Morgunblaðið - 21.06.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 71
VEÐUR
Spá kl. 12.00 f dag:
kvB::
■■ V
ié ■' ■ -T^jrL, «
* &
12° U'X -I
.^(gtóUW^
25m/s ro/t
% 20m/s hvassviðrí
-----<3\ 15 m/s allhvass
" JOm/s kaldi
\ 5 mls gola
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* é á á
á á á á
# á # á
á * á. #'
Alskyjað * # ^ J
Rigning rr Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma Él
■J
Sunnan, 5m/s. -|Q°
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin ssss
vindhraða, heil fjöður ^ ^
er 5 metrar á sekúndu. é
Hitastig
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustan 8-15 m/s við suðaustur-
ströndina. Rigning eða súld á Austurlandi,
þokubakkar með norðurströndinni, en annars
þurrt og bjartviðri á Suðvestur- og Vesturlandi.
Hiti á bilinu 5-15 stig, hlýjast suðvestanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Búist er við norðaustanátt út vikuna,
strekkingsvindi og súld allra austast, en annars
staðar hægum vindi og lengst af bjartviðri. Um
helgina lítur út fyrir vætu víða um land, þó síst á
Vesturlandi, en vindur verður austan- og síðan
norðaustanstæður. Hiti á bilinu 10 til 15 stig. Á
mánudag mun vind lægja i bili
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Lægðin suður i hafi þokast ANA
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök 1’
spásvæðiþarfað jTX 2-1
veija töluna 8 og 1 "2
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gæraö Isl. tíi
°C Veður °C Veður
Reykjavik 13 úrkoma í grennd Amsterdam 32 skýjað
Bolungarvík 11 léttskýjað Lúxemborg 29 heiðskírt
Akureyri 14 léttskýjað Hamborg 33 léttskýjað
Egilsstaöir 9 Frankfurt 32 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 9 alskýjað Vin 29 léttskýjað
Jan Mayen 1 snjóél Algarve 23 hálfsló/jað
Nuuk Malaga 25 léttskýjað
Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 24 skýjað
Þórshöfn 9 þoka Barcelona 24 léttskýjað
Bergen 17 léttskýjað Mallorca 25 léttskýjað
Ósló 24 léttskýjað Róm 25 heiðskírt
Kaupmannahöfn 27 skýjað Feneyjar 28 heiðskirt
Stokkhólmur 25 Winnipeg 16 þoka
Helsinki 21 skýiað Montreal 16
Dublin 17 skýjað Halifax 18 léttskýjað
Glasgow 16 rigning New York 21 heiðskirt
London 19 mistur Chicago
Paris 29 léttskýjað Orlando 24 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
21. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVlK 3.02 0,6 9.03 3,2 15.04 0,7 21.23 3,5 2.55 13.30 0.04 4.47
ÍSAFJÖRÐUR 5.08 0,4 10.49 1,6 17.00 0,4 23.14 1,9 4.52
SIGLUFJÖRÐUR 1.08 1,2 7.21 0,2 13.49 1,0 19.26 0,3 4.35
DJÚPIVOGUR 0.15 0,5 6.02 1.7 12.12 0,4 18.32 1,9 2.09 12.59 23.48 4.16
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinaar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 draugagangur, 8 (fjarft,
9 munimir, 10 sætta sig
við, 11 pabbi, 13 byggja,
15 uxann, 18 búa tii, 21
stefna, 22 brotsjór, 23
skynfærið, 24 dýflissan.
LÓÐRÉTT:
2 geðvonskan, 3 reiði, 4
lýkur, 5 gladdi, 6 ósæmi-
leg, 7 skriðdýr, 12 grcin-
ir, 14 tré, 15 þyngdarein-
ing, 16 dýrin, 17 á næstu
grösum, 18 syllu, 19
flangsist upp á, 20 tóma.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárótt: 1 aftur, 4 þenur, 7 napur, 8 ásinn, 9 tel, 11 inna,
13 tali, 14 kenna, 15 haga, 17 klár, 20 æða, 22 púður, 23
púkum, 24 agann, 25 reika.
Lóðrótt: 1 agnúi, 2 túpan, 3 rýrt, 4 þjál, 5 neita, 6 rengi,
10 efnuð, 12 aka, 13 tak, 15 hoppa, 16 gyðja, 18 lokki, 19
remma, 20 ærin, 21 apar.
í dag er 21. júní, 173. dagur ársins
2000. Sumarsólstöður. Orð dagsins:
Þvi svo hefur Drottinn boðið oss: Ég
hef sett þig til að vera ljós heiðinna
þjóða, að þú sért hjálpræði allt til
endimarka jarðar.
(Postulasagan 13,47)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Hans-
eduo kemur og fer í dag.
Hríseyjan og Mælifell
fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Sjóli kom í gær. Stella
Rigel fór í gær.
Hríseyjarfeijan Sævar.
Sumaráætlun frá 15. maí
til 14. júní. Frá Hrísey
kl. 9 til 23 á 2ja tíma
fresti og frá Arskógs-
sandi kl. 9.30 til 23.30 á
2ja tíma fresti. Ath. ekki
er boðið upp á morgun-
ferðir kl. 7 á sunnudög-
um. Upplýsingar um frá-
vik á áætlun eru gefnar í
símsvara 466-1797.
Fréttir
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgj afar-
innar, 800-4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl. 17-
18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun miðviku-
daga kl. 14-17 s. 552-
5277.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9 hár-
og fótsnyrtistofur opnar,
kl. 9-12 baðþjónusta, kl.
9-16.30 handavinna, kl.
11.45 matur, kl. 13-16.30
opin smíðastofan, kl. 13-
16.30 spilað, kl. 15 kaffi.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
13 hárgreiðslustofan, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-
16 almenn handavinna
og fótaaðgerð, kl. 9.30
kaffi, kl.10-10.30 banki,
kl. 11.15 hádegisverður,
kl. 13-16.30 spiladagur,
kl. 15 kaffí. Farið verður
í Bláa lónið fimmtudag-
inn 22. júní kl. 12.30.
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 568-5052.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. Frá kl.
9-11 kaffi og dagblöð, kl.
9-16.45 hárgreiðslustof-
an opin, frá kl. 9.15 opin
handavinnustofa, kl.
11.15-12.15 matur, kl.
15-15.45 kaffiveitingar.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeginu.
Sigvaldi verður með
kennslu í línudansi og
samkvæmisdönsum frá
kl. 19-22. Dagsferð í
Þórsmörk 5. júlí. Farar-
stjórn Páll Gíslason o.fl.
Skráning á skrifstofu
FEB. Upplýsingar á
skrifstofu FEB frá kl. 8
til 16.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, viðtalstími í
Gjábakka í dag kl. 16 til
17 s. 554 3438.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Göngu-
hópar á miðvikudögum
frá Kirkjuhvoli kl. 10.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Línudans kl. 11. Boccia,
pílukast, pútt og frjáls
spilamennska kl. 13.30.
Örfá sæti eru enn laus í
3ja daga ferð í Skaga-
fjörð 12.-14. júh' og í 6
daga orlofsferð, 22.-28.
ágúst, að Laugum í Sæl-
ingsdal.
Furugerði 1. í dag kl. 9
aðstoð við böðun og al-
menn handavinna, kl. 12
hádegismatur, kl. 14.
sagan, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Gerðuberg félagsstarf,
kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, frá hádegi spila-
salur opinn, kl. 13.30
verður Hermann Vals-
son íþróttakennari á
púttvellinum til leið-
sagnar og stuðnings.
„Myndlistarklúbbur"
félagsstarfsins, samsýn-
ing: Súsanna Kristjáns-
dóttir, Bryndís Magnús-
dóttir, Eðvaldína M.
Kristjánsdóttir, Guð-
björg Guðbrandsdóttir,
Lilja Erla Guðjónsdótt-
ir og Guðný Helgadótt-
ir. Föstudaginn 23. júní
verður Jónsmessufagn-
aður í Skíðaskálanum í
Hveradölum. Kaffihlað-
borð og fjölbreytt dag-
skrá. Nánar kynnt síð-
ar. Skráning hafin.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 13 fé-
lagsvist, húsið öllum op-
ið, kl. 17 bobb. Vorvaka
eldra fólks í Kópavogi
verður í Gjábakka að-
faranótt 25. júní. Gjá-
bakki verður opnaður
kl. 22 laugardag 24.
júní. Fólk er hvatt til að
koma með afþreyingar-
efni. Allir velkomnir.
Guilsmári, Gullsmára
13. Kaffistofan opin
virka daga frá kl. 10-
16.30. Alltaf heitt á
könnunni. Göngubraut-
in til afnota fyrir alla á
opnunartíma. Fótaað-
gerðastofan opin virka
daga kl. 10-16. Matar-
þjónustan opin á
þriðjud. og föstud.
Panta þarf fyrir kl. 10
sömu daga.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-17 hárgreiðsla, kl.
11-11.30 bankaþjón-
usta, kl. 12 matur, kl.
14-15 pútt. Hið árlega
Jónsmessukaffi í Skíða-
skálanum í Hveradölum
verður föstud. 23. júní,
skráning í síma 687-
2888.
Hæðargarður 31. Kl. ^
kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, postulíns-
málun, kl. 9-16.30 fóta-
aðgerð, kl. 11.30 matur,
kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 58-60. Kl. 9
jóga, böðun, fótaaðgerð-
ir, hárgreiðsla, kl. 11
sund í Grensáslaug, kl.
14 dans.
Norðurbrún 1. Kl. 9
fótaaðgerðastofan opin,
kl. 9-12.30 smíðastofan
opin, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, kl. 13-13.30
bankinn, félagsvist kl.
14, kaffi ogverðlaun.
Vitatorg. KI. 9.30
bankaþjónusta Búnað-
arbankans, kl. 10-14.15
handmennt - almenn, kl.
10-llmorgunstund, kl.
11.45 matur, kl. 13—16
handmennt, kl. 14.10
verslunarferð, kl. 14.30
kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 8.30-
10.30 sund, kl. 9 kaffi, kl.
9 hárgreiðsla, fótaað-
gerðir, kl. 11.45 matur,
kl. 14.30 kaffi. Tveggja,
daga ferð um Norður-
land verður 11. og 12.
júh. Hádegishressing í
Staðarskála, skoðunar-
ferð um Akureyri, kvöld-
verður, kvöldvaka, gist-
ing og morgunverður á
Dalvík. Byggðasafn Dal-
víkur skoðað, komið við í
Dalbæ. Léttur hádegis-
verður í Hrísey. Ekið til
baka um Hofsós. Leið-
sögumaður Guðmundur
Guðbrandsson. Ath!
takmarkaður sætafjöldi?
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 562-7077.
Barðstrendingafélagið.
Spilað í Konnakoti
Hverfisgötu 105,2. hæð í
kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Húmanistahreyfíngin.
Fundir á fimmtudögum
kl. 20.30 í hverfamiðstöð
Húmanista Grettisgötu
46. Þátttaka er öllum op-
in.
Orlofsnefnd húsmæðra í
Kópavogi. Farin verður
síðsumarferð að Laug|
um í Sælingsdal helgina
12.-13. ágúst. Allar kon-
ur sem veita eða hafa
veitt heimili forstöðu án
endurgjalds eiga rétt á
orlofi, og eiga þær sem
ekki hafa notið orlofs á
árinu forgang. Upplýs-
ingar hjá Ólöfu s. 554-
0388 eða Birnu s. 554-
2199.
Skálholtsskóli. Elli-
málanefnd þjóðkirkj-
unnar og ellimálaráð
Reykj avíkurprófasts-
dæma efna til orlofsdval-
ar í Skálholti í júlí. Boðið
er til fimm daga dvalar í
senn. Fyrri hópur er
3.-7. júh og seinni hópur
10.-14. júlí. Skráning og
nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu elli-
málaráðs Reykjavíkur-
prófastsdæma f.h. virka
daga í síma 557-1666
Félag austfirskra
kvenna. Sumarferðinni
sem vera átti 24. júní er
frestað til haustsins.
Nánar auglýst síðar.
■EKnnEEBH
Brúðubíllinn verður í
dag kl. 10 við Stakkahlíð
og kl. 14 við Rauðalæk.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANCV
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakiP