Morgunblaðið - 21.06.2000, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 21.06.2000, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 39 VERDBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk tæknifyrirtæki hækka HLUTABRÉF í evrópskum tæknifyrir- tækjum hækkuöu til muna í gær og toguöu helstu vísitölur álfunnar upp á viö. Mesta hækkun varö á CAC 40 vísitölunni í París en þar hækkuöu fjarskiptafyrirtæki duglega. Vísitalan hækkaöi um 0,76 % og endaði f 6.555 stigum. FTSE-vísitalan í Lond- on hækkaöi um 0,6% og endaði í 6.527 stigum. Var þaö nálægt hæsta gildi dagsins sem var 6.537. Fjöl- miöla- og tæknifyrirtæki sáu um aö hífa vísitöluna upp en fyrri hluta dags var reyndar lítið um hækkanir vegna lélegrar byrjunar í New York. Svipuð atburöarás var annars staöar í Evrópu en gott gengi Nasdaq-fyrirtækja varð til þess aö Evrópa hrökk í gír. í Frank- furt hækkaöi Xetra Dax um 28,47 stig og endaði í 7.227,27 sem svaraði til 0,40% hækkunar. Hækkanir tækni- fyrirtækja unnu upp lækkanir fjár- málafyrirtækja en orörómur um yfir- vofandi bankasamruna olli líflegum viöskiptum með bréf I síöarnefnda geiranum. FTSE Eurotop 300-vísi- talan, sem samanstendur af stærstu fyrirtækjum álfunnar, hækkaöi um 0,91% og endaöi í 1.627 stigum. Vestanhafs var helst í fréttum að viö- skiptahallinn í apríl reyndist meiri en haföi verið vænst þótt hann minnkaði eilítið frá marsmánuöi þegar hann var meiri en nokkru sinni fyrr. Dow-vísi- talan virtist vera aö falla um rúmlega 1% um áttaleytiö í gærkvöldi á meðan Nasdaq stóö nokkurn veginn í staö. Evran lækkaði örlítið gagnvart dollar og endaöi í 0,9545 dollurum en haföi endaö í 0,9594 á mánudag. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000 31,00- 30,00 - 29,00 - od nn - Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó dollarar hver tunna I 1 jf , T IjZl 1 Jaf 4o,UU 27,00 - 26,00 25,00 : 24,00 - o'í nn - 1 28*04 Jt mY if /l 1 V!/ J y | r f in \t\1 22,00 - Janúar Febrúar Mars V/ Apríl Maí ' Júní Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM • HEIMA 20.06.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- veró verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 200 50 74 1.724 127.079 Blálanga 50 50 50 68 3.400 Gellur 300 300 300 90 27.000 Hlýri 85 53 80 406 32.53S Karfi 53 15 29 31.234 890.378 Keila 39 10 30 1.491 45.240 Langa 104 35 93 8.190 761.443 Langlúra 42 38 40 1.230 49.765 Lúöa 355 155 226 2.384 538.197 Lýsa 40 14 37 383 14.287 Steinb/hlýri 64 64 64 295 18.880 Sandkoli 59 50 54 1.062 57.600 Skarkoli 159 110 140 10.260 1.435.046 Skata 180 165 175 226 39.540 Skrápflúra 45 30 33 1.027 33.555 Skötuselur 260 70 184 1.767 324.702 Steinbítur 173 50 70 32.875 2.292.227 Stórkjafta 10 10 10 357 3.570 Sólkoli 139 100 124 3.660 453.225 Tindaskata 10 5 7 644 4.765 Ufsi 40 10 26 9.728 249.190 Undirmálsfiskur 174 50 142 8.578 1.219.812 Ýsa 251 60 153 46.493 7.126.114 Þorskur 181 70 118 137.795 16.233.442 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 50 50 50 68 3.400 Langa 70 70 70 50 3.500 Lúða 165 165 165 246 40.590 Skarkoli 110 110 110 4 440 Sólkoli 100 100 100 195 19.500 Þorskur 129 111 115 1.702 195.305 Samtals 116 2.265 262.735 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 65 65 65 259 16.835 Lúóa 335 255 269 75 20.165 Skarkoli 144 144 144 21 3.024 Steinbítur 173 55 79 4.257 337.665 Ýsa 236 125 164 4.872 796.718 Þorskur 171 84 99 10.677 1.061.934 Samtals 111 20.161 2.236.342 FAXAMARKAÐURINN Gellur 300 300 300 90 27.000 Karfi 49 15 42 89 3.749 Lúða 285 190 210 77 16.145 Lýsa 39 39 39 200 7.800 Sandkoli 59 59 59 500 29.500 Skarkoli 138 138 138 2.880 397.440 Skata 180 180 180 150 27.000 Steinbítur 78 50 76 1.288 98.287 Sólkoli 116 116 116 1.000 116.000 Ufsi 27 20 23 418 9.497 Undirmálsfiskur 79 79 79 300 23.700 Ýsa 168 128 138 15.365 2.123.443 Þorskur 173 91 124 3.750 466.238 Samtals 128 26.107 3.345.799 FISKM ARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 79 79 79 249 19.671 Steinbítur 77 74 77 1.094 83.789 Ufsi 10 10 10 69 690 Undirmálsfiskur 50 50 50 59 2.950 Ýsa 140 140 140 109 15.260 Þorskur 98 96 96 5.305 510.712 Samtals 92 6.885 633.073 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF Lúða 305 305 305 27 8.235 Skarkoli 153 153 153 700 107.100 Steinbítur 74 74 74 43 3.182 Sólkoli 139 139 139 200 27.800 Ufsi 24 24 24 404 9.696 Ýsa 131 131 131 12 1.572 Þorskur 150 85 116 11.800 1.366.322 Samtals 116 13.186 1.523.907 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. maí ’OO Ávöxtun í% Br. frá síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf mars 2000 RB03-1010/K0 Sparlskfrteinl áskrlft 10,05 - 5 ár 5,45 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 1 r 3 H * f*=ji 10,2- 10,0- -8 o cd C3 o ■ E" ö c\l cr> r— Apríl Maí Júní FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (klió) Heildar- verð (kr.) FISKMARKAOUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Hlýri 85 53 82 157 12.865 Karfi 30 15 29 698 20.081 Keila 15 15 15 110 1.650 Langa 59 59 59 122 7.198 Lúða 345 245 299 98 29.350 Skarkoli 159 140 147 2.917 427.632 Skrápflúra 45 45 45 183 8.235 Steinbítur 79 63 72 673 48.328 Sólkoli 116 116 116 398 46.168 Tindaskata 10 10 10 309 3.090 Ufsi 27 18 26 1.277 33.547 Undirmálsfiskur 84 84 84 100 8.400 Ýsa 251 118 204 3.094 630.867 Þorskur 172 79 115 68.732 7.933.735 Samtals 117 78.868 9.211.146 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinb/hlýri 64 64 64 295 18.880 Samtals 64 295 18.880 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 64 64 64 204 13.056 Luöa 300 300 300 2 600 Skarkoli 144 144 144 38 5.472 Steinbítur 54 54 54 1.397 75.438 Ýsa 211 160 191 237 45.314 Samtals 74 1.878 139.880 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Annar afli 83 83' 83 255 21.165 Karfi 53 42 45 2.018 90.891 Langa 104 104 104 678 70.512 Lúða 255 155 176 178 31.291 Lýsa 14 14 14 30 420 Skarkoli 132 132 132 715 94.380 Skötuselur 225 215 218 651 142.133 Steinbítur 84 80 81 8.346 677.779 Stórkjafta 10 10 10 214 2.140 Ufsi 29 26 27 703 19.241 Ýsa 169 144 157 561 88.307 Þorskur 181 74 168 2.392 401.665 Samtals 98 16.741 1.639.923 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 77 64 72 976 70.623 Karfi 53 49 50 2.693 133.654 Keila 22 22 22 113 2.486 Langa 91 35 82 1.376 113.492 Langlúra 42 38 40 438 17.638 Lúða 355 225 258 62 15.985 Lýsa 40 40 40 100 4.000 Sandkoli 50 50 50 562 28.100 Skarkoli 139 130 135 253 34.104 Skata 165 165 165 10 1.650 Skrápflúra 30 30 30 844 25.320 Skötuselur 125 85 88 237 20.745 Steinbítur 80 56 64 2.927 187.065 Stórkjafta 10 10 10 143 1.430 Sólkoli 133 133 133 1.601 212.933 Tindaskata 5 5 5 335 1.675 Ufsi 37 13 25 3.534 86.795 Undirmálsfiskur 95 62 88 2.079 183.908 Ýsa 212 60 158 15.907 2.519.351 Þorskur 168 104 129 11.396 1.466.893 Samtals 112 45.586 5.127.847 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúða 320 235 299 59 17.625 Steinbítur 73 63 64 4.800 306.384 Ufsi 20 10 12 85 1.040 Undirmálsfiskur 174 174 174 1.958 340.692 Ýsa 192 112 148 2.742 406.776 Þorskur 115 89 93 10.100 943.946 Samtals 102 19.744 2.016.463 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 44 44 44 1.233 54.252 Keila 39 20 33 1.243 40.634 Langa 99 95 97 5.094 491.622 Langlúra 41 41 41 198 8.118 Skarkoli 129 129 129 1.311 169.119 Skata 165 165 165 57 9.405 Skötuselur 260 260 260 100 26.000 Steinbítur 72 54 62 184 11.347 Ufsi 40 22 29 1.328 38.034 Undirmálsfiskur 141 141 141 706 99.546 Ýsa 155 100 142 559 79.535 Þorskur 177 70 154 3.959 611.190 Samtals 103 15.972 1.638.802 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 64 64 64 460 29.440 Samtals 64 460 29.440 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 47 47 47 1.107 52.029 Langa 95 95 95 297 28.215 Langlúra 41 41 41 479 19.639 Skötuselur 215 70 168 639 107.224 Steinbítur 68 68 68 62 4.216 Undirmálsfiskur 70 70 70 89 6.230 Þorskur 80 80 80 104 8.320 Samtals 81 2.777 225.873 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 325 325 325 20 6.500 Skarkoli 122 122 122 10 1.220 Steinbítur 80 61 62 530 32.902 Ufsi 35 10 29 360 10.350 Ýsa 146 113 118 350 41.199 Þorskur 176 100 147 1.765 258.943 Samtals 116 3.035 351.114 FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Karfi 49 49 49 247 12.103 Lúða 315 175 228 1.508 343.266 Ýsa 217 217 217 258 55.986 Samtals 204 2.013 411.355 HÖFN Annar afli 50 50 50 4 200 Karfi 43 42 42 702 29.786 Keila 20 10 19 25 470 Langa 99 99 99 56 5.544 Langlúra 38 38 38 115 4.370 Lúða 295 200 264 32 8.445 Skarkoli 110 110 110 35 3.850 Skata 165 165 165 9 1.485 Skötuselur 215 200 204 140 28.601 Steinbítur 74 70 71 283 19.994 Sólkoli 100 100 100 2 200 Ýsa 140 65 131 912 119.353 Þorskur 160 81 140 156 21.879 Samtals 99 2.471 244.177 hefur þann______________múttekiö gjöf í tiíefni dagsins sendir þér bestu óskir um t gæfu og gengl SÍBS gefur út gæfukort SIBS hefur látið hanna og prenta kort sem ætlað er til fjáröflunar fyrir byggingarsjóð þjálfunarhúss Endur- hæfingarmiðstöðvar SÍBS á Reykja- lundi. Fólk getur sent gæfukortið þegar fagnaðartilefni gefast og senda t.d. þeim vinum sinum og kunningjum sem frábiðja sér blóm og gjafir og láta í staðinn fjárhæð renna til þess að styrkja sjúka til sjálfsbjargar. Afgreiðslu og sendingu kortsins annast skrifstofa SÍBS á Suðurgötu 10 svo og skrifstofa Reykjalundar. --------------- Hönnun hf. styrkir Sólheima VERKFRÆÐINGAR á vegum Hönnunar hf. hafa hannað nátt- úrulegt fráveitukerfi fyrir byggða- kjarnann Sólheima í Grímsnesi og er það hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Brynjólfur Björnsson umhverfisverkfræðingur og Reyn- ir Elíeserson byggingatæknifræð- ingur höfðu veg og vanda af verk- inu. Hönnun hf. verkfræðistofa gaf Sólheimum alla vinnuna vegna þessa verkefnis. I fréttatilkynningu segir: „Sól- heimar í Grímsnesi eru vistvænt byggðahverfi þar sem búa um 100 manns og þar er rekin fjölbreytt atvinnustarfsemi. Umhverfismál hafa jafnan verið þar í öndvegi og áhersla lögð á lífræna ræktun og endurvinnslu. Þær fráveitufram- kvæmdir sem ráðist var í sl. sumar felast í því að skólpið er leitt í gegnum t\'ær rotþrær þar sem grófasta efnið fellur frá. Síðan er fráveituvatnið leitt inn í tilbúið votlendi, þar sem votlendisplönt- um hefur verið komið fyrir. Gróð- urinn sér um að flytja súrefni nið- ur í jarðveginn að örverum sem myndast á rótum plantnanna. Þessar örverur sjá að mestu um að eyða lífrænni mengun. Út frá vot- lendissvæðinu flæðir síðan hið hreinsaða fráveituvatn í nær- liggjandi læk.“ VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 20.6.2000 Kvótategund Vlðskipta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lsgstasölu- Kaupmagn Sölumagn VegJókaup- Veglðsólu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 58.500 109,96 108,01 109,91 30.000 ‘ 196.378 108,01 109,97 109,96 Ýsa 69.968 70,26 70,52 20.032 0 70,52 69,42 Ufsi 45.000 29,26 29,00 0 872 29,00 29,10 Karfi 103.358 40,00 38,00 286 0 38,00 38,00 Steinbítur 2.146 33,00 34,00 39.568 0 32,75 32,00 Grálúða 98,00 0 31 100,16 104,98 Skarkoli 110,00 0 58.692 111,77 112,07 Þykkvalúra 173 77,00 77,11 2.842 0 77,11 76,96 Langlúra 44,00 1.962 0 44,00 44,58 Sandkoli 23 21,06 21,11 577 0 21,11 21,50 Humar 525,00 4.100 0 518,29 487,50 Úthafsrækja 50.200 8,01 8,00 4.200 0 8,00 8,00 Rækja á 30,00 0 120.000 30,00 30,00 Flæmingjagr. Úthafskarfi 500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundlr Aðalsafni Borg- arbókasafns lokað 1. júlí. AÐALSAFNI Borgarbókasafns verðurlokað 1. júlí. Safnið verður opnað aftur 18. ágúst í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Nú er byrjað að pakka bókakosti aðalsafns vegna fyrirhugaðra flutn- inga í Grófarhús. Borgarbúar eru hvattir til að létta undir með starfsmönnum og fá sem mest lánað áður en safninu verður lokað 1. júlí. Ekki þarf að skila bók- unum aftur fyrr en í september en þá er upplagt að koma og skoða nýtt og glæsilegt aðalsafn, segir í frétt frá B orgarbókasafninu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.