland verður 11. ogr 12. júlí. Ath! Tak- markaður sætafjöldi. Upplýsingar og skráning í síma 562-7077. Korpúlfarnir (eldri borgarar Grafarvogi). Farið verður í vorferðina fimmtudaginn 22. júm'. Lagt af stað kl. 10 frá Korpúlfsstöðum og farið í austurátt. Farinn „gullni hringurinn" (Gullfoss, Geysir, SkáW holt o.fl.) og endað með að grilla. Áætlaður heim- komutími er kl. 18 á Kor- púlfsstöðum. Allir vel- komnir. Skráning hjá Oddrúnu Lilju Birgis- dóttur/Helgu Halldórs- dóttur sími 545-4500 þriðjudag og miðvikudag milli kl. 8.30 og 13.30. Breiðfirðingafélagið fer í sína árlegu sumarúti- legu um næstu helgi. Farið verður að Goða- landi í Fljótshlíð. Skrán- ing hjá Birni Pálssyni s.567-5264 í dag og á morgun. Félag ábyrgi-a feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á miðvikud. kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundartíma. Brúdubíllinn Brúðubílhnn verður í dag kl. 10 á Kjalarnesi og kl. 14 við Rofabæ. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskrittir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. 73 milljóna- mæringar fram að þessu og 310 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.