Morgunblaðið - 21.06.2000, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 21.06.2000, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 49 ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR fFræðslumiðstöð Reyigavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Seljaskóli, sími 557 7411 og 899 4448. Almenn kennsla í 1. og 4. bekk. Almenn kennsla í 3. bekkfram að áramót- um. Tónmennt. Stærðfræði og samfélagsfræði í unglinga- deildum. Hamraskóli, sími 567 6300 og 895 9468. Eðlisfræði og líffræði í 8. —10. bekk. Samfélagsfræði í 8. —10. bekk. Sérkennsla í sérdeild fyrir einhverfa. Námsráðgjafi í 50% starf. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknarfrestur er til 18. júlí nk. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar- félaga. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir iob.is. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík. • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Verkamenn Vantar harðduglega verkamenn í klæðningar- flokkinn strax. Upplýsingar í símum 893 8005, Sigurjón og 565 3140 skrifstofa. Klæðning ehf. Hótel í Reykjavík Herbergisþernur og starfsmenn í eldhús vantar strax. Laun samkvæmt launataxta Eflingar. Áhugasamir hafi samband í síma 568 0777. TILK YNNINGAR IHafnarfjarðarbær Skipulags- og umhverfisdeild Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995—2015 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 16. maí 2000 að auglýsa tillögu að breyt- ingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995—2015 samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felst í að breyta landnotkun á jörðum athafnahverfisins í Hellnahrauni úr „opið svæði/almennt grænt svæði" í „athafnasvæði", samanber uppdrátt skipulags-og umhverfisdeildar Hafnarfjarðar dags. 7. júní 2000. Tillagan verðurtil sýnis frá 21. júní í afgreiðslu umhverfis-og tæknisviðs, Strandgötu 8, þriðju hæð. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Fresturtil að skila inn athugasemdum ertil 12. júlí nk. Þeir, sem ekki gera athugasemd við tillöguna, teljast samþykkir henni. Skipulags- og umhverfisdeiid Hafnarfjarðar. Sveitarfélagið ÁRBORG Auglýsing um lausar bygg- ingalóðir á Eyrarbakka og Stokkseyri Hér með er auglýst eftir umsóknum um eftir- taldar íbúðarhúsalóðir: á Eyrarbakka: Eyrargata nr. 15 Hjalladæl nr. 3 Túngata nr. 2, nr. 4, nr. 6, nr. 9, og nr. 12 Þykkvaflöt nr. 3, nr. 5, nr. 7 og nr. 8 á Stokkseyri: Eyrarbraut nr. 5 og nr. 7 Sandgerði nr. 2 Strandgata nr. 7 Stjörnusteinar nr. 19 Tjarnarstígur nr. 1 Umsóknareyðublöð, ásamt lóðauppdráttum og upplýsingum um gjaldskrárog greiðsluskil- mála byggingagjalda, liggja frammi á þjón- ustuskrifstofunum Túngötu 40, Eyrarbakka og Hafnagötu 10, Stokkseyri, einnig í af- greiðslu Ráðhúss Árborgar, Selfossi. Um úthlutun lóðanna gildirsú vinnuregla sem bæjarráð Árborgar hefur sett, þ.e. að umsækj- endur séu ekki í fjárhagslegum vanskilum við sveitarfélagið. Upplýsingar um byggingaskilmála veitir skipulags- og byggingafulltrúi Árborgar, en aðrar upplýsingar er snúa að úthlutun lóðanna veitir bæjarritari. Upplýsingar um gjaldskrár og greiðsluskilmála byggingagjalda ereinnig að finna á heimasíðu Árborgar: www/arborq.is. Selfossi, 20. júní 2000 Bæjarstjórinn í Árborg Karl Björnsson. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Knattspyrnudeild Fram Framhaldsaðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 28. júní kl. 20.30 í Framheimilinu v/Safamýri. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Stóra-Hofs hátíðin Hin árlega Jónsmessuhátíð Trésmiðafélags Reykjavíkur verður haldin að Stóra-Hofi dagana 23. og 24. júní. Dagskrá: Föstudagur: Svæðið opnað — opið hús í Skemmunni frá kl. 22. Laugardagur: Listasmiðja barnanna frá kl. 10 - 12. Hádegisverðarhlé Hugvekja kl. 14 í minningarreitnum. Kaffi og kleinur að hugvekju lokinni í Skemmunni. Uppákoma fyrir golfarana kl. 15.00. Boðið í sund í Brautarholtslaug kl. 15.30 — sund og tónlist. Kveikt í grillinu kl. 19.00. Varðeldur kl. 21.30. Dansað fram eftir nóttu í Skemmunni undir tónlist Stefáns P. og Péturs — dúndrandi sveifla!! Allir félagsmenn í aðildarfélögum Samiðnar eru boðnir velkomnir. Stjórn TR Aðalfundur 29. júní 2000 Norræna félagið f Reykjavík heldur aðalfund í Norræna húsinu fimmtudag 29. júní kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stutt frásögn frá ferð Félags sagnfræðinema til Finnlands, Eystrasaltslandanna og Rúss- lands. Veitingar og Tónleikar Copenhagen Saxophone Quartet í boði félagsins. Stjórnin BÁTAR SKIP Fiskiskip til sölu Guðjón VE 7, skipaskrárnúmer 84 Skipið er 212 brúttórúmlesta, byggt úr stáli í Noregi. Skipið er mjög vel útbúið til netaveiða og dragnótaveiða. Aðalvél Grenaa, 1981,750 hö. Skipið selst með almennu veiðileyfi en án veiðiheimilda. Brynjólfur ÁR 3, skipaskrárnúmer 93 Skipið er 199 brúttórúmlesta, byggt úr stáli í Noregi. Skipið er vel útbúið til netaveiða og dragnótaveiða. Aðalvél Caterpillar, 1978, 761 hö. Skipið selst með almennu veiðileyfi en án veiðiheimilda. Ásrún RE 277, skipaskrárnúmer 1417 Báturinn er 28 brúttórúmlesta, byggður úr eik 1? á Akureyri 1975. Báturinn er vel útbúinn til línuveiða og netaveiða. Vél Mitsubishi 1984, 300 hö. Línubeitningavél geturfylgt bátnum. Báturinn selst með almennu veiðileyfi en án veiðiheimilda. Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl., Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552 3340, Reykjavík. ÝMISLEQT Til krakka á aldrinum 11-14 ára! Hefur þú áhuga á að kynnast ★ Fornleifaskoðun ★ Listsköpun ★ Gömlum vinnubrögðum ★ Ratleikjum ★ Listaverkum ★ Stríðsminjum ★ Leikjum ★ Útivist ★ Lækn- ingajurtum ★ Skemmtilegum krökkum ★ Fuglaskoðun ★ Fjöruvappi og mörgu öðru skrýtnu og forvitnilegu? Á sumarnámskeiðinu „Sagan í landslaginu" erfjallað um Reykjavíkfrá upphafi til dagsins í dag á lifandi og fjölbreyttan hátt. Hvert nám- skeið stendur í 5 daga og er haldið í Nesstofu, Árbæjarsafni, Kvosinni, Laugarnesi og Viðey. Verð kr. 5.500. Námskeiðið er á dagskrá hjá Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Nánari upplýsingar og skráning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í síma 553 2906. R EYKJAVf K www.raykjavik2000.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.